Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 4
4 VI SIR . Mánudagur 8. febrúar 1971. Albert fékk yfirgnæfandi traust á knattspyrnuþingi stjóm. Þrír menn í staö þessara voru kjörnir. Háutu þeir kosn- ingu, knattspyrnumennimir Höröur Felixsson KR með 93 atkv. og Helgj Daníelsson með 90 atkvæði, en Friðjón Friðjóns son, sem gegnt hefur gjaldkera- störfum í forföflum Ragnars Lárussonar, var kjörinn með 144 atkvæðum. Aörir i kjöri voru þeir Ragnar Lárusson (18), Rfk- r harður Jónsspn (29), Sveinn Þr'lt unair menn komu inn 'l nýju stjórnina 'l KSI v- Jónsson gaf ekki kost hann og Ragnar Lárusson og Zoega (54) og Axel Kristjánsson 3 ' ' á sér ti.l stjórnarstarfa áifram, en Sveinn Zoöga áttu að víkja úr (49). __JBP Yfirgnæfandi meirihluti knattspymuþings ósk- aði eftir að Albert Guð- mundsson héldi áfram að stýra Knattspymu- sambandi íslands áfram næsta starfsár. Albert hlaut 110 atkvæði í at- kvæðagreiðslu gegn Helga V. Jónssyni, mót- frambjóðanda sínum, sem fulltrúar Knatt spyrnuráðs Reykjavíkur tefldu fram í gærdag. Helgi hlaut 52 atkvæði, þannig að raðir Reyk- víkinga hafa riðlazt tals vert. Stungið var upp á Albert Guð mundssyni af Axel Kristjánssyni fulltrúa IBH, en Albert sté 1 pontu og kvaðst ekki vilja gefa kost á sér til formennsku, Axel stóð fast á sínu og kvaðst ekki vilja draga uppástunguna til baka. Við það sat, Albert, Helgi og Ingvar N. Pálsson, varafor- maður, sem Aibert hafði stung ið upp á sem formanni, voru f kjöri. Þegar talið var upp, leit held úr skuggalega út tií að byrja með fyrir Albert. Atkvæði höfðu skilað sér þannig, að 35 fyrstu atkvæðin lentu öll hiá Helga, eitt hjá Albert, en úr því fór hagur hans að vænkast. Albert þakkaðj traustið eftir kjörið, sagði m.a. að formennska f KSÍ mætti ekki verða mylla sem menn kæmust ekki út úr, samstarfsmenn yrðu að vera svo öruggir að þefr gætu hlaupið í skarðið og tekið að sér veruleg- an hluta starfa formanns, ef svo bæri undir. Melgi V. Jónsson óskar Aibert Guðmundssyni til hamingju með það traust, sem knattspymu- þing sýndi honum. Albert hlaut 110 atkvæði, rúmlega 2/3 atkvæðanna. Gísli Halldórsson formaður ÍSÍ og Guðjón Einarsson sjást á milli þeirra. ÞAD ÍIÝJÁSTA Tegund „Kultura" er mikið og sér- stætt sófasett sem framleitt er úr svampi, gúmmí og dacronló. Grindin er dökk sem palisander. Þetta sett er mjög fallegt í skinnlíkinu Lancina eins og á myndinni sést. Einnig er hægt að fá þetta sett úr ekta leðri með gæsadún í púðum eða dacron. Áklæði A Áklæði B Sófi 3ja sæta 26.565,— 30.565,— Sófi 2ja sæta 22.580,— 25.980,— Stóll 17.265,— 19.865,— Settið allt 66.410,— 76.410,— Settið allt með leðri + ca 20—25 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.