Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 5
V í S I R . Manudagur 1. marz 1971.
Mv
Meistaratitillinn blasir
nú við leikmönnum Leeds
Liðið hefbr 7 stiga forskot á Arsenal — Tottenham varð sigurvegari i deildabikarnum, sigraði Villa 2-0
Martm Chivers skoraði bæði mörk Tottenham gegn Aston
ViHa í úrslitaleiknum á laugardaginn.
LEIKMENN LEEDS sigla nú hraðbyri í annan
meistaratitilinn í sögu félagsins — þrír leikir á sjö
dögum gáfu sex stig og forskot liðsins á Arsenal
nú orðið sjö stig, en Arsenal hefur leikið tveim-
ur leikjum minna. Það var sem sagt feit vika hjá
leikmönnum Leeds — fyrst unnu þeir stórsigur
gegn Úlfunum 4—0 fyrra laugardag — síðan fengu
þeir bæði stigin gegn Ipswich á þriðjudag og einn-
ig gegn Coventry á föstudag, hvort tveggja lerkir
á útivelli. Það leit þó ekki vel út í Ipswich, því eftir
25 mín. höfðu heimamenn tvívegis sent knöttinn í
mark Leeds. Alan Clarke lagaði stöðuna í 2—1
fyrir hlé og á fyrstu sex mínútunum í síðari hálf-
leik skoruðu Clarke og Peter Lorimer fyrir Leeds
og Johnny Giles bætti svo fjórða markinu við úr
vítaspyrnu. Úrslit 4—2, en í Coventry var það
skozki landsliðsmaðurinn Lorimer, sem skoraði
eina markið í leiknum, sem færði Leeds tvö þýð-
ingarmikil stig og sjö stiga forskot., þar sem vonir
leikmanna Arsenal um að halda í við Leeds biðu
hnekki á laugardag, er Arsenal tapaði fyrir Derby
Coimty.
Á laugardag snenist hins veg
ar alit um úrslitaleikinn
í deildabikarnum þar sem 100
þú'sund maims sáu Tottenham
sigra 3. deiildarliðdö Aston ViMa
á Wembiey-ieikvanginum í Lun
dúnum með 2—0 eíitir tvísýn-
an teik — og þar meö tryiggöi
| Tottenham sér rétt i borga-
keppni Evrópu naesta keppnis-
yimabil.
Þetta var skemmtilegur ieik-
ur og Ieikmeim Aston Vitia
hdidu alveg i við Tottenham
fnam á síöasta stuindarfjóröung.
Þegar 14 inin. voru eftir var
fyrst skorað. Útherj inn Neigh-
bour, sem ]ék sinn 10. leik í að-
alliði Tottenham, komst þá í
gegn á vinstri vaHarhelmingi
og átti fast skot á markið, sem
markvöröuir Aston Vffla, John
Dunn hálfvaröi. — Knötturinn
barst Martin Chivers, sem var
algjörl. frír, og þessi Henkúles
Tottenham4iösins áitti ekki í
neinum erfiðleikum með að
skora. Og aðeins þremur mín.
siðar Iék Chivers gegnum vörn
Vi lia og skoraði og þar með
var 3. deildarliðið sigrað. En
Aston Villa hafði sýnt mikinn
baráttuvilja i leiknum og átt
stórgóðar sóknadotur, þar sem
Wi'Hie Anderson og Ian Hami'l-
ton voru aðalmenn. 1 einu til-
felld var Tottenham mjög hepp
ið að fá ekki á sig mark, sem
ef til vill heföi alveg getað
breytt gangi leiksins. Anderson
lék þá enn einu sinni upp kant
in og gaf fyrir markið — mark
vörðurinn Pat .lennings hljóp
út, en lenfci á félaga sínum John
Coliins. Báðir féllu, en knött-
urinn barst tiil Andy Lockhead,
sem stóð fyrir opnu marki. —
Hann spyrnti á markið, en á
einhvem óskiljanlegan hátt
tókst Cyril Knowles að spyrna
frá á marklínu! Þar munaði
ek'ki nema hársbreidd. Totten-
ham áttii etnnig sín tækifæri,
áður en Chrvers skoraði, en
Martin Perers fór eitt sinn
mjög illa að ráði sínu fyrir
opnu marki, og IXinn var góð-
ur í marki Aston Vi'llla.
