Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 3
V í SIR. Þriðjudagur 4. maí 1971. I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND f MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Kröfur Norðmanna við EBE: Umsjón: Haukur Helgason Sjómenn búsettirí Noregief þeir veiða innan 12 mílna Brezkir, þýzkir eða fransk innan tólf mílna markanna ir sjómenn, sem vilja veiða við Noreg, verða að setjast Ulbrich var kallaður „síðasti Stalínistinn“. Aðeins Mao, Tító og Hoxha eftir Óvissa er í stjórnmálum í Aust- ur-Þýzkalandi, eftir að Walter Ul- brieht kommúnistaforingi lét af embætti í gær og Erich Honecker tók við. Ulbricht haföi veriö kallað- ur „síðasti Stalínistinn". UJforioht er 77 ára. Nú eru aðeins Mao Tse Tung hinn kínverski, Tító í Júgóslavíu og Enver Hoxha f Al- baníu eftir alf þerrri kvnslóð kommúnistaforingja, sem voru viö vöid á Stalfnstímanwm og enn halda vöMum, Ulforicfot er sagöur hafa látið af forystu vegna heflsuleysis. Margt bendir tfl, að fráhvarf hans hafi lengi verið í raufiifoúmngi. Ulforicht i liitnui sagði í ræðu á miðstjórnarfundi kommúnistafHokksins, að heilsa hans leyfði ekki, aö hann stundaði svo erfitt starf. Búizt er við að U'lforicht muni áfram hafa mikil áhrif, en hann verður nú „heiðursformaöur" flokksins. Eftirmaður hans Honeck er var fyrrum foringi ungkommun- ista. Hann var yfirmaður öryggis- lögreglu og hers. Honecker er tal- inn kreddufastur og sanntrúaöur kommúnisti í hvívetna, en hann mun ekki njóta sérstakra vinsælda. Honecker hefur alltaf verið ó- sáttfús gagnvart Vestur-Þjóöverj- um. að í Noregi og fara eftir norskum reglum í hví- vetna. Þetta munu verða skilyrði Norðmanna, ef þeir verða aðilar að Efna- hagsbandalaginu, sam- kvæmt því er fréttastofan NTB segir. Landhelgismál in eru einhver þau við- kvæmustu, þegar fjallað er um umsókn Norðmanna um aðild að EBE, eins og áður hefur verið skýrt frá. Þetta munu vera j>au skilyrði, sem norski ambassadorinn Sören Ohr. Sommerfelt hefur gert í við- ræðum við fuiltrúa ráðherranefnd- ar Efnahagsbandalags Evrópu. — Þetta mundi þýða, að sérstakar und anþágur giltu um norskan sjávar- útveg innan EBE, eftir að Noregur gengi í bandalagið. — Ýmis önnur atriði f þvf sambandi veröa ekki rædd nú, en Norðmenn vilja einnig fá undanþágur um markaðsmál. Norðmenn segja, að skilyröi þeirra um búsetu fiskimanna, sem veiði innan tól.f milna markanna, séu í fu'liu samræmi við Rómar- sáttmála Efnahagsbandalagsins. — Innan EBE gilda þær reglur síðan í haust, aö sjómenn hvers rfkis sem er geta veitt að vild innan land'helgi sérhvers annars af aðild- arrikjunum. Þau ríki, sem nú eru í EBE, háfa flest litla strandlengju, og lítið Stjórn Brattelis í Noregi sættir sig ekki við stefnu Efnahags- bandalagsins í landhelgismálum. veiöist við strendur þeirra. Nor- egur hefur lengstu strandlengju aMra þeirra ríkja, sem yrðu f banda laginu eftir hugsanlega stækkun þess. Miðin við Noregsstrendur eru miklu mikilvægari en hinna ríkj- anna. Ekki er vitað hvernig EBE-maas muni bregðast við kröfum Norð- manna, og er ekki búizt við svari fyrst um sinn. Breytt afstaða bandarisks almennings: 60% vilja herinn heim þótt Saigonstjórnin félli Meirihluti telur innrásina i Laos mistök 60 af hundraði Bandaríkjamanna eru fylgjandi heimköllun hermanna frá Víetnam, þótt það kynni að leiða til þess, að stjórn Suður-Víet- nam félli samkvæmt skoðanakönn- un, sem birt var í gærkvöldi. Það er Harris-stofnunin, sem þessa könnun gerði, og nær hún til 1580 heimila eftir vísindalegum reglum. Könnunin gefur einnig til kynna, að 45 af hundraði manna telji, að innrásin í Laos hafi mis- heppnazt, en 24 af hundraði telja hana hafa heppnazt. Aðrir eru óá- kveönir. Sérfræðingar telja þetta benda til þess, að veruleg breyting hafi orðið á afstöðu almennings í Banda ríkjunum ti'l stríðsins í Indó-Kína. í fyrsta sinn er nú meirihluti fylgjandi því, að samsteypustjórn taki viö í Suður-Víetnam, og verði kommúnistar með í henni. 58 af hundraði svöruðu játandi spurn- ingu um, hvort það væri „siðgæð- islegt hneyksli“, að Bandaríkin tækju þátt í styrjöldinni í Víet- nam. 29 af hundraði svöruðu þeirri spurningu neitandi. 57 af hundraði töldu ekki að unnt yrði að verja Suður-Víetnam. ef bandaríski herinn færi. 24 af hundraði töldu, að unnt yrði að verja Suöur-Víetnam þrátt fyrir það. HÆSTIRÉTTUR RYÐUR BRAUT FYRIR AFTÖKUR 99 dauðadæmdir i Kaliforniu — Enginn liflátinn þar siðan 1967 Hæstiréttur Bandaríkj- anna felldi í gær úrskurð um, að dauðarefsing sé í gildi í Kaliforníu, og með því er opnuð leið til að líf- láta 99 menn. sem dæmdir íiafa verið til dauða og sitja í fangelsum. Enginn hefur verið tekinn af lífi í Kaliforníu siðan 12. apríl 1967, og hefur verið beðið eftir úrskurði hæstaréttar ( málinu, Nú telja menn, að aftur verði farið að líf- láta menn í fylkinu. 93 af hinum dauðadæmdu eru i San Quentin-fangelsinu, fjórar kon ur eru í kvennafangelsi fylkisins með liflátsdóm. Charlei Manson kemur enn á ný fyrir rétt i Los Angeles, en hann hefur hlotið dauða dóm. Úrskurður hæstaréttar varðar í fyrstu 24 dauðadæmda í San Quen- tin-fangelsi. — Dómar yfir þessum mönnum hafa verið staðfestir af hæstarétti Kaliforníu. Hæstiréttur veröur nú að ákveða aftökudag fyr ir hvem einstakan. Alls eru 651 maður með dauða- dóm í bandarískum fangelsum. — Opinberir embættismenn f Wash- ington segja, að varla sé að buast við „skriðu lífláta". Fyrir árið 1963 voru að meðaltali líflátnir 40 á ári hverju í Bandaríkjunum. Líklega yrði fjöildi aftaka eitthvað svipað- ur nú, ef gasklefar, rafmagnsstól- ar og gálgar „komast aftur i gagn- ið“. Afgreiðslustarf Vantar mann til afgreiðslustarfa strax. — Upplýsingar í síma 23456. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11. 13. og 14. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Móaflöt 51, Garðahreppi þingl. eign Ingvars Emilssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7/5 1971 kl. 1.15 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 11. 13. og 14. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Garðaflöt 31, (íarðahreppi þingl. eign Valdimars Magnússonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 7/5 1971 kl. 2.45 p.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.