Vísir - 20.02.1971, Síða 11

Vísir - 20.02.1971, Síða 11
V1SIR . Laugardagur 20. febrúar 1971. 11 I j DAG B Í KVÖLD B Í DAG B Í KVÖLdI sjónvarp| & Laugardagur 20. febrúar 15.30 En francais. 3. þáttur frönskuitennslu í sjónvarpi. Ken'nsiima. sern byggö er á frönskum kennslukvikmynd- um og bókinni ,,En francaás“, annast Vigdís Finnbogadóttir, en henni til aðstoðar er Frakkinin Gérard Vautey. 16.00 Endurtekiö efni. Öryggi á togveiðum. Brezk fræðslu- mynd, sýnd að tilhlutan Slysavaimafélag Islands. í myndinni felast leiöbeining- ar ti'l sjómanna og verðandi sjófnanna um hætttw þær er starfinu fylgja. Þýðandi Þór- arinn Jónisson. Þulur Magniás Bjarnfreðsson. — Áður sýnd 9. febrúar sl. Samstæöur. Jazz-tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Flytj endur auk höfundar: Jósef Magnússon, Reyrtir Sigurösson, öm Ármannsson, Jón Sigurðs- son. Guömundur Steinigdhis- son og Gumnar Ormgliev. — Áður flutt 3. jan. síL Glóðarsteiking. Húsmæðraþátt- ur í umisjá Margrétar Kristins dóttur. Áöur sýnt 29. nóv. 1969. 17.30 Enska knattspyman. Ever- ton—Derby. Bikarkeppnin. 18.20 Iþróttir. M.a. landsleikur í handknatt- leik milli Finna og Svfa. Umsjónarmaður Ómar Ragnars son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20-25 Veður og augiýsingar. 20.30 Dísa. Snjór i júli. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Evrópukeppni í suðuramer- ískum dönsum. Þýðandi Kristmánn Eiðsson. 21.50 Níu daga'r úr einu ári. Rússnesk bíómynd frá árinu 1962. Vísindamaður, sem oröið hefur fyrir geislun við störf sín i kjamorkustöð. er send- ur til Moskvu til lækninga. Þar hittir hann fyrir kunningjakonu sína frá fyrri tíð. Þýðandi Reynir Bjamason. 23.35 Dagskrárlok. útvarpf^ Laugardagur 20. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynniin’gar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Ti'l kynningar. 13.00 Óskailög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndais Magn ússonar cand. mag. — Tónleik- ar. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferöar- mál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veöurfrégnir. Þetita vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Imgvadóttir og Pétur SJONVARP KL. 20.30: LAUGARDAG V eðrabrey tingar Dfsa er á dagskrá í sjðnvarp- inu í kvöld. Við hringdum í Krist- rúnu Þórðardóttur, þýðanda Dísu þáttamna og inntum hana eftir því hvað þessi þáttur fjalteöi um. Kristrún sagði að Dísa og Tony ætluðu í picnic, ein þá er rign- ing, Dísa gerir sér Mtið fyrtr og breytir veörinu og lætur koma sólskim. Þetta fréttist á heristöð- ina, þar sem Tony vinnur Maður noktour, sem vinnur þar, segir Tony að hann eigi bróður, sem búi á búgarði í Alabama, og þar hafi ekki rignt i marga mánu'öi. Hann biður Tony að láta koma ri'gningu. En Toný segiist ekki geta þaö. Dísa heyrir þetta og lætur koma rignimgu í Alabama, án þess að Tony viti um það. Svo fer Dísa í heimsókn ti'l skyldfólks síns og gleymir þessu, og það rignir og rignir i Aiabama. Dr. Bellows fréttir af þessu og nær í general Patterson, og þykist Bellows nú hafa fengið sönnun fyr ir því að Tony ráði yfir veðra- breytingum, en Tony neitar. — Dísa kemur svo aftur og lætur hætta að rigna. Maðurinn á bú- garðinum verður mjög glaður, því að í al'lri rigningunni hefur myndazt stöðuvatn, og er það fullt af físki. Bellows skipar Tony að segia snjóaðu og ættar aldeilis að taka hann f karphúsið. Tony segir snióaðu. en ekkert skeður þá segir Bellows snjðaðu, og þá byrjar að snjóa. Og þá verður Bellows aldeilis hissa á þessu.— Þetta er i stuttu mál'i etfnið i Di'su-þættinum í kvöld. T0NABÍÓ Islenzkur texti. J.: w> ""góc&e * 15 a dirtýbird! •@h- ýu! brynner. |^T fc qdéfen qoosG’ ^ color by deloxe Unilril flriists Glæpahringurinn Gullnu gæsirnar 'Óvenju spennandi og vel gerö, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum er fjallar á kröft- ugan hátt -um baráttu lögregl- unnar viö alþjóðlegan glæpa- hring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Blssðaskátdn TA—TR Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinsson ABCDFFGH Stei^igrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók 1 náttúrunnar^,c>t- RUL,ri ,j Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Sömgvar f > léttum Aön. *i>i>ui'Svart: 'Táflfélag Rcvkhivíkur Danski útvarpskórinn syngur gamlar vísur og söngva, Svend Saaby stjómar. 