Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 14
VISIR . Mánudagur 8. febrúar 1971, i a n—r AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIÐSLA n SILLI & FJALA L VALDI KÖTTUR VESTURVER JEL AÐAISTRÆTI S'IMAR: 11660 OG 15610 TIL SOLU Verzl. Kardemommubser Lauga- vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamóddin, módel- litir. Tóbak, sæigæti, gosdrykkir. Verzl. Kardemommubær, Lauga- vegi 8.______ Til sölu sjónvarp, vélsög, vifta, rafmótorar og innbyggð blöndunar- taeki, selst ódýrt. Sími 12223. Passap Duomatic prjónavél tii sölu. Hátúni 6, íbúð 24, eftir ki. 6. Tif sölu nýtt mávastell, gott verð. Uppl. i sima 10016 kl. 14—16. Notuð sjónvarpstæki fyrir skip og heimahús til sölu. Radíóverk- stæðið Hókagötu 1. Sími 83156. Dýr bonsertgítar, nýr, til sölu. Sími 37877 eftir kl. 5._______ Til sölu amerfsk ungbarnarúm, sem má nota sem burðarrúm I bíla og ýmis konar barnafa.tnaður, leð- urkápa, kjólar o. fl. Simi 31238. Frá okkur bragðast brauðin bezt. Munið okkar vinsælu kökur og tertur. Njarðarbakari, Nönnugötu 16. Súni 19239. Ódýrt — Ódýrt. Austurlenzk teppi stærð 103x55 cm, verð kr. 295. Loðhúfur 925. Lopapeysur kr. 975. Vettlingar, húfur, sjöl. Gjörið svo vel að liíta inn. Stokkur; Vest- urgötu 3. Hefi til sölu: Harmonikur, rafmagnsgítara, bassagítara og magnara. Einnig segulbands- tæki, transistor-útvörp og plötu- spilara. — Tek hljóðfæri í skiptum. Einnig útvarpstæki og segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi i póstkröfu. F, Bjömsson, Berg- þðrugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18. Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, y4” sett frá kr. 580.—, V2” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Úrvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5. sími 84845. Lampaskermar I miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ÓSKíiST KEVPT Jeppakerra óskast. Uppl. i síma 34860. Skátabúningar á 10 og 12 ára telpur óskast'til kaups. Uppl. í síma 40442, Vantar Stuart bátavél 4,8 ha, má vera gömul. Vinsamlegast hringið í síma 84187 og 92-2085 eftir kl. 7 & kvöldin. Óska eftir að kaupa kassagítar. Skipti á rafmagnsgítar koma til greina. Uppl. í síma 21762. saœm- Til sölu Kæliskápai, eldavéiar gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikiö úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 — (viö KringlumVrarbram Sfmi 37637 2—3ja sæta sófi eða sófasett ós_kast. Uppl. í síma 12998. Borðstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 40539. Til sölu Chesterfield sófi og þrír stólar. Einnig garnaídags, lítill sófi, mahónísúla, 1 náttborö m/marmara plötu. Uppl. í sima 32063. Antil? — Antik. Tökum ! um boössölu gamla muni einnig silfur vörur og málverk,, Þeir sem þurfa aö selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eöa sófasett þá sendum við yöur kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, slmi 25160, opið frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl á kvöldin f sfma 34961 og 15836. Kaupi ojí sei alls konar vel með farin húsgögn og aðra muni Vöru salan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sfmi 21780 frá kl 7—8. HJ0L-VAGNAR Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 19994. Sem ný Honda 50 árg. 1970 til sölu. Uppl. í síma 22570 eftir kl. 20. BÍLAVfÐSKIPTI Volkswagen árgerð 1970 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í s'íma 31196. V. W. árg. 1967, 1300 til sýnis og sölu að Sogavegi 38. Sími 32248. Dodge Weapon árg. 1953. Til sölu öxlar, drifskaft, hjöruliöir og nokkur hjól í miiligírkassa. Einnig Blaupunkt bílútvarpstæki. Uppl. í síma 33177. V. W. Óskum eftir góðum mótor í V. W. rúgbrauð, helzt 13—1500. Stærsta gerð 1200 kemur einnig tii greina. Simi 36444. Vil kaupa lítinn, notaðan station- bíl. Uppl. í síma 41158. Chevroleteigendur athugið. Nú er gullið tækifæri að fá ódýra vara- hluti í ’55—’57 kaggann ykkar. — Uppl. f síma 81469. Víxta og veðskuidabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund- um víxla og veöskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Hagstæð viðskipti". 12 m. Taunus ’63 til sölu eftir veltu allur bíllinn eða í stykkjum. Uppl. í síma 16316 eftir kl. 6. Til sölu Moskvitch ’58 meö topp- ventlavél Uppl. í síma 42058. ÞVOTTAHUS Nýja þvottahúsiö, Ránargótu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Eiginmenn komið með stykkjaþvottinn í Nýja þvotta húsið, þar er hann alltaf ódýrastur, aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki siétt, EFNALAUGAR Hreinsum loðfóðraðar krump- lakkskápur. (Sérstök meöhöndiun) Efnaiaugin Björg. Háaleitisbr. 58— 60, sími 31380 Barmahlíð 6, sfmi 23337 SAFNARINN Frímerki — Frímerki. Til sýnis og sölu eftir hádegi í dag og á morgun. Tækifærisverð. Grettis- gata 45. Óskutn eftir að kaupa kórónu- mynt, hvað,i árgang sem er í hvaða magni sem er, sæmilega útlítandi eða betri. Hringið f síma 41993 frá kl. 17—20, Gott verð.