Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 12
12 VISIR . Mánudagur 8. febrúar 1971. ÞJQMUSJA m oem a DbðtCrA KL. 8—28 i‘8—12 f.h. LangaBCgl 172 • Simi 2124« Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. febrúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. Annríkisdagur, getur jafnvel far ið svo að mörg viöfangsefni krefjist úrlausnar í einu, þannig að þú verðir að varast að allt lendi í öngþveiti hjá þér. Nautiö, 21. apríl—21. maí. Eriteamur dagur, lítur út fyrir, og hætt viö aö þér nýtist tíminn og tækifeerin ekki sem skyldi af þeim sökum. Þó verður heldur róíegra eftir því sem líöur á daginn. Xviburarnir, 22. mai—21. júni. F4est mun ganga fremur greið- lega í dag, að því er virðist, enda mun ekki a'f veita, því að þú.hefur ýms verkefni með hönd um, sem ekki þola bið, sum hver. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Varastu að láta blekkjast af röngum upplýsingum um menn og málefni og gættu orða þinna, þegar talið berst að einhverjum sérstökum meðal kunningja þinna. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Fjölskyldumálin verða að öllum líkindum ofarlega á baugi i dag, og ekki ósennilegt aö eitthvert sérstakt atvik vajdi nokkrum ágreiningi, nema rölega sé fariö í sakirnar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö Títur út fyrir að einhverjar breytingar séu í aösigi, eða þú eigir þess kost að breyta til á einhvern hátt, og ættirðu ekki að flana þar að neinu. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það Titur út fyrir að eitthvert viðfangsefni, sem þú hefur kvið- ið nokkuð, Teysist óvænt og bet- ur en þú gerðir ráð fyrir. Nota- drjúgur dagur að því er séö verður. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Varastu alít fian og fljótifærni annars viröist yfirvofandi aö þú gerir einhveréa þá skyssu sem kostað getur þig tateverða fyrir höfn að leiðrétta og tekst þó varla að fulTu. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Taktu ekki aö þér nein verrkefni fyrr en fuilar upplýsingar eru fyrir hendi í sambandi við það, og einnig skaltu ganga vel frá greiðslum og þess háktar. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þér veröur að öllum líkindum á einhver s'kyssa vegna fljót- færni þinnar, en varla mjög al- varleg. Gerðu Ijósa grein fyrir afstöðu þinni, þannig að ekki valdi misskilningi. Vatnsberinn, 21. jan, —19. fébr. Dagurinn getur orðið í erfiðara lagi, og vissara fyrTr þig að reyna strax að skipuleggja störf þín, með tiTliti til þess að þér verði sem mest úr tímanum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þú hefur í mörgu að snúast S dag, mun sumt ganga vel, armað miður eíns og oft v®l verða, en árangurinn reyntet aTTgóður f heild þegar dagsverki lýkrrr- T A R Z A II Tarzan þeytist beint framan að kjöt- fjaliinu. Ektoetef. Bte2k tafsétflokki ■ meöfitu- sfáto&koifilter tui pc- — .P- «*/> omMSfíKXotssug sp S»ai'i4Z7ö En undir fitulaginu eru vöðvar Magy- obs hertir af stáli og orrustum... og Tarzan verður að berjast upp á líf og dauða! , Nokkrum stundum seinna. — „Voru læti hérna?“ — „Já, allt kolvitlaust... og það verða meiri læti, ef Rolls Roys- inn þinn bræðir úr sér áður en við kom- umst til borgarinnari“ ; „Komdu við á lögreglustöð, svo að við getum losnað við þennan herra- mann — — lögreglan hér verður líka aö fS eftt- Iwað að gera!“> LEIGAN s.f. Vinnuvelar trl fetgu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Sftpirokkar Hitablósarar HOFDATUNI 4 - SÍMI 23480 AUGUA'ég kríii, með gleraugumím Austurstræti 20. Síml 14566. fyii — Það er greinilegt, að þingmenn greinir á um flestar greinargeröir, sem ttl greina koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.