Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 7
beint á setj aravél arn a r.) — Alltént er það arðvænleg at- vinna að skrifa minningabrot og 'brotabrot, hvort heldur eru úr Mosfellssveit ellegar annars staðar að. ♦ Svo eru íslendingar a'ftur farnir að yrkja. VarJa kann það góðri lukku að stýra. Ævinlega befur þessari þjóð vegnað verst, þegar hún orti mest. Nú fer sennilega aö halla undan fæti, fyrst svo er komiö að unglingar ná ekki svo sautján ára aldri að þeir séu ekki búnir að geifa út ef-tir sig — helzt eina bófk, eða fleiri. j ♦ IsJenzk æiska er bráðgjör um fJest. Á ful’lveldisdaginn var hún ölvuð aö vonum, féfek inni á einum fjórum danshúsum í bænum, talaði um gott meó gööu og einveldi Fra'kklandskeisara. Byilting, ha. — Hinar svoköil- uðu stúdentaóeirðir brjótast mest út í því hér á landi að bæla setur á skrifstofu mennta- málaráðherra og gera sprell úti á göt'um. Æskan er nú svo gamansöm og fín í tauinu. — Hún veður um bæinn í silki og pels til að gera byltingu. ♦ Við erum svo miklir berserk- ir, íslendingar, að við kunnum Mátturinn og dýrðin. — Gólfpláss verzlana jókst um marga hektara, svo engin hætta var á aö mammon gæti ekki hýst alla sína kirkjugesti. efckert að óttast og hlæjum hæst aö þvi sem aðrir skelfast mest. Þannig hefur mengunin svokallaða orðið okkur mikil guðs blessun í skammdeginu. Og yfir fáu hefur fólk skemmt sér betur. Svona hefur þetta aevinlega veriö með brennivíniö og svona verður það með hass- ið, þegar stundir líða fram og líka LSD og aöra slika sjálf- sagða hluti, sem við fáum húm- or fyrir með tímanum. Aftur á móti erum við miklir vinir smælingja. Og ef skerða á bið minnsta hár á hundi, þá eru menn reiðubúnir að grípa til vopna. Það eru forréttindi eigenda að kvelja sín dýr og enginn skyldi dirfast að brjóta í bága við það einfcaleyfi. Það er nútímamönnum líka mi'kið alvörum'ál, hvernig hundar voru haldnir hér í bæ um alda- mötin. Um þetta eru flest gam- a'lmeani í bænum að skrifa bækur. ♦ Sjónvarpið leiðir okkur líka gjarna aftur í aldir. Það spásser- ar með okkur um öH Aöaistræti aldamótanna og sýnir okkur gjarna undir gamla súð. Og allt það sem þessi stóri bróðir i hópi fjölmiölanna hermir upp á nútímann gerir hann meö virðuleik og vandvjrkni alda- mótakynslóðarinnar, þessarar einu kynslóðar, sem sannanlega hefur Iifað í þessu landi. ♦ Auðvitað eru alltaf einhverjir Þorgeirsbolar að reka undir sig hausinn og lýsa vanþóknun sinni á ástandinu með því að þyrla upp einhverju moldviðri. Svoleiðis boilar eru þá bara hreint og klárt rassskelltir á prenti með orðheppni og snilíd í ofurlítiHi grein i blaði, — rétt eins og öþægir krítikkerar. ♦ Rauðir sokkar eru ekki skijól- góðir sokkar, því á þeim hrfur lítiö sem ekiki borið, eftir að vetur tó'k að kólna. Að visu halda konur á rauðum so'kkum úti mesta grínþætti útvarpsins af mikilli alvöru. Aftur á mótd viröast konur loksins vera famar að skilja, aö klæðaleysi hæfir hluliverki þeirra bezt, og keppast við að reyta af sér spjarirnar. ♦ Skjallegiir menn segja o.kkur að f járfestin,g ,f.ramtíðarinnar sé í túrisma og fegurðardisum. Sam'kvæmt þivi þurfum við engu að kviða. Með hækkandi sól stormar allur kvennablömi dreif býlisins í bæinn með þycnikór- ónu fegurðarinnar á höfði sér og nú er það víst klárt mál, hver meyjan af öðrum ber í stærsta próvinsbæ landsins, ungfrú Reykjavík. ♦ Vonandi verða hundar lang- lífir í landinu og vonandi veroa einhverjir til þess að viðhalda kíámi og óþverra, svo að vík- ingseðlið viðhaldist með þjóð- inni. Samhand manna og hunda verður æ innilegra, eftir því sem tímar liða. Þeir eru hinir einu sönnu leiðtogar æskitnnar. berar kjaiarannsóknir komrzt að því a'f al- kuonum heiðarleik, að kaup- máfter sé nú meiri en hann hsfiar nofckru sinni verið. En það er nú sivo að ghman vill harðna, eftir því sem kraftarnir aukast og flestum meða'lmönn- um tó'kst að ofreyna þennan mátt sinn í ’þeim nýafstaðna sirkusleik, sem sumir kalla enn joa. Blessuð IMu 'börnin eru rétt að jaifna sig efftir taugasjokkiö á aöfangadagskvöld. Pabbinn er heldur sbárri i maganum eftir átið og mamman er að mestu hætt að gráta út af jólasteik- inni og hreingerningunni. Nú byrja al'lir nýtt og betra Kf með heitstrengingum og kampa- víni. Jölagjafirnar eru blessunar- lega ónýtar, ellegar komnar inn- anum gamla dótið. Glanspappir- mn er raunar ennþá utan á skruddunum sumum hverjum, enda eins gott. Það er nú mest um vert í íslenzkri bókaútgáfu að hérlendir héraðslæ'knar skuli nú vera farnir að vitna á prenti og geta af sér metsölubækur. Ævisöguritun folendinga er nú svo langt komin í allri tækni, að menn em farnir að skrá minnmgar sínar rétt i sama svip og þær'gemst. (iSagt er að sumir setji þetta meira að segja Æskan að bylta sér. V1SIR . Miðvikudagur 30. desember 1970. Jón Hjartarson skrifar áramótaannál: BERSTRÍPAÐ VÍKINGSEÐLIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.