Vísir - 01.03.1971, Síða 15

Vísir - 01.03.1971, Síða 15
V í S I R . Mánudagur 1. marz 1971. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni erusku, fröns'ku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir oróf og bý undir dvöl erlendis. Auöski'lin hraöritun á 7 málum. Amór Hinriksson, sími 20338. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar . Árg. Tegund Verð þús. ’68 Cortina station 225 •67 Cortina 165 ’68 Cortina 180 ’66 Bronco 8 cyl. 295 ’66 Bronco 260 ’66 Willilys 180 ’64 Cortina station 110 ’67 Falcon 335 ’66 Moskvitch 85 ’66 Scout 235 ’62 Comet 110 ’66 Rambler Am. 190 ’66 Skoda Combi 95 ’62 Benz 190 170 ’71 Torino 530 ’64 Land Rover 145 Sýningarsalurlnn Sveinn Egilsson hf. Skeifunni 17. Sími 85100 . Inngangur Skautahöllin HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einmg handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsia. Sími 25663. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan mán- uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreinigeming- ar uitan borgarinnar. Gerum föst tiilboð ef óskað er. Þorsteinn, s'ími 26097. Hreingerningar — Gluggahreins- un. Þurrhreinsum teppi og hús- gögn. Vönduð vinna. Sími 22841. TILKYNNINGAR Hjálp! Hver getur og vil'l lána kr. 50.000— tiil 1 árs gegn háum vöxtum og tryggingu með 1. veðr. í fasteign? Tilboð sendist augl. Vís- is sem fyrst merkt „1. veðr.“ Grimubúningar ti'l leigu á böm og fullorðna á r- ’nnuflöt 24 kjall- ara. Uppl. I sfma 40467 og 42526. Vélahreingerningar. golfteppa hreinsun, núsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn, Odýr og örugg þjönusta Þvegillinn. Sfmi 42181 ÞJÓNUSTA MONARK-TV uir-hfí - þjón- usta. Sími 37921 virka daga kl. 10—14. Húsgagnasmlðir geta bætt við sig innréttinigavinnu. Löng reynsla i faginu. Gerum tilboö ef óskað er. Hringið í síma 21577 eftir kl. 7 e.h. Klæði og gerl vlð bólstruð hús- gögn. Sæki og sendi. Uppl. 1 sfma 40467. Nú er rétti tíminn til að mála stigahúsin. Vanti málara í það eða annað þá hringið f síma 34240. NOTAÐÍR BILAR Arg. ’69 Skoda 1100 MB Arg. ’68 Cortina 1600 S Arg. ’66 Skoda 1202 Arg. ’65 Skoda Combi Árg. ’65 Skoda 1000 MB Árg. ’65 Skoda Oktavfa Árg. ’64 Land-Róver SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 Gnmubuningaieiga Þoru Borg Grimubúmngar tu leigu á tullorðna og börn Opið virka daga frá 5—7 Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúnmga en afgreiddir i tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5, jaröhæð." ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Útvega öll pröfgögn. Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Sími 34590. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og VW ’68. Guöjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Volkswagenbifreið Ökukennsla — Æfingatímar. — Kénnd á Córtinu áng. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varð andii bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sfmi 30841 og 14449. ökukennsla. Reykjavfk - Kópa- vogur Hafnarfjöröur. Árni Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Sími 19SSS. Gamla krónan í fullu verðgildi BÓKA- MARKADURINN SILLA OG VALDA- __ HLISINU ÁLFHEIMUM stöw hefur lykilinrt 08 befri afkomu fyrirtœkislns.. *. .... og viS munum aðstoSa þíg viS aS opna dyrnar að auknum viðskiptum. iism Auglýsíngadelld Símar: 11660, 15610. ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföH og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum al'lt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Simar 33830 og 34475. s S *** 30 4 55 VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers konar verktaka- vinnu. Tfma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðiö, sími 10544. Skrifstofan sfmi 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi í póstkröfu. Sími 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæciun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fyrirvara. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). 15581 HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viöhald á hús- eignum, iireingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgeröir, járnk'læðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföM, steypum stéttir og innkeyrslur, flfsalagnir og mósaik. Reyniö við- skiptin. Bjöm, sfmi 26793. ER STÍFLAÐ? Fjarlægj stiflui úr vöskum, baðkerum. WC rörum og aiðurföllum, nota til pess loftþrýstitæki. rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niðui hrunna o. tn. fL Vanir tnenn. — Naetur og helgidagaþjónusta Valui Helgason. Uppl. ’ síma 13647 miili kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs- mguna LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— ÖM vinna 1 tima- oe Skvæöisvinnu — Vélaleiga Sím onar Símonarsonar Armúla 38 Slmar 33544 og 85544, heima- sími 31215. PÍPULAGNIR! Skipti líitakerfum. Utvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistækl. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ei óskað er. Fljót og góð afgreið9la. — Rafsýn, Njálsgötu 86 Sími 21766. y Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið i síma 37466 eöa 81968. _i . —....................■ "" i —i | *—- FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flýsalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896._ Húsgagnabólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Ennfremur viðgerðir á tré. Lita, lakka og pólera. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámason ar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. — Sfmar 83513 og 33384. hmtifiVinnnn’ilii Höfum opnað nýtt verkstæði að Auöbrekku 53, Köpavogi. — Bflarafmagn, dxsflstil'lingar, nýsmíði, þungavinnuvélaviðgerðir og fleira. Reynið viðskiptin. — Bifreiða- og vélavérkstæði Kópa- vogs sf., Auðbrekfcu 53. Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þe&sa auglýsingu: Nú er bezti tfmi ársins til að láta framkvæma viðgftrðir og eftirlit. Annatimi okkar hefst I næsta mánuði. Þá þurf- ið þér að bíöa eftir að koma bfl yðar á verkstæði. Nú er hægt að framkvæma viðgerðina strax. Fagmenn okkar, sérhæfðir í Skoda-viðgerðum, búnir fulkomnum Skoda- sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjömu verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgerðir og eftir- lit. Komið núna. Það borgar sig. Skodaverkstæðlð hf. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42603. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bll yðar i góðu lagi. Viö.framkvæmum al- mennai bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og »grindarviðg«tðir, h<Sum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vðnduð vinna. BÖasmiðjar Kvndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.