Vísir - 26.03.1971, Page 15

Vísir - 26.03.1971, Page 15
V í S I R . Föstudagur 26. marz 1971. 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt í Hlíða- eða Holtabverfi. Uppl. í súna 34S24 etftir kl. 4 e.h. Herbergi helzt með eldunar- plássi óskast nú þegar. Uppl. í síma 36974. Rólegur miðaldra maður óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Eiginn sími 13449 og uppl. einnig í 22509 eftir kl. 16.30. Geymsluhúsnæði óskast fyrir vörulager, lengri eða skemmri tíma. Má vera bílskúr eða svipað húsnæði. Tilboð er greini stærð og etaðsetningu, sendist augld. Vísis fyrir þriöja aprfl merkt „Geymsluhúsnæði“. Æ-Æ-Ó. Hjálp, hjálp. Hiver vill leigja ungum reglusömum hjónum íbúð í 2 mánuði eða lengur? Erum á götunni núna um mánaðanlótin. Upplýsingar í síma 37147. Reglusamar stúlkur óska eftir herbergi og eldhúsi á leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síma 40043 eftir kl. 6. Stúlka utan af landi óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða lítilli ibúö, helzt í Norðurmýri eða ná- grenni. Uppl. í síma 25271. 2ja til 3ja herb. rúmgóð íbúð ósk. ast, reglusemi og skilvís greiösla. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 13286. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæð; yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæöi. íbúðaleigan. Sími 25232. Vantar gott herbergi i tvo mán- uöi (apríl—maí) helzt í Heima- hverfi. Sími 36714. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Le’gu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg Unpl ’ sima 10059 Fyrirsætur athugiö. Ljósmynda- fyrirtækj óskar eftir ungum stúlk um, sem áhuga herdu á módel- starfi. Tilboð sendist auglýsingad. blaðsins fyrir 31. þ. m. merkt: „Model—6“. Fullri þagmælsku heitið. Samvizkusaman mann vantar i verksmiðjuvinnu 2—3 mánuði. — Uppl. að Fossvogsbletti 3 frá ■fcl. 1 til 6. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka ósikar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 98-1217. Kona óskar eftir kvöldvinnu við afgreiðslustörf, er vön. Sími 81426. Ábyggileg kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, margt kemur til greina. Sími 107491 ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á hina glæsi legu og aksturslipru Toyota Cor- olla, árg. ’71. Greiðslufrestur veitt ur þeim sem óska og byrja fyrir 15. apríl. — Ársæll Guðmundsson, sími 31453. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Volkswagenbifreið árg. ’71. Ökukennsia, æfingatimar, að- stoða við endumýjun ökuskírteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson. Sími 42318. Ökukennsla og æfingatímar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. Kenni á Volkswagen, útvega öll gögn varðandi bílpróf, nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gísla- son, simi 52042 og 52224. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Slmi 34590. Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjöröur. Við kennum á eftir taldar bifreiöir: Volkswagen, Ram- bler Classic, Peugeot. Otvegum öll gögn varöandi bílpróf. Uppl. f símsvara 21772, 51759 og 19896. Ökukennsla. Ford Cortina. - Hörður Ragnarsson. Sími 84695 og 85703. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. KENNSLA Föndur. Nýtt námskeið i föndri fyrir 4—6 ára börn byrrar 1. apríl til 14. mai. Elin Jónasdóttir, Akur gerði 40. Sími 30064. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talrnál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvö] erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson. simi 20338. Kenni þýzku. Áherzla lögð ð málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl„ einnig latínu. frönsku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. TAPAD — FUNDIÐ Rautt peningaveski tapaðist síð- astliðinn þriðjudag á Öldugötu. — Finnandi vinsamlegast s'kili því á Öldugötu 16. Frá Brauðskálanum Köld borð. Smurt brauð. Snittur og brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126. Sími 37940 — 36066. KLUKKAN ER SEX! ALLT í LAGI - SÆKJUM SENDUM LANGT FRAM Á { KVÖLD BORGAR ÞVOTTAHÚSIÐ S:10135 ÞJÓNUSTA Bif reiðaeigendur! Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiríks, Súðarvogi 44. Sími 31360. Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna. __________________ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smlða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Símar 24613 og 38734. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni f sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi I póst kröfu. Sími 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA HREINLÆTIST ÆK J AÞ J ÓNU ST AN Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o. m. fl. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Simi 35896. Gerum við allar gerðir rjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæöi. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eðasum of- eyöslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. í rafkerfið: NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjððum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum aUt, og aHir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burö- amím til sölu. Uppl. I sima 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við spnmgur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefnf, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga I sima 50-3-11. HÚSEIGENDUR Jámldæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum ti'lboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sími 40258. ÝMISLEGT ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason, Uppl I síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö aug- lýsinguna. Dlnamó og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar f M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl- Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur 1 Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu veröi í margar geröir bifreiða. — önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFREIÐAVtÐGERÐIR TAKIÐ EFTIR Skúlatúni 4 (inn f portið). — Sími 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Önnumst alls konar viögerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Fljót og góö þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hoi- ræsum. Einnig gröfur og dælur tii leigu.— öll vinna I tfma- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slm onar Símonarsonar Armúla 38 Slmar 33544 og 85544, heima slmi 31215. Geri við grindur í bílum og annast alls konar jámsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíi yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan KyndiU, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.