____________ Frfmerki. Kaupum notuð og 6- notuð íslenzk frímerki og fyrsta dagsumslög. Einnig gömui umslög og kort. Frfmerkjahúsiö, Lækjar- götu 6A, Sfmi 11814. Kaupum fslenzk frfmerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skó! avörðustfg 21A. Sími 21170. Frímerki. Kaupi fsienzk frímerki ný og notuö, flestar tegundir. — — Frímerkiaverzlun Sigmundar Ágústssonar. Grettisgötu 30. FATNAÐUR Peysur með háum rúllukraga í barna- og táningastærðum. Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagaliar. Sparið peningana eftir áramótin og verzliö þar sem verðiö er hagstæö- ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Seljum sniðna samkvæmiskjóla o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími 25760. Loðfóðraöar terylene-kápur með bettu, stór númer, loöfóöraöir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar loöfóðureifni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51. Ódýrar terylenebuxur I drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vínrautt og fjólublátt Póstsendum. Kúrland 6. Slmi 30138. Tvö herbergi með aögangi að eldhúsi og baði til leigu í Laugar- neshverfi frá 1. marz n. k. Reglu- semi og skilvísi áskilin. Sími 38873 eftir ki. 5. HÚSNÆÐI ÖSKAST Óska eftir að taka á Ieigu 3—4 herbergja íbúð sem fyrst. Sveinn Snæland verkfr. Sími 13733 eða 24060. Bílskúr með rafmagni og helzt hita óskast til leigu. Uppl. í síma 33967. Ung hjón með eitt barn, óska eftir 2 herbergja íbúð á leigu, helzt sem fyrst. Uppl. t síma 30296. Reglusamur, miðaldra maöur ósk- ar eftir herbergi. Uppl. I síma 26685.________________________ Herbergi óskast Upplýsingar í síma 36214. Óska eftir 2—3 herbergja fbúð til leigu um mánaðamótin marz— apríl. Uppi. í síma 40436. Ungt barnlaust par óska-r eftir lítilli íbúð. Vinsamlega hringið skna 18641 eftir kl. 7.________ 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu Uppl. í síma 41276. íbúð óskast. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Vinsam- legast hringið í síma 20192. Ung hjón, sem eru erlendis vegna náms, óska eftir 3 herbergja íbúð um mánaöamót marz—apríl eða fyrr. Algjör reglusemi. Upp- Iýsingar í síma 37974. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til, leigu. Uppl. í síma 42784, 'óska éftir 2ja tu3já herbergja íbúð nú þegar eða 14. mal. Með- mæli frá núverandi íbúðarfeigjanda ef óskaö er. Sími 17573. ÍIIi Skozkur háskólastúdent óskar eft ir vinnu frá júníbyrjun til septem- berloka. Talar ensku og frönsku. Tilboö merkt „Útlendingur” send- ist augl. Vísis. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarþréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 máhim. — Amór Hinriksson, sími 20338. Tek að mér framburðarkennslu i dönsku, hentugt fyrir þá er hyggja á dvöl í Danmörku. Próf frá dönskum kennaraskóla. Inge- borg Hjartarson, sími 15405 milli kl. 5 og 7. Námsmaður óskar eftir herbergi strax í Laugarneshverfi. Uppl. f síma 36384. Ung hjón með 5 mánaða gamalt barn óska eftir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 22892 eftir kl. 6. 4ra herbergja fbúð óskast á leigu, reglusemi, skilvís greiösla. Vinsam- lega hringið í síma 85396. Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. í síma_10059. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yöur að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá ðþarfa ónæði. Ibúðaieigan Skólavörðustfg 46. Sími 25232. ATVINNA I Stundvís, reglusöm stúlka með góöa vélritunarkúnnáttu og vön símavörzlu óskast strax. Uppl. að Vitast'ig 3, Ráðskona óskast til aö hugsa um heimili á Selfossi. Uppl. í síma 99-1317. ATVINNA ÓSKAST Vön matreiðslukona óskar eftir vinnu, helzt við mötuneyti. Uppl. í síma 12265 eftir kl. 4 næstu daga. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu meðmæli ef óskað er. Sími 15431. Fasteignasalar. Áhugasamur og reglusamur maður, sem er vanur sölumennsku á fasteignasölu, óskar eftir starfi hálfan eða alian dag- inn. Hefur bfl. Meðmæli tii staðar. Tilboð merkt „Samkomulag” send- ist augid. Visis. Býður yður heimanám í eftir- töldum 40 námsgreinum. Áfengismál Algebra Almenn búðarstörf Augiýsingateikning Bókfærs'la I. og H. Bókhald verkalýðsfélaga Islenzk bragfræði Búvélar Betri verzlunarstjóm i. og n. Danska I. , II. og HI. Eðlisfræðj Enska I. og H. Ensk verzlunaitbréf Esperanto Franska Fundarstjórn og fundarreglur Gftarskólinn Hagræðing og vinnurann- sóknir Kjörbúðin Lærið á réttan hátt íslenzk málfræði Mótorfræði I. og II. Reikningur Islenzk réttritun Saga samvinnuhreyfing- arinnar Sálar- og uppeldisfræði Siglingafræði Skák I. og n. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Spænska Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi Starfsfræðsla Þýzka Komið, skrifið eða hringið í síma 17080. Bréfaskóli SÍS & ASÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.