Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 30.12.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 30. desember 1970. 15 TAPAÐ — FUNDID Kjóll tapaðist í gærkvöldi um kl. 6, frá Háaleitisapóteki í Smá- ibúðahverfi'. Vinsaml. hringiö í síma 34862. Unga stúlkan sem fékk rauða, sáða kápu í misgripum í Glaumbæ föstud. 18. des. hringi í síma 19803 eða skili henni f Glaumbæ og taki sfna. Brún, sáð ullartauskápa og svört ullartauskápa töpuðust frá Glaum bæ 27. des. Uppl. f síma 11777. Glaumbær. Ronson gaskveikjari (merktur) tapaðist við Umferðarmiðstöðina að faranótt sunnudagsins 27. des. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 37478. Góð fundarlaun. Stór kvengullhringur með amethist steini tapaðist annan í jólum, — sennilega í Þjóðleikrfúsinu. Vinsami hringið í síma 18780 eða 33747. — Góð fundarlaun. Gullkvenúr tapaðist laugardag- inn 19. des. á Klapparstíg. Finn- andi vinsaml. hringi f síma 33464 eftir kl. 19. Fundarlaun. BARNACÆZLA Stúlka óskast til að gæta tveggja barna á aldrinum 2—3 ára, á skrif- stofutíma, þarf að vera ábyggileg. Uppl. í síma 20252 milli kl. 5 og 7. Bamgóð kona í Kópavogi óskast til að gæta eins árs barns, frá kl. 8.30 f.h. til 1 e.h. Uppl. í síma 42576. Trommuleikarar! Hlpómsveit vant ar áhugasaman trommuleikara nú þegar. Sími 35851 eftir kl. 5.30 e.h. og 41746 eftir kl. 8. Ung stúlka eða kona óskast til heimaverka í 2 mán. Uppl. í síma 31365. ATVINNA OSKAST Ung stúlka sem hefur gagnfræða próf óskar eftir góðri vinnu sem fyrst. Sími 12754. 19 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu í Hafnarfirði, — margt kemur til greina. Uppl. í sfma 51723- ■im'EhHiiTW 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð öskast. Sími 81975. ÞJ0NUSTA 'í rtísmíði og viðgerðir. Tökúm að okkur hvers konar trésmíði og við- gerðir, Sími 10429. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem lfka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. HREINGERNINGAR Hreingerningar, teppa og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. — Sími 22841. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigagánga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. _______________________ Hreingerningar. Handhreingem- ingar, hafið hreint um hátfðamar. Hringiö f Hólmbræður. Símj 19017. Nýjungar í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki eða litj frá sér Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingavinna — Vanir menn. Gerum hrein?' íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436._________ Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum, Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sfmi 26280. Trommuleikararí»■ H1 jómsyeit vant- Hreingemingar, gluggahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum. stigahúsum, verzlunum og fleiru. Tilboð ef óskað er. Vanir og liðlegir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 12158, Bjarni. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un, þurrhreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningamiðstöðin. Hrein- gemingar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499 Virmingar i getraunum (40. leikvika — leikir 19. des. 1970.) Úrslitarööin: 212 — x21 — 211 — xxl 12 réttir: Vinningsupphæð kr. 333.000.00 nr. 65350 (Reykjavík) H réttir: Vinningsupphæð kr. 11.800.00 nr. 13610 (Ólafsfjörður) — 17889 (Vestmannaeyjar) — 44728 (Reykjavík) — 46460 (Reykjavík) — 63024 (Seltjarnarnes) — 64403 (Kópavogur) nr. 65309 (nafnlaus) — 65347 (nafnlaus) — 65349 (nafnlaus) — 65354 (nafnlaus) — 65382 (nafnlaus) — 65398 (nafnlaus) Kærufrestur er til 12. jan. 1971. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn- ingar fyrir 40. leikviku veröa sendir út eftir 13. jan. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — Reykjavík ÓKUKENNSLA ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Slmi 34590. ökukennsla, æflngatímar. Kenni | Ökukennsla æfingatímar. Nem- I á Cortinu árg. ‘70. Tímar eftir sam endur geta byrjað strax. Kenni á komulagi. Nemendur geta byrjað Volkswagen bifreið, get útvegaö strax. Otvega öll gögn varöandi öll prófgögn. Sigurður Bachmann bflpróf.' Jóel B. Jakobsson, síml Ámason. Sími 83807. (30841 og 14449. Vinningarnir frá Happdrætti SÍBS fljúga um allt land Hvar lenda þeir í ár? Aðeins hjá þeim sem eiga miða. Miðinr Happdrætti S.