Þetta er í el'lefta sinn, 9em
deildabikarinn er háður, en rétt
til þátttöku hafa aðeins liðin
92 í deildunum fjórum, en í
FA-bikarnum hafa öll liöi rétt
til þátttöku, jafnt áhugamanrm
l'ið sem önnur. Framan af vakti
deildabikarinn ek'ki mikla at-
hygli og ríkustu félögin eins
og Manch. Utd. og Everton
voru ekki meða'l þátttakenda.
En síöustu árin hefur þetta
breytzt mjög og er einkum á-
stæðan að úrslitaleikurinn fer
nú fram á Wembley og gefur
sigun'egurunum rétt til bátt-
töku í borgakeppninni. Sigur-
vegarar í keppninni hafa verió
þessi félög:
1961 Aston Villa
1962 Norwich
1963 Birmingham
1964 Leicester
1965 Chelsea
1966 W. B. A.
1967 Q. P. R.
1968 Leeds
1969 Swindon
1970 Manch. City
1971 Tottenham
En nú er víst kominn tími tdl
að lita nánar á úrs'litin á get-
raunaseðlinum, en leikur Ips-
wich og Manch. City feWur þar
niður vegna þesis, að hann var
leikinn á föstudag.
Ðlackpool — West Ham 1—1
C. Palace — Burnley 0—2
Derby — Arsenal 2—0
Everton — W. B. A. 3-3
H-uddersfield — Stoke 0—1
Ipswich — Manch. City 2—0
Man. Utd. — Newcastle 1—0
South'pton — Chelsea 0—0
Wolven — Liverpool 1—0
Hull City - Cardiff 1—1
Sunderland — Luton 0—0
en eins og áður segir er leik-
ur Ipswich og Manóh. City ógild
ur. Hann var háður á föstudags
kvöld, og þá léku einnig Coven
try og Leeds og sigraði Leeds
1— 0. Einnig voru þrír leikir í
2. deild. Charlton — Oxford
2— 0, Orient — Norvich 1-—0
bg Watford — Middlesbro
i—0. Leeds er nú efst í 1.
•deild með- 49 -stig úr 31 leik.
Arsenal hefur 42 stig úr 29
leikjum, Ghelsea 39 úr 31 leik
og Úlfarnir 38 úr 30 leikjum,
en taflan í hei'ld ve'rður birt
með getraunaspjallinu á morg-
un.
Möguleikar Arsenal á meist-
aratitlinum minnkuöu mjög vió
tapið í Derby. Colin Todd lék
sinn fyrsta leik með Derby og
urðu ekki á mistök í leiknum
og Derby sýndi í 'heild afburða
góðan leik. Roy McFarland
skoraöi fyrra mark Derby rétt
fyrir hlé og í s'íóari hálfleikn-
um bætti Kevin Hector ööru
marki við. Sigurinn var verð-
skuldaður og hinir sterku fram
herjar Arsena'l, Radford og
Kennedy komust lítiö á'leiðis
gegn þét'tri vöm Derby, en eins
og svo oft áður lék Dave
McKay þar aðalhlutverkið. —
Welski landsliðsmaðurinn Alan
Durban var settur úr liðinu fyrir
Todd.
