Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 05.02.1971, Blaðsíða 14
74 VÍSIR . Föstudagur 5. febrúar 1971. TT AUGLÝSINGADEILD VlSIS AFGREIPSLA FJALA L KOTTUR AÐALSTRÆTI Húsgögn. Sófasett, svefnsófi og hjónarúm til sölu Þingholtsstræti 3 uppi. Sími 24626 mi'lli 3 og 7. Antik — Antik. Tökum i um- boössölu gamla muni e'nnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa aö selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eöa sófasett þá sendum við yöur kaupandann heim. Hafiö samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, simi 25160. opið frá 2—6, laugardaga 9—12. LTppl. á kvöldin i síma 34961 og 15836. Kaupi og sei alls konar vel með farin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traðarkotssund! 3 (gegnt ÞjóðleiV.húsinn). Simí 21780 frá kl. 17—8 '92S /97/ SÍMAR: 11660 OG 15610 K.shcwtvw—- TIL SOLU Til sölu notað sjónvarpstæki. Sími 82499. Arsgamalt trommusett til sölu selst ódýrt. Uppl. í MávahlíÖ 35, 2. hæð. Tilboð i Innvesto keðjubréf ósk- ast lagt inn hjá auglýsingadeild blaðsins merkt. „293“. Ódýrt — Ódýrt. Austurlenzk teppi stærö 103x55 cm, verð kr. 295. Loðhúfur 925. Lopapeysur kr. 975. Vett.lingar, húfur, sjöl. Gjörið sivo vel að líta inn. Stokkur, Vest- urgötu 3. Notuð sjónvarpstæki fyrir skip og heimahús til sölu. Radíóverk- stæöið Flókagötu 1. Sími 83156. Til sölu vandaður keip einnig kjólar, tækifærisverð. Sími 81049. 'Til sölu sænsk rúskinnsfcápa nr. 42. Uppl. í síma 30485. Hvítur, síður brúðarkjóll á granna dömu til sölu, selst á kr. 6 þúsund, slör fylgir. Sími 25719 eftir kl. 5. Peysur með háum rullukraga í bama- og táningastærðum. Peysu- búöin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. | FRIGIDEARE ísskápur óskast í keyptur. Verður aö ver avel með jfarin, en má vera 10—12 ára. Sími I33191 ______________^ Ti! sðks kæliskápar, eldavélar, gaseldavéiar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval aí gjafavðrum. Raftækjaverzlun H.G. i Guðjónsson Stigahliö 45 — (við I Krinvbjmún.r’oraut Sfmi 37637 BltÁVIÐSKIPTI Jeppakerra óskast. Uppl. í síma 34860. ■ Bíll til sölu Ford Anglia 1962. Sanngjarnt verð. Sími 36682. Til sölu: Tvenn vönduð dökkblá j drengjaföt, alveg sem ný, aldur ca j 12 ára. Barnakerra og kerrupoki. Barhaskíði með bindingum stærð i 130 cm. Sfmi 19369. \ Hreingerningar Gerum hreinar iíbúðir, stigaganga, saii og stofnan- j ir. Höfum ábreiður á teppí og hús j. gögn., Tökum einnig hreingerning j ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. 7 HUSNÆDÍ I BÖDI Herb. með húsg. til Ieigu fyrir reglusaman1 karlmann. Upjvl. í síma 82534 eftir kl. 6. Rússaieppavél óskast. Óska eftir aö kaupa 65 ha. vél (orginal) í Rússajeppa. Uppl. í síma 42244 á búðartíma. Herbergi til leigu í risii i fjöl- býlishúsinu á homi Miklubrautar og Lönguhlíðar. Leiguverð kr. 1200 á mánuði, sem greiðist fyrir 3 mán. í senn. Uppl. i síma 21617 í dag kl. 5—7. Húsráðendur látiö ofcfcur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaöar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúöaleigan Skólavörðustíg 46. Sími 25232. ATVINNA I Stúlka eða kona óskast til heim- ilisstarfa fyrir hádegi. Uppl. í síma 40565. Fullorðin kona óskast til starfa nú þegar, þarf ekki aö vinna fullan vinnudag. Reykhúsið Skipholti 37. Sími 38567. Til sölu í Commer ’65: gírkassi, drif, rúður, huröir o. m. fl. Uppl. í síma 42671. Herbergi til leigu. Háaleitisbraut 113 fyrsta hæð til hægri. Sími 83198 M. 7—9. Járnsmiðir eöa menn vanir járn- í smíði óskast. Jámsmiöja Gríms jJónssonar Bjargí v/Sundlaugaveg. ! Sími 32673 eftir kl. 7 35140. j Rösk og ábyggileg stúlka óskast ! strax. Grandakaffi, sími 26797. Hefi til sölu: Harmonikur, | Kópavogsbúar, Skðlabuxui á rafmagnsgítara, bassagítara og i drengi og stúlkut. kSfióttar og ein magnara. Einnig segulbands- j litar. Einnig pey.