Vísir - 05.02.1971, Page 13

Vísir - 05.02.1971, Page 13
13 VÍSIR . Föstudagur 5. febrúar 1971. FALLEGT MUNSTUR — VÖRIÍR Á ÖLLUM VERÐUM Verzlunin KRISTALL Skólavörðustíg 16. — Síml 14275. Guörún Þessum gömlu finnst betra að hafa síddina um hnéð „Tízkan er svo margyMeg núna“ segir Ólafía Benjamíns- dóttir sem vinnur að fatabreyt- ingum, „bæði stutt og síð og al- síð. Mér fipnst ágætt fyrir yngra fólkið að vera dálítið síð- Idætt, en þessum gömlu eins og mér finnst betra að hafa síddina rétt um hnéö“. Ólafía segir, að jafnvel dýr- Ólah'a Sjálf saumar hún á sig og dótt- ur sína. „Það er náttúrlega ódýr- ara.“ — Hefur tízkan áhrif á þig? „Maður hefur haldið sig við þetta um hnéð og aðeins fyrir neðan. En það er nú það, að þetta smitast hvað af ööru. Manni finnst ný tízka Ijót fyrst, síðan venst hún. Ég sé það á tingiu stúlkunum, sem vinna hér. Þær komu um tíma í minipils- um. Og sjálf sit ég við að setja falskan fald á kápumar eða þá að ég stytti þær samkvæmt ósk- itstu..kápur4iafi-selgt-vei"f-vetur.- yrm-þefrra'Setrt 1talöþ5"Iíæ'r.'"“SB ar við að koma sínum sjönar- miðum á framfæri. Konur í ýms- um löndum afneituðu margar hverjar afnámi minitízkunnar og fóru í herferð gegn síðum piisum. Það hefur m. a. borið þann árangur, að frönsku tizku- teiknararnir styttu pilsin aftur eins og sást á sýningunum í.Par ís í fyrri viku. Þetta er eflaust í fyrsta sinn, sem konur al- mennt hafa tekið fasta ákvörð- un um að láta ekki undan tízku- línunni. ísienzkar konur hafa alltaf verið heldur á eftir kvnsystrum sínum í öðrum löndum með að taka upp tízkunýjungar og á því græða þær nú aö vissu leyti. — Þessi varfærni í klæðavali hefur sézt á klæðnaði þeirra í vetur. Flestar þeirra, sem komnar eru yfir tvítugsaldurinn hafa í vetur gengið í sínum „stuttu kápum“ við síðbuxur, til að brúa bilið milli stuttu og síðu tízkunnar. Hér á eftir spjöllum við við nokkrar konur um hinar öru tízkubreytingar. Gallabuxur og peysa ekki andstaða við tízkuna Margrét Pétursdóttir nuddkona „Síddin um hnéð skemmtilegust44 — rætt v/ð fjórar konur um t'izkuna OPIÐ til kl. 4 laugardag Konfektskálar — öskubakkar Glös og könnur, mörg munstur. Vasar — kertastjakar — og margt fleira. Tjað er óumdeilanlegt, að tízk- an hefur áhrif. Það sér mað- ur daglega á klæðnaði fólks á götum Reykjavíkur. Þaö er ekki langt siðan kvenþjóðin gekk f minikjólum og pilsum. Þær eldri styttu faldana með meiri varfærn.i að vísu. Svo sáust fyrstu stúlkurnar í maxi-káp- um, sem vöktu mikla athygli, og síðan kom midi-tízkan. Allt þetta gerðist á mjög skömmum tfma. Það er gizkað á að á rúmu einu ári hafi tízkan veriö mini, maxi og midi. Svo öraf tízku- breytingar koma við pyngjuna og þess vegna hlýtur kvenþjóðin að hafa myndað sér skoðanir á þessum breytingum. Annars staðar hafa konur verið ákveðn- segir um hinar öru breytingar á síddinni. „Þetta kemur sér nátt úrlega illa, þegar maður er bú- inn að fá sér föt í stuttu tízk- unni. Hins vegar var ég búin að fá mér midikápu fyrir tveimur árum og hún kom sér vel.