Úlfarnir sigruðu Liverpool i
æjög þýðingarmiklúim leik og
hafa nú góöa möguleika á að
blanda sér í baráttuna um ann-
að þriója sætið, sérstaklega ef
þeim tekst að sigra Arsenal á
morgun í Wolverhampton — en
þeim leik var frestað 13. febrú-
ar. Eina Mark Úlfanna gegn Liv-
erpool skoraði Mike O’Grady,
en þessi enski landsliósmaður
lék sinn fyrsta leik með Úlfun-
um frá því í apríl i fyrra, en þá
nieiddist hann illa. Markið koni
á 13. mín. og sóttu Úlfarnir
mjög aflan fyrri hálfleikinn og
bæði McCalliog og Hibbitt ná-
lægt því að skora, en Ray Cleni
ence átti enn einn snilldarleik
inn í marki Liverpool. í siðari
háifleik iafnaðist leikurinn, en
Phil Parkes var einnig góður
i marki Úlfanna og varði allt,
sem á markið kom. Liverpooi
setti Bobby Gráham inn á undir
lokin í stað Boersma og er það
fyrsiti leikur Graham síöan hann
ökfclabrotnaði í október sl. —
Hann sýndi góð tilþrif og tókst
eifct sinn að opna vörn Úlfaoa
og leggja fcnötfcinn fyrir hirm 18
ára Jolin MoLaughlin, eo sá
brást fyrir opnu marki. — Þá
voru Úlfarnir eitt sinn mjög
nærri að skora, þegar Bobby
Gould átti hörkuskot í þverslá.
Burnley vann sinn fy.rsta sig-
ur á útivelM gegn C. Pallace og
enn er smávon hjá félaginu aö
verjast falli. Ralph Cotes skor
aði strax á 6. mín. og Dobson
bætti öðru marki við á 26. mín.
og fleiri mörk voru ekki skor-
uð. Manch. Utd. haföi mikla yf-
irburði gegn Newcastie, en
tókst þó aðeins að skora eitt
mark í leiknum. Brian Kidd
skoraði á 43. mín. eftir að mark
vörður Newcastle hafði hálfvar-
ið þrumuskot frá Boþby Oharl-
ton og knöfcturinn hrökk fyrir
fætur Kidd. George Best sýndi
snilldarleik að þessu sinni. —
Blackpool skoraði eftir avðeins
26 sek. gegn West Ham og var
fyrirliðinn Fred Kemp þar aö
verki. Geoff Hurst jafnaði úr
vitaspyrnu á 73. mín.
WBA skoraði tvívegis á
fyrstu 8 mín. gegn Everton,
fyrst Jeff Astle á 2. mín. svo
Tony Brown. En í hléi stóð
samt 3—2 fyrir Everton,
Jimmy Husband, Joe Royle og
Keith Newton skoruðu. I siö-
ari hálfleiknum jafnaði svo nýi
miðvörðurinn frá Peterbro.
John Wile, fyrir WBA. Terry
Conroy skoraði eitt mark fyrir
Stoke 'gegn Huddersfield og það
nægði til aö bljóta bæði stigin
— Gordon Barnks sá um það í
marki Stoke.
í 2. deild er keppnin stöð-
ugt jafn skemmti’leg. Húlil haföi
mikla yfirburði gegn Gardiff,
en tókst þó aðeins að ná jafin-
tefli. í Sunderland var Jimmy
Montgomery í markinu aðalá-
stæðan til þess að Luton fór
ekki með sigur af ihólmi. Og
16 ára undrabarnið, Trevor
Francis, skoraði bæði mörk
Birmingham í Swindon og
Swindon tapaöi .í fyrsta skipti
á heimavelli á leiktímabHinu
(1_2). Efstu lió i 2. deild eru
nú þessi:
Sheff. Utd 30 15 9
Cardiff 29 14 10
Carlisle 30 14 10
Hull City 30 14 10
Luton T. 28 14 9
Leicester 28 15 7
Middlesb. 30 15 6
50-33 39
49-25 38
47-30 38
41-27 38
41-19 37
44-26 37
46-31 36
og Birmingham er nú komiö
upp í níunda saeti með 32 stig.
Francis hefur skorað átta mörk
í síðustu þremur leikjunum og
blaðamenn eiga varla nógu
sterk orð til að hæla honum.
Carlisle hefur sigrað í fimm sið-
ustu leikjunum og er nú komið
i sterka áöstöðu í deildinni —
liðiö vann Sheff. Utd. 1—0 á
laugardaginn. — hsim.