-nr oc barnagallar tæki, transistor-útvörp og plötu- i Sparið peningana eítir áramótin og spilara. — Tek hljóðfæri í j werzliö bar sem veFSiö er' ndgstæð-' skiptum. Einnig útvarpstæki og; ast Prjónastofan HÍíðarvegi 18 segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi j Kópavogi._______________________ í póstkröfu. F. Björnsson, Berg- j " — - ~1 " þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18. ! SelJu™ sn-5na satnkvæmiskjóla ~~=^—■ j o.fl. yfirdekkium hrappa samdæg Hvað segir símsvari 21772? — i urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Simi Re>-niö að hringja. í 25760._______ ___________ _ Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, j sett frá kr. 580.—, y2” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Úrvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5. sími 84845. LoðfóðraBar terylene-kápur meö nettu, stór núnter, loðföðraðir terylene-jakkar uilar og Came!- ullarkápur, drengjatery 1 ene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alis konar efn isbútar loðfóöurefni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Góður bassamagnari óskast. — Uppl. í S’íma 41470 milli 7 og 8 á kvöldin. Teiknlngaskápur úr stáli óskast til kaups. Uppl. í síma 83655. Gítarmagnari óskast til kaups. Uppl. i síma 82851. Bátur. Vil kaupa lítinn bát, má vera gamall. Sími 82741 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Vantar vel með fama ferðaritvél. Sfmi 13270. Galdmælir ðskast til kaups eða leigu. Uppl. í sfma 30314 eftir kl. 20. Æfingahjól til sjúkraþjálfunar óskast til kaups. Uppl. í síma 20578 á kvöldin. Ódýrar terylenebuxur 1 drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vinrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Simi 30138. HJOL-VAGNAR Enn er hægt að gera góð kaup Eigum 2 Pedigree vagna eftir. Selj- ast ódýrt. Sími 25232. íbúðaleigan. Vel með farin barnakerra með skermi óskast. Uppl. í sima 33134. Honda óskast til kaups. Uppl. að Unnarbraut 32 Seltjarnamesi, sfmi 17728. Gírahjól til sölu á sama stað. Honda 50 árgerð ’66 til sölu. Uppl. í síma 50313 milli kl. 5 og 8. Til sölu sem nýtt skrifborð með bókahillu mjög hentugt, einnig svefnbekkur. Uppl. að Kapla^’ríóls- vegi 37, 1. hæð til hægri Simi 20489. "v Kaupi vel með farnar hljómplöt- ur. bækur, tímarit og frímerki, milli klukkan 5 og 7 alla virka daga nema laugardaga. Bækur og hljömpiötm-, Amtmannsstfg 2. Seljum næstu daga nokkur glæsi leg hornsófasett úr tekki, e'k og paiisander, úrvai áklæða — Tré- tækni, Súðarvogi 28, III. hæð. — Sfmi 85770. Til sölu 4 cyi. perkins — dfsil vél, ca. 50 ha. í góðu lagi. Hentug fyrir jeppa. Uppl. í síma 4267L lrGíjjkassi_ óskast í Ford Consul árg, ’55. Uppl. á kvöldin í síma 33582. í FASTEIGNIR Til sölu lítið einhýiigihús á góð- um stað úti á landi, skipti á fbúð eða bifreið koma til greina. Uppl. f sfma 40150. SAFNARINN Óskum eftir að kaupa kórónu- mynt, hvaða árgang sem er í hvaða magni sem er, sæmilega útlítandi eða betri. Hringið f síma 41993 frá kl. 17—20. Gott verð. Frímerki. Kaupum notuö og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta dagsumsiög. Einnig gömul umslög og kort. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6A, Sími 11814. HUSNÆÐI QSKAST 3 herb. og éldhús óskast nú þeg ar. JJppL í síma 31217.