Vísir - 22.01.1971, Side 12

Vísir - 22.01.1971, Side 12
12 Strákar! Sendisveinn óskast á afgreiðsluna frá kl. 1-3 VISIR Sími: 11660 Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. janúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. Það lítur helzt út fyrir að helg arundirbúningurinn v'-idi þér nokkrum áhyggjum, eða að eitt hvað, sem þú hyggst taka þátt í, sé þér samt ekki aö skapi. Nautið, 21. apríl —21. maí. Svo er að sjá, sem þú eigir að eirthverju leyti úr vöndu að ráða í dag — eitthvað tvennt togist á um þig, en sjálfur vilj- irðu helzt losna við að taka afstö'ðu. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Peningamálin virðast valda þér talsverðum áhyggjum, þó ekki fyrst og fremst í sambandi við helgina, heldur yfirleitt, jafnvel svo að það geti dregiö úr af- köstum þinum. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Aíhugaðu svo lítið 'ber á hvort einhver þér nákominn þarfnast ekki aðstoðar þinnar í dag, og ef svo er, ættiröu að veita hana þannig, að viðkomandi yrði þess sem minnst var. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Ferðalög um helgina viröast nokkuð vafasamt fyrirtæki, að minnsta kosti skaltu vanda all an undirbúning sem bezt, jafn vel þótt ekki sé um neina lang- ferð að raeða. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það h'tur út fyrir að þú eigir nokkuð annríkt fram eftir1 deg inum, ef til vi’ll vegna óvæntra atvika, sem þó munu fremur já kvæö en bitt. Þú átt ánægju- legt kvöld í vændum. Vogin, 24. sept,—23. okt. Ekki er ólíklegt að hugur þinn snúist að verulegu leyti um þátt töku í einhverjum mannfagnaði með kvöldinu, sem þú viröist binda miklar vonir við, kannski helzt til miklar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þótt þú hafir fulla þörf fyrir að njóta næðis og hvíldar í dag, er hætt við að svo verði ekki og er sennilegt að einhver ó- vænt atvik ráði þwi, ef til vidl innan fjölskyldunnar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta virðist geta orðiö þér V í S IR . Föstudagur 22. janúar 197L mjög notadrjúgur dagur, meðal annars að þú fáir tækifæri til að komast í samband við vissa aðila, sem haft geta mikla þýð- ingu fyrir þig. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Fyrri hluti dagsins mun einkenn ast af annríki og vafstri, en af- köstin naumast í samræmi við erfiðið. Þegar á líður, lítur út fyrir að þú verðir í margmenni. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Helgin framundan mun krefjast nokkurs undirbúnings og um- hugsunar, en þér mun það ekki fjarri skapi. Kvöldið getur orð- iö einkar ánægjulegt vegna ó- væntra atvika. Fiskamir, 20. febr,—20. marz. Það lítur út fyrir að þetta veröi þér á margan hátt mjög góöur dagur, en um leið ef til vill dá lítiö erfiður. Gættu hófs í öllu þegar bvöldar. Hermenn Mut-Ophet drottningar berj- ast örvæntingarfullir til aö bjarga föður- landi sínu... en þeir glúpna frammi fyrir hinum bardagavönu, blóðþyrstu villi- mönnum... og aðeins hinn öflugi arm- ur Tarzans heldur villimönnunum í skefj- um! Rafvélaverksfæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 821201 i Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dlna- móum og störturum. — 1 Mótormælingar. Mótor- (stillingar. Rakaþéttum , rafkerfið. Varahlutir á , ^taðnum. k „Því miður hef ég ekki tíma til að hjálpa yður, þaö eru nokkur smáviðvik, sem ég þarf að annast fyrst." „Mundu eftir að læsa dyrunum þarna fyrir handan, Hickman — þá vinnurðu 10 sekúndur til!“ „Þessari hafðir þú ekki reiknað með!“ m ÞJÓNUSTA SMIIRSTOÐIN ER OPIM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f Ji. HEMIA HF. Laugavegl 172 * Simi 21240. LEIGAN sPH Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur VSbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUN! A - S MGUJIég hvili , með gleraugumfm Austurstræti 20. Simi 14566. 1 H i m '0 ■p ■ Mikið asskoti er hann napur maður, sagði Steini frændi. Það gerir kuldinn Stemi minn, svaraðí Geiri í Gufunesi. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.