Vísir - 26.03.1971, Side 3

Vísir - 26.03.1971, Side 3
V I S I . Föstudagur 26. marz 1971. i MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND ■ - , .■ . . ■-. ’ ; ' ■' ■■'■ ■;'••’■■ ■ '■'. , ■ ■■ iki ■’/* ■' Umsjón. Haukur Helgasoh: HeríB tíl Austw-Pakbtm Ætla stjórnv’óld að knésetja sjálfstæðis- hreyfinguna þar þrátt fyrir samninga? Ætlar Khan forseti aö beita brögð um? Óttazt er, að alvarleg átök verði í Austur-Pakistan, Vestur-Pakistan er þangað komið. Fréttir herma að stjórnin ætli að knésetja Austur-Pakistana, er hafa krafizt meira sjálfsforræð- is. Sex flutningaskip full af her- mönnum frá Vestur-Pakistan eru komið til Chittagong og Chlana í Slys leiddi til framfara Þrír bandarískir geimfarar fórust í eldsvoða árið 1967, þegar undirbúningur stóð yfir fyrir geim- skot Apollo 1. Þetta slys varð til þess, að bandaríska geimferðastofnunin framleiddi efni, sem nú er farið að nota. Á myndinni er slökkviliðsmaður í Houston að sýna kosti hlífðarfata, sem gerð eru úr þessu efni. Hann gengur að barmi tanks, se m er fullur af logandi flugvélabensíni. Slökkviliðs maðurinn finnur ekki til hitans í hinum nýja búningi. STRÍÐ VIÐ ÍSRAEL ER ÓHJÁKVÆMILEGT Ritstjóri Kaíróblaðsins A1 Ahram, sem er í tengslum við egypzku stjórnina, seg ir í gær, að stríð við ísrael Egyptar segja, að Golda sé þrjózk og ósáttfús. — Nixon muni sjfá f gegnum hana. ’Austur-Pakistan, og hermennirnir héldu til stærstu bæja þar Jafn- framt komu hermenn flugleiöis til Dacca, helztu borgar austurhlut- ans. Herinn reyndi að afvopna Iög- regluilið, en lögreglustjóri nettaði að hlýða þeim fyrirskipunum. Þá er sagt, að ailir hermenn frá Bengal, sem eru í herliði og lög- reglu Austur-Pakistan, hafi svarið Mujibur Rahman, leiðtoga Austur- Pakistana, hollustu. Stúdentar hafi einnig hafiö merki sjálfstæðisbar- áttu austurhlutans og rænt vo'pn- um f Dacca. Indverska fréttastofan segir, að hermennimir, sem komnir eru með fiugvélum til Austur-Pakistan, hafi fariö um Kfna og Burma á leið sinni. Indverjar hafa bannað bein ar flugsamgöngur milli Vestur- og Austur-Pakistan, en Indland liggur milli þessara tveggja hluta hins pakistanska ríkis. Áður höfðu fréttir hermt, að Yahya Khan forseti Pakistan og Mujibur Rahman hefðu náð sam komulagi og mundi stjórn Pakistan láta undan ýmsum kröfum Austur- Pakistana. Fréttamenn á Vesturlöndum segja, aö stfk ringulreið riki í Aust ur-Pakistan, aö ógerlegt sé að full yrða neitt um framhaldið. Stúdentar og lögregla berjast í Ankara Vopnaöir stúdentar og lögregla böröust í gær í Ankara í fyrsta sinn eftir fall stjómar Demirels fyrir tveimur vikum. Var barizt á há- skólasvæðinu. Vinstri sinnaðir stúdentar réðust á lögregiu, sem komin var þangað til að koma í veg fyrir ókyrrð, eftir að stjórn skólans hafði bannað stúdentum að halda stjórnmálafund. Nokkrir stúdenta höfðu skotvopn og aðrir vörpuðu heimatilbúnum sprengjum að lögreglunni. Þó mun enginn hafa særzt alvarlega. Eftir skamma hríð náði lögregi an yfirhöndinni, en nokkm sfðar kom aftur til átaka. í þetta sinn gerðu vinstri sinnar áhlaup á hóp hægri sinnaðra stúdenta. Mikið lög reglulið þusti á vettvang, og svæðið var umkringt. Nihat Erim mun vera langt kom inn með myndun nýrrar stjórnar. Svo sem kunnugt er, steypti her- inn stjórn Demirels af stóli fyrir hálfum mánuði. 44 sé óhjákvæmilegt. Stríðið muni verða langt og grimmilegt. Hann segir, að þrjózka ísraels- manna og ósáttfýsi sé slík, að ekki verði unnt að semja. Þess vegna verði vfgvöliurinn sá eini vettvang- ur, sem til greina komi. Egyptar verði nú að búa sig undir átökin hernaðarlega og á stjórnmálasviðinu. Sovétrikin séu traustasti bandamaöur Egypta í þessum efnum. Hins vegar verði að vænta þess, að Bandaríkin og Bretland muni veita Egyptum si- fellt meiri stuðning, þegar þeim verði ljóst, hver sé hinn raun- verulegi tilgangur ísraelsmanna, segir Hassan Heykal ritstjóri. Egyptar munu að undanfömu hafa fengið margar sovézkar varn areldflaugar til viðbótar þeim, er þeir höfðu áður fengið. — Meðal þeirra munu vera fullkomnar SAM- 3 flaugar sem verður komið fyrir í Nflardal og við Súezskurð. I Erfitt að innheimta stríðsglæpasekt Tókíó Rósarinnar Stjórn Bandaríkjanna revnir enn að innheimta 880 þúsund króna sekt, sem lögð var á /f.Tókíó Rósina" eftir aö hún var dæmd sek af stríðsglæpadóm- stöl árið 1949. Tókíó Rósin vár alræmd meðal Bandamanna í annarri heimsstyrjöld, þegar hún flutti áróður fyrir Japana f útvarpi og skoraði með sinni heillandi rödd á bandaríska her- menn að gefast upp. Erfitt hefur verið fyrir Banda ríkjamenn að ná inn þessum peningum. Árið 1968 úrskurð- aði dómari, að hið opinbera skyldi fá andvirði tryggingar, er var á nafni frú Iva Toguri D’Aquino sem er hið rétta nafn Tókíó Rósarinnar. Út úr þessu náðist aöeins tæp ur helmingur sektarinnar. „Ég veit ekki, hvers vegna“, segir lögfræðingur frúarinnar. „Það hljóta að vera milljarðar af sektum, sem þeir geta ekki inn heimt og reyna aldrei að inn- heimta. Hvers vegna leggja þeir svona mikið upp úr þessu máli?“ Hann segir, að hin 54ra ára frú D’Aquino eigi ekkert til. — Hún hafi nánast engin laun. ,,1 Hin alræmda Tókíó Rós — frú 1 Iva Toguri D’Aquino. dag mundi dómstóll vísa þessu máli frá“, segir hann. „Strfðið er löngu liðið. Ég trúi því, að stúlkan ha'fi veriö saklaus. — úm það hef ég eldrei efast".

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.