____________ 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús í Hafnarfirði eöa Garðahreppi ósk- ast á leigu, Uppil. í sfma 52904. Tveggja herb. íbúð óskast strax. Algjör reglusemi. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 18094. 4ra herbergja ibúð óskast á leigu, reglusemi, skilvís greiðsla. Vinsam- lega hringið í síma 85396. . 30 ára reglusaman, einhleypan karlmann í þokkalegri atvinnu vantar gott herbergi. Helzt í Kópa- vogi eða nágrenni. Uppl. i síma 25262 eftir kl. 6 á kvöldin. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 17873. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast. Sími 42333. Maður um fimmtugt meö 2 drengi 11 og 9 ára óskar eftir heimilisaðstoð. Hefur til umráða einbýlishús. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi merkt „7582“. ATVINNA ÓSKAST Maður óskar eftir góðri vinnu, vanur alls konar vinnu, hefur rneira próf. Sfmi 40150. Húshjálp. Sfcúlka vili taka að sér húshjálp 4—5 stundir á dag, eftir hádegi. Uppl. í síma 31365. Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingar eöa hreingemingar í heima húsum, kvöld eða næturvinna kem ur til greina. Uppl. í síma 26659 eftir M. 6. 2 stúlkur óska eftir atvinnu. — Reglusaman em vanar afgreiöslu, margt kemur til greina. Uppl. í sfmum 36031_og 41940 eftir M. 7. Kaupum fslenzk frímerki og göm u 1 umslög hæsta verði. einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skölavörðustlg 21A. Sími 21170. Frímerki/ Kaupi fslenzk frímerki ný og notuö, flestar tegundir. — — Frímerkiaverzlun Sigmundar Ágústssonar. Grettiseötu 30. HREINGERNINGAR ÞRJF. — Hremgernmgai tfél- hreingerningar og gólfteppahreins un, þurrhreinsun. Vanii menn og vönduð vinna ÞRIF Simai 82635 og 33049 — Haukur op Biarni Þurrhreinsur 15% afsláttui — Þurrhreinsum gölfteppi. revnsla fyr ir að teppin hiaupi ekki og iiti ekki frá sér 15% afsláttui bennan án- uð Erna og Þorsteinn Sími 20888 Þurrhreinsun Gólfteppaviðgeröir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar Gólfteppaviðgerðii og breytingai - Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminstei Sími 26280 Bílskúr óskast til leigu. Helzt i Vogunum eða gamla bænum. — Uppl. í síma 11928 eöa 19008 eftir kl. 19. 4—5 herbergja íbúð óskast á leigu. Uppi. í síma 12895 kl. 3—5. Vil taka á leigu fbúð í Kópavogf. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40819. Kona með 3 ára dreng óskar eftir 1—2 herþ. og aðgangi að eldhúsi og baði, helzt i austurbænum. — Uppl. í síma 16758 eftir kl. 7. Ung hjón vantar 1—2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 12866. Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð í Reykjavík—Hafnarf. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 51726. 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 14081 Húsráðendur Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Tvscötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059. Tvítugur laghentur piltur óskar eftir að komast að sem nemi í út- varpsvirkjun. Tilboð óskast send Vísi merkt „7620“. Skozkur háskólastúdent óskar eft ir vinnu frá júníbyrjun til septem- berloka. Talar ensku og frönsku. Tilboö merkt „Otlendingur“ send- ist augl. Vísis. ÞV0TTAHÚS Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Eiginmenn komið með stykkjaþvottinn í Nýja þvotta húsið, þar er hann alltaf ódýrastur, aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki slétt. EFNALAUGAR Hreinsum loöfóðraðar krump- lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun) Efnalaugin Björa. Háaleitisbr. 58— 60, simi 31380 Barmahlíö 6, sími 23337.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.