Í.B.S. kostar aðeins 100 kr. 1640Q númer hljóta vinníng — a5- eins ein miðasería gefin út. Auk þess Jeep Wagoneer bifreið;— tveir bílar í einum — fyrir starfið — fyrir fjöiskylduna. Ókeypis upplýsingarit hjá umboös- mönnum um allt land. Umboðsmenn: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði Axel Júlíusson, Hrísey Jóhann G. Sigurðsson', Dalvik Svava Friðriksdóttir, Strandgðtu 17, Akureyrí Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli Bára Saevaldsdóttir, Sigluvík, Svalbarðsströnd Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahr. Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, Reykdælahr. Hólmfrfður Pétursdóttir, ViðihlíS, Mývatnssveit Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, ASaldai Jónas Egilsson, Húsavík Óli Gunnarsson, Kópaskeri Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn Kristfn Þorsteinsdóttir, Þórshöfn Jón H. Marinósson, Bakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Jón Helgason, Borgarfirðí. eystra Elfn S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum Theodór Blöndal, Seyðisfirði Verziunin Vík, Neskaupstað Benedikt Friðriksson, Hólí, Fljótsdal Eirikur Óiafsson, Eskifirði Sigurður Ármannsson, Reyðarfirði Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvámmi, Breiðdai Óli Björgvinssonf Djúpavogi Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklausiri Mnrteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðaliandi Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík,. Mýrdai Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjum Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsveíli Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ María Gísladóttir, Hellu Eirlkur ísaksson, Rauðalæk Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr. Sólvelg Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr. Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum Eiríkur Sæland, Espiflöt, Biskupstungum Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Elin Guðjónsdóttir, Hveragerði Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri Pétur Gíslason, Eyrarbakka Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavík Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum Anna *>\/fainhinrncHAtfir CanHnarXi Jón Eiríksson, Meiðastöðum, Garði Verzlunin Hagafell, Keflavík Hrefna Einársdóttir, Ytri-Njarðvík Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík Guðríður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum Félagið Berklavörn, Hafnarfirði Styrktarfélag sjúklinga, Vífilsstöðum Bókaverzl. Gríma, Garðaflöt 15, GarSahr. Litaskálinn, Kópavogi Aðalumboð, Austurstræti 6, Reykjavik Halldóra Ólrfsdóttir, Grettisgötu 25, Reykjavík Hreyfilf, bensfnsaia, Fellsmúia 24, Reykjavík Skrifstofa SlBS, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavik Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós Verzlunin Staðarfell, Akrancsi Sr. Einar Guðnason, Reykholti Gisii Sumarliðason, Borgarnesi Elín Þórðardóttir, Hvammi, Hnappad. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik Sigurður Guðnason, Hellissandi Aðalsteinn Guðbrandsson, Óiafsvik Guðriður Sigurðardóttir, Grundarfirði Guðni Friðriksson, Stykkishólmi Anna R. Fritzdóttir.Búðardai Jóhann .G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellssirönd Jóhann Sæmundsson, Litia-Múla, Saurbæjarhr. Halldór D'. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri, Gufudal Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmaiandi, Tálknaflrði Gunnar Vaidimarsson, Biidudal Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri Sturla Ebenezersson, Flateyri Guðmundur Ellasson, Suðureyri Lilja Ketiisdóttir, Bolungarvik Vinnuver, ísafirði Þorvarður Hjaltason, Súðavík Aðalsteinn Jóhannsson, Sjafdfönn, Nauleyrarhr. Sigurmúnda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavík Erla Magnúsdóttir, Þambárvölium,. Bitru Pálmi Sæmundsson,- Borðeyri Ingólfur Guðnason, Hvammsianga Guðmundur Jónasson, Ásí, Vatnsdal Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki Garðar Jónsson, Hofsósi Hermann Jónsson, Yztá-Mói, Haganeshr. Kristfn Hannesdóttir, Síglufirði .Inrrinn MflnnfiRrffSttir. fírfmsov

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.