Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1971, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Mánudagur 8. febrúar 1971. í Verzlunin Breiöablik, sími 168. Tómat í glösum fæst ekki, en ég hefi það til i dósum miklu betra. Björn Sveinsson. (auglýsing). Vísir 8. febrúar 1921. Hvöss sunnan og suðaustan átt með smá skúrum og um 6 stiga hita og síðar éljum og kólnar þá í 1—2 stig. SKfMMTISTAOIP r Þórscafé. B.J. og Mjöll Hölm leika og syngja í kvöld. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir. Pákni Gunnarsson og Einar Hólm. Teniplarahöliin. Bingó í kvöld kl. 9. ANDLAT Tryggvi Pálsson bitvélavirm. Kleppsvegi 134, lézt 2. febrúar, 2fc ára að aldri. Hann veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Árni Árnason, læknir, Öldugötu 34, lézt 1. febrúar, 85 ára aö aldri. Hann veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 á morgun. F ramstúlkurnar unnu Val 12:11 — og eru enn einar taplausar i 7. deild kvenna i handknattleik Framstúlkumar viröast eiga góða möguleika á að verja íslandsmeist aratign sína í ár, — í gærdag unnu þær knappan sigur yfir skæðustu mótherjum sínurn, Valsstúlkunum 12:11. Leikurinn var afar jafn allan tím ann. Valur byrjaöi mcð tveim mörk um, en Fram jafnaði, Yfirleitt hafði Valur yfir í fyrri hálíl. en undir lok in komst Fram yfir og í hálfleik var staðan 7:5 fyrir Fram. Satt að segja var leikurinn ákaf lega Iélegur, og fyrri hálfleikurinn var hreint út sagt ömurlegur. Ein falleg línusending frá Kristínu í Fram, annað ekki. Sá ’síðari var öllu skárri, en hvergi nærri nógu góður. Eitthvað er bogið viö þjálfun stúlknanna okkar. Einu sinni áttum við góð kvennaliö og landslið státaði af Norurlandatitli. Fram hélt forystunni i seinni hátfleik og hafði o>ft yfir 2 mörk, eöa þar til Valsstúlkurnar jöfnuðu undir lokin í 11:11. Færðist þá svo sannarlega líf i tuskurnar, Frekar er sjaldgæft að dömunum okkar sé visað af velli, en á síöustu mínút unum var visaö af vellj einni úr hvoru liði. Þegar Valur jafnaði voru 8 mín. eftir af leik, en Oddný Sigsteins- dóttir skorar 12:11 fyrir Fram með geysigóðu skoti. Síðustu minúturn ar voru spennandi, en hvorugu lið inu tókst að skora mark. Framarar hafa því einir unnið alla sína leiki í 1. deild kvenna. Keppnin er þó hvergi nærri búin ennþá, því þarna er um að ræða tvöfalda keppni, og á síðalsta mótsdeginum munu þessi lið aftur leika saman, bæði eiga marga leiki eftir. Heimaiiðin fcs nií ágóðann af sínum ieikjum Sú tillaga, að heimaliðin í deildakeppninni fái ágóðann af heimaleikjum sínum, var sam- þykkt á KSÍ-þinginu. Hér er um stórmál aö ræða og því ekki ó- eðlilegt að tillaga kæmi fram um að setja málið í milliþinga- nefnd. Fulltrúar þingsins voru hins vegar á því aö framkvæma bæri þetta þegar á næsta sumri. Ut- anbæjarfélögin munu því vænt anlega fara aö leggja meira upp úr sölu aðgöngumiða en þau hafa mörg hver gert áður, því undir því veröur það komið hvemig gengur við reksturinn. Meðal tillagnanna, sem sam- þykktar voru var tillaga stjórn ar KSÍ um kvennaknattspyrnu. Tillagan um auglýsingar á í- þróttabúningum var felld, enda mun ÍSÍ þurfa að fjalla um þessi mál á næstunni í heild sinni. Auglýsið í V'isi 1 I DAG | í KVÖLD j BELLA — Ég held ég ráði ekkert viö þetta starf — ég er svo gersam- lega tóm í dag. HEILSUGÆZLA # Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið allan sálar- hringinn. Sími 21230 Neyöarvakt ef ekki næst í heim ilislækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13. Sími 11510. Læknavakt : Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i síma 50131 og 51100 Tannlaiknavakt er í Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga o sunnudaga kl. 5—6.' Sími 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími 11100, Hafiiarfjörður, sími 51336 Kópavogur simi 11100 Slysavarðstotan, simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213 Apótek Næturvarzla í Stórholti 1. — KvöJdvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla: Apótek Austur- bæjar, Lyfjabúð Breiðholts, Am- arbakka 4—6, Kópavogs Apótek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.