Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 11
VlSlR . Mánudagur 8. febrúar 1971. 11 i Í DAG I i KVÖLD 1 ! DAG B Í KVÖLD i í DAG | útvarp# Mánudagur 8. febrúar 13.40 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Kosninga- töfrar“ eftir Óskar Aðalstein. Höfundur les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö efni. a. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri í Bakkagerði flytur frá- sögu eftir Eyjólf Hannesson: Helför og hrakningar. b. Kristín Anna Þórarinsdóttir les ljóð eftir Stefán Hörð Grimsson. 17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þóröar- son les bréf frá bömum. 18.00 Félags- og fundarstörf (endurt. prindaflokkur frá síð- asta vetri), fyrsti þáttur: Hann- es Jónsson félagsfræðingur tal- ar um félagsfléttur nútímaborg arans og einkenni sérfélaga og staðfélaga. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böövars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlist. 20.25 Heimahagar. Stefán Júlfus- son rithöfundur flytur annan frásöguþátt sinn. 20.50 Islenzk tónlist: „Or mynda- bók Jónasar Hallgrímssonar“ eftir Pál ísólfsson. Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur, Bohdan Wodiczko stjómar. 21.10 „Siðasta kvöldið", smásaga eftir Vilborgu Bjömsdóttur. Höfundur les. 21.25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst. Lesari dr. Sigurður Nordal. 22.25 Kvöldsagan: Endurminning- ar Bertrands Russels. Sverrir Hólmarsson menntaskólakenn- ari les (2). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 423.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpl Mánudagur 8. febrúar 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hvað er orðið af kóngafólk- inu? í þessarj brezku mynd er fjallað um landlausa konunga og erfingja að ríkjum, sem ekki eru lengur til. Litið er inn í silfurbrúðkaupsveizlu erfingja þýzka keisaradæmisins og rifj- Grænn drykkur f Háskóíabíói ■ I % STJ0RNUBI0 Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girls and make them die). íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk-amerisk sakamalamynd í Technicolor. Leikstjóri Henry Levin.. Aðalhlutverk: hinir vin- sælu leikarar Michael Conors Terry Thomas, Dorothy Pro- vine, Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. K0PAV0GSBI0 • NÝ MYND - ÍSL. TEXTl Þama sést, þegar veríð er að búa ■•« Mánudagsmynd Háskólabíós að þessu sinni er spönsk mynd „Grænj drykkurinn" (Peppermint Frappe). Leikstjóri og jafnframt höfundur myndarinnar er Carlos Saura. Saura fékk verðlaun á kvikmyndahátíöinni i Berlín árið 1966 fyrir leikstjóm sína í „La Casa“. Snillingurinn Luis Bunuel, hefur látið sér eftirfarandi um munn fara um myndina: „Sagt er að geti maður notið „góðrar kvik myndalistar“ í fimm mínútur, þá sé um merki'lega mynd að ræöa en í Græna drykknum er til Græna drykkinn. J : um tíu mínútur frábærrar kvik-o myndalistar að ræöa, og myndin J er ágæt að ööru leyti. Ég er mik- • ill aðdáandj Charlos Saura.“ • Leikarar voru sérstaklega vald- • ir i myndina. Geraldine Chaplin, • dóttir snillingsins Chaplin leikurj tvö kvenhlutverk i myndinni, og# mæðir raest á henni, en leikur • hennar hefur einnig verið dæmd- J ur beztur. Aðrir leikarar eru José • Luis, Lopez og Alfredo May, þeir eru allir gamalreyndir lista- menn. sem hlotið hafa viðurkenn-5 ingu á Spáni og annars staðar. J aðar upp minningar frá hirð Victoriu drottningar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Kontrapunktur. (Framhalds- myndaflokkur gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldous Huxley. 2. þáttur. Hold af minu holdi. Leikstjóri Rex Tucker. Aðal- Mutverk: Max Adrian, Valerie Gearon, Patricia English og Edward Judd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttan Philip Quarrels, rithöfundur á heimleiö frá Indlandi, ákveður að skrifa skáldsögu um kunn- ingja sína f Lundúnum. Mest ber þar á Walter Bidlake, sem eltir hina samkvæmisglöðu Lucy Tantamount á röndum. 21.55 Jazz. Frá jasshátíðinnf f Molde f Noregi 1970. Tríó Erik Moseholm leikur. 22.40 Dagskrárlok. PlayBlfty TECHNICOLOR* PAHAVISION’ Umtod Artrats T H e a r r c ENGIN MISKUNN Hörkuspennandi og vel gerö, ný. ensk-amerisk mynd f litum og Panavision. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vísi. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum Dalur leyndardómanna mmmrm Sérlega spennandi og viðburða rísk. ný amerisk mynd f litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan Peter Graves Harry Guardino Sýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð börnum. NYJA BI0 Léttlyndu löggurnar Sprellfjörug og sprenghiægileg frönsk gamanmynd f lituro og Cinemascope með dönskum texta. Aðaihlutverkið leikur skopleikarinn frægi Louls de Funés, sem er þekktur úr myndinni „ViC flýjum" og Fantomas myndunum. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. í! en J ÞJÓÐLEIKHÖSID Ég vil Ég vil Sýning fimmtudag ld. 20. Fást Sýning miðvikudag kl. 20 Listdanssýning Gestir og aðaldansarar- Helgi Tómasson og Elisabeth Carroll. Sinfóníuhljómsveit tslands leik ur. Stjómandi: Bohdan Wod- iczko. Frumsýning föstud. 12. febr. kl. 20. Uppselt önnur sýning laugardag 13. febrúar Id. 20. Uppselt. Þriðja sýning 14. febr. kl. 15. Uppselt. Srðasta sýning 15. febr. kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15-20 Simi 1-1200. Ástarleikir Ný, ensk mynd i litum og Cinemascope um ástir og vin- sældir popstjörnu. Aðalhlut- verk: Simon Brent og Georg- ina Ward. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. mnmmm Skýjaglópurinn Bráöskemmtileg og fjörug ný, ensk gamanmynd f litum og Cinnemascope með hinum afar vinsæla brezka gamanleikara Charle Drake ásamt George Baker og Annette Andre. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. HASK0LABI0 Mánudagsmyndin Græní drykkurinn Afburöa sj>önsk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bunnel sagði um þessa mynd „Hún er listaverk". AUSTURBÆJARBÍO oAlaixc^rldq. cQTecHeart is a ^Lonely^Hunter I heimi bagnar Framúrskarandi vei leikin Og óglevmanlei; amertsk stór- mynd litum Sýnd kl ‘ os 9 KEYKJAyÍKD^ Kristnlhaldið þriðjud., uppselt Hltabylgja miðvikudag Hannlbal fimmtudag KristnlhaldlO föstudag Jörundur laugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.