“ Margrét segist reyna að fylgj ast meö tízkunni. „Ég vil ganga vel til fara. an ekkert meira en það. Ég sauma öll mín föt sjálf og prjóna stundum, bæði til að spara og eins til þess að vera ekki eins og allir aðrir.“ — Hvað finnst þér um hinar öru breytingar í tízkunni? „Það er auðvitað tiibreyting, annars er ómögulegt að fylgjast með þessu öllu saman. Ég geng alveg jafnt í mínum stuttu föt- um og þeim nýju. Mér dettur ekki í hug að vera að fleygja eldri fötum. Tízkan getur ver ið brevtileg en verður að vera sem þægilegust." — Hvemig lízt þér á and- tízkuna, t.d. þaö að ganga alTtaf í gaíiabuxum og peysu? „Það er álls ekki að vera í andstöðu við tízkuna, því þeiro, sem það gera er alls ekki sama um það hvemig gaflabuxumar eða peysumar em.“ Margrét HEIMSFRÆGA BÆHi IMS - KRISTAL TIL OG í klofháum útistígvélum í veizlur Elín Gísladóttir skrifstofu- stúlka segir. „Ég er á þeim aidri, að ég er komin í frúarsídd ina svoköTluðu. Hitfs vegar er ég dauðfegin, að .pilsin síkkuðu þó þau fáfí ékkT’Wðu’r % mjöalegg. Hvað þessar nýjustu breytingar varðar þá er ágætt að taka fram gömlu kápuna frá 1960, nú pass- ar hún alveg.“ Elín fann stuttu tízkunni það til foráttu, aö þaö væri svo erf- itt að breyta henni í síða tízku. Aðalbreytingin í tfzkunni finnst henni vera í síðu kjólunum, sem séu kallaðir samkvæmiskjólar, en séu úr sömu efnum sem séu notuð í hversdagsföt Og BJÓDUM HINN •> atriði f klæðnaði bvenna er hún algjörlega á móti og það er að enginn munur virðist vera hér á hversdagsklæðnaði og fínni klæðnaði. „Mér finnast stígvölin vera misnotuð. StúTkur koma í boð, veizlur og jafnvel á böll í klofháum útistígvélum. Það er enginn mismunur gerður á föt- unum og við hvaða tæki-færi þau em notuð.“ — Hefur tízkan áhrif á þig? „Já, já. Þetta hafa svo sem ekki verið miklar breytingar í tízkunni nema minipifsin, sem vom mikið stökk. Mér finnst aílt f Tagi að fólkið fylgist með. tízkunni og hafi mikið í kiæða- skápnum ef það hefur efni á því“. Ein hins vegar eyðir Elín ekki miklu í föt og breytir gjam an sínum eldri fifkum, þegar henni finnst þörf krefjast. Ég hef látið síddina um hnéð halda sér Guðrún Pétursdóttír hefur unnið í fjölda ára við kápusaum. „Það er alitaf stórt stökk, þegar tízkan breytist úr stuttu f sftt og man ég varla eftir eim mjk- ifli breytingu eins og þegar tízk an «tvtt.i~t Annars finnst tnér sjálfri síddin rétt fyrir neöan hnéð skemmtiiegust. en ekki hef ég fengið mér midikápu.‘‘ — F.rtu kannski vönust sídd- inn; rétt fyrir neðan hnéð? „Nei, nei, maour hefur verið í öllum sfddum. Maður hefur náttúrlega verið að stytta það frá þ'.d, sem það var eftir tfzk- unni.“ — En þú hefur ekki látið stuttu tízkuna og þá síðustu hafa áhrif á þig? „Nei, ég hef látið síddina halda sér um hnéð, það finnst mér miklu fallegra heldur en sú, BRÚÐARGJAFÁ TÆKIFÆRISGJAFA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.