18.25 Tilkynnimgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsims. 19.00 Fréttir. Tiilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund. Katrfn Ólafsdótt- ir Hjaltested ræður dagskránni. 20.30 Lagaval 1 léttum anda. BI ásarar úr hollenzka sjóhem um og Swing College hljóm- sveitin lei'ka. 20.55 Smásaga vikunnar: „Örugg eðlisávísun“ eftir Heimito von Doderer. Þorvarður Helgason ■ íslenzkaði. Gísli Alfreðsson leikari les. 21.10 Æskan syngur. Kór ungl- ingaskólans í Wemigerode syngur lög eftir Siegfried Bimberg og Hans Leo Hassler. Söngstjóri Friedrich Krodl. 21.39 1 dag. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma (12). DanSlög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Esrr.nöHJ ABL DttóH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 17. leikur svarts: g5—g4 Ferðafélagsferð. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 frá B.S.Í. Gönguferð að Trölla- fossi og víðar. Ferðaféteg ístends. ÞJOÐLEIKHUSIÐ LitU Kláus og stóri Kláus Sýning í dág kL 15. Uppselt. Fásl Sýnirng f kvöld M. 20 Litli Kláus og stóri Kláus Sýnimg suneud. kl. 15. Uppselt. Eg vil Eg vil Sýmimg sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15-20 Sími 1-1200. MSMHJ] UBI0 Kysstu. skjóttu svo (Kiss the girls and make them die) Islenzkur texti Hörkuspennandi og-viðburðarík ný ensk-amerisk sakamálamynd I Technicolor Leikstjóri Henry Levin Aðalhlutverk' hinir vin- sælu leikarar Michael Conors Terrv Phomas Dorothy Pro- vine Raf Vallone Sýnd kl 5 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. A'llra síöasta sinn. m’MiTTi EF Stórkostleg og viðburðarík lit- mynd frá Paramount. Myndin gerist i brezkuro heimavistar- skóla. Leikstjóri: Lipsav And- erson. Tónlist: Marc Wilkin- son. Islenzkur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma. Eftirfar- andi blaðáummæli er symishom Merkasta mynd. sem fram hef- ur komiö á bessu ári. Vogue Stórkostlegt listaverk: Cue magazine. Herranótt Menntaksólans byrj- ar kl. 8.30. 1 t Lifvörburinn Ein af beztu sakamálamynd- um sem sézt hafa hér á landi. Myndin er í litum og Cinema scope og með íslenzkum texta. George Peppard, Raymond Burr og Gayle Hunnicuitt. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ána. Leiniför til Hong Kong Hörkuspennandi og viðburða- hröð Cinemascope litmynd, um njósnir i Austurlöndum. Stewart Granger, Rossana Schiaffino. íslenzkur texti. Bönnuð mnan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og K. K0PAV0GSBI0 Hnefafylli ai dollurum Tvimælalaust ein allra harð- asta „Westem“ mynd sem sýnd hefur verið. Myndin esr ítölsk-amerísk. f ldtum og cinemascope. tsl. texti. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Marianne Koch. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Brúðkaupsafmælið Brezk-amerisk iitmynd með seiðmagnaðri spénhu- og frá- bærri leiksnilld sem hrifa mun alla áhorfendur, lafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar miklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuö yngri en 12 ára. Sýno kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Dauðir segja ekki frá Sérstakiega spennandi, ný, ensk kvikmynd i títum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikuir Susan Hampshire, en hún lék i hinum vinsælu sjón- varpsþáttum „Saga Forsyte- ættarinnar" og „Saga Chttrc- hillættarinnar“. Bönnuð börnum innan 16 áta. Sýnd ki. 5 og 9. WKJAVfKUR* Hitabylgja í kvöld, uppselt Jörundur sunnudag kl. 15. Kristnihaldið sunnud. uppselt Kristnihaldiö þriðjndag, uppselt Jörundur miðvikudaig Hannibal fimmftidag, siðasta sýning Kristnihaldið föstudag Aðgöngumiðasaiab Iðnð er opin frá kl. 14. Slmi 13191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.