Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 15
VISIR . Mánudagur 8. febrúar 1971. /5 Hvergi á Islandi er meira úrval af húsgagna ÁKLÆÐUM samankomið a einum stað Þér fáið hjá okkur áklæði frá Gefjun, Últíma, Álafossi, norskum verksmiðjum, dönskum, sænskum og þýzkum. Ull, dralon, pluss — n Kaupið áklæðin hjá okkur caocar>at->ol ----------iLÍ----------- <T <J Simi-22900 Laugaveg 26 TILKYNNINGAR Hestamenn. Get tekið tvo hesta í fi5ðsr. Simi 50613, t>R!F. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins un, þurrhreinsun. Vanli menn og vönduð vinna. ÞRIF. Simai 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðii Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðii og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegmn hf. — Simi 35851 og Axminster. Slmi 26280. ÞJÓNUSTA Monark—TV. Urnboð—þjónusta. Sími 37921 virka daga kl. 13—14. ~~~~ isjíh-:-—ÆJWn 1 — Or og klukkur. Viðgerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmtmdsson, skartgripaverzlun. Bílabónun — Hreinsun. Tökum að okkur að þvo, hreinsa og vax- bóna bíla á kvöldin og um helgar, sækjum og sendum ef óskað er. — Hvassaleiti 27. Sími 33948 og 31389 ÖKUKENNSLA ökukennsla. Guðjón Hansson. Simi 34716. .j---:ií ........ ■ 1 1 Ökukcnnsla æfingatimar. Nem- endur geta byrjaö strax. Kenni á Volkswagen bifreið, get útvegað öll prófgögn. Sigurður Bachmann Árnason. Sími 83807.____________ Ökukennsla — Æfingatlmar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjaö strax. Kjartan Guðjónsson sími 34570. Ökukennsla Jóns Bjamasonar, — sími 24032. Kenni á Cortinu árg. 1971 og Volkswagen. ökukennsla, æfingatimar. Kenm á Cortfnu árg. ’71. Tímar eftir £am- komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Otvega öll gögn yarðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sjmi 30841 og 14449. Ökukennsla. Javéliní sportbflL Guðm. G. Pétursson. Sími 34590, Ökukennsla Gunnar Sigurðsson Sími 35686 Volkswagenbifreið Ökukennsla. Reykjavík - Kópa- vogur - Hafnarfjörður, Árni Sigur- geirsson ökukennari. Sími 81382 og 85700. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. EINKAMÁL Kynning. Reglusamur, góðgjam maður óskar eftir að kynnast stú'lku á aldrinum 25—35 ára. Má eiga böm. Nánari upplýsingar með kynnum. Tdlb. sendist Vísi merkt „Framtíð 7754“. HREINGERNINGAR Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181. Þurrhreinsur 15% afsláttur. - Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla tyi ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan -án- uð. Ema og Þorsteinn. Simi 20888 Hreingemlngar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. KAUP —SALA Bílamálarar. WBEDOLUX bfMaMdö er heimsþekkt fyrir djúpan og varanlegan gljáa, Biðjið um Wiedolux bflalakk og bfflinn veröur með þeirr' fallegustu. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. ÞJÓNUSTA LOFIPRESSUR — TRAKTORSGRAFA Tfl leigu loftpressa og traktorsgrafa, — Þór Snorrason. Sími 18897. INNRÉTTINGAR Smíða fataskápa í íbúðir. Einnig fleira tréverk. Hús- gagnasmiður vinnur verkið. Afborgunarskilmálar. — Upplýsingar i síma 81777. FLÍSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðii. Otvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungur, gerum við leka. — Sími 35896. stæðið, sírni 10544. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- s< n — Múrbrotssprengivinna. Onnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæöisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- Skrifstofan, sími 26230. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að oidcur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur til leigu. — ÖM vinna í tíma- og ákvæðis- vinnu. — Vólaleiga Símonar Símonarsonar Ármúla 38. Sími 33544 og heima 85544. _ HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F meö riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í sima 37466 eöa 81968. GARÐEIGENDUR - TRJÁKLIPPINGAR Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburó, et að er. — Þór Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Sími 18897. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim et óskað er. Fljðt og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Húsbyggjendur — tréverk —* tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, allar tegundir af spasni og harðplasti. Uppl. ’ stma 26424. Hringbraut 121, U1 hæð. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og heigidagaþjðnusta. Valur Helgason. Uppl. ’ síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs- inguna. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávaMt bíl yðar í góöu lagi. Viö framkvæmum al- mennar bílaviögeröir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviögerðir, höfum sflsa í flestar geröir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.______ Bifreiðaverkstæðið Spii diII hf. Tökum að okbur aflar almennar bifreiðaviögeröir, höfum sérhæft okkur f yiðgeröum átMorris-- og Austinbifreiðum. Gott pMsShfyrlr vörubfla;, Hjð&afgreiðsla. —SpindiU hf. Suðurlandsbrauf 32 (Ármúlamegin).- Sími<83900.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.