Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 14
14 V í SIR. Þriðjudagur 4. maí 1971 fÍTSÖLU Til sölu rafmagnsgítar og magn- ari, einnigy segulbandstæki með spólum. Uppl. í síma 16574. Húsdýcaáburður til sölu. Uppl. í síma 13600. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög vel með farin Konica Auto reflex með tveim linsum. Uppl. í síma 31027 eftir kl. 6 í dag. Nokkur fiskabúr til sölu með öllu tilheyrandi, einnig fiskar og gróð- ur. Uppl. að Fjölnisvegi 7. Marshall söngkerfiSsúiur 160 w til sölu. Uppl. í síma 12926 milli kl. 6 og 8. Til sölu froskmanns'búningur með öllu tilheyrandi og tvöföldum kút- um. Uppl. í síma 25715 kl. 1—6, 13845 á kvöldin. Til sölu Luxor sjónvarpstæki. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 83057. Ljósprentunarvél fyrir teikningar til sölu, ódýrt. Uppl. í sfma 16577. Til sölu prjónavél nr. 10, földun- arvél, dæla og forhitari og stálofn- ar. Sími 30060. Búðarborð með glerskáp f öðrum enda, sem nýtt, Rafha kælihillur með ljósum og kæli, loftræstingar-' skermur yfir grill eða eldavél til sölu, Uppl. i sfma 21738,___________ 20 feta alumín bátur til sölu. — Uppl. í síma 13320 og 14993. — Seglagerðin Ægír.__________________ Til sölu vegna flutnings lítið not að Wilton gólfteppi, stærð 5.80x 4.30, Uppl. f síma 36715 eftir kl. 5. Stálhúsgögn, eldhúsborð og stól ar, einnig óhreinatauskassi Sími 20053 eftir kl. 5 e.h. Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvitar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19, sími 41240. TII sölu eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski og Rafha-elda- vél, gott verö. Einnig stór kæli- skápur fyrir matsölu eöa bakarí. S’imi 36229. _ Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Belti úr skinni og krumplatoki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu_20, Hafnarfirði. Lampaskermar f miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637. Hef til sölu ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig píanÁettur, orgel, harmonfum og harmonikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. Bjömsson, Bergþóru- götu 2. Sfmi 23889 eftir kl. 13. Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nokkur notúð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstáendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl, 13. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtibollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úi vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, islenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. i úrvali. Björk .Ufhótevegi 57. Sími 40439. Húsdýraáburður til sölu. Sími 81793. Til sölu á tækifærisverði 16 feta gaflbátur með nýlegrj 28 ha. Mc Cullooh utanborðsvél. Uppl. í síma 15303 milli kl. 5 og 9 í kvöld. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett meö ábyrgð, %*• og ]/2“ drif. Stakir toppar og lyklar (á- hjn-gð), lyklasett, tengur f úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventiaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sfmi 84845. oshast kevpt Vil kaupa utanborösmótor 15—20 ha. Vinsaml. hringið í síma 32000, lína 59. Sambyggð trésmíöavél óskast keypt, helzt einfasa. Sfm; 30842. Krókapör á möttul óskast keypt. Uppl. f síma 21969. _ Bamaleikgrind. Barnaleikgrind með botni óskast. Uppl. í síma 84552 eftir kl. 18 næstu daga. Hestur — Hnakkur. Vil kaupa vel taminn, ganggóðan, hrekklaus an, fallegan hest, 7—12 vetra gaml an, einnig notaðan hnakk. Uppl. f síma 32521. Kona, sem er öryrk; vill kaupa notaðan upphlut eða upphlutssilf- ur. Uppl. í síma 40682. Vil kaupa trillubát 3—6 tonua í góðu standi. Uppl, f sfma 34938, Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. — Sími 15145. HEIMILISTÆKI Til sölu ný AEG eldhúsvifta 90 cm breið. Uppl. í síma 42672. Stór ísskápur .og Zanussi þvotta vél til sölu. Sími 83865. Til sölu vegna flutnings Frigi- daire kæliskápur, Philco sjónvarps tæki. Uppl. í síma 11435, Engihlíð 16. HJOL-VAGNAR Til sölu Pedigree barnavagn f góðu lagi, góð kjör. Sími 23609. Til sölu Itkin barnavagn, stór og vandaður, — verð krónur 3800 á Digranesvegi 66, Kópavogi, fyrir hádegi næstu daga. Sem nýr barnavagn til sölu .— Uppl. í síma 32648. Til sölu vel með farinn barna- vagn, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 50552. Vil kaupa vel með fama barna kerru. Uppl. í sima 33868. Til sölu sem ný skermkerra (Simo), þríhjól og barnastóll. — Uppl. í síma 17849. HUSG0GN Til sölu 4 nýlegir borðstofustólar úr Ijósri eik, bólstraðir, og spor- öskjulagað borðstofuborð úr tekki. Uppl. f síma 30668 eftir kl. 7. _ Stórt sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 30303. Til sölu sót'asett og borð, ódýrt. Sími 51192. Nýlegar stálkojur (frá Krómhús gögn), tvibreiður dívan með lausri springdýnu og Pedigree barnavagn til sölu. Uppl, I síma 34308. Klæðaskápur, vandaður og sem nýr til sölu, utanmál: h 210 cm, b 240 cm, d 70 cm, rennihurðir, gafl ar og bak eikarspónlagt, getur því eins staðið frír. Samsetning miðuð við auðveldan flutning. Uppl. að Tómasarhaga 36, sími 23069. Til sölu borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 21574. Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg ákkeði. 2ja ára ábyrgö. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3, hæð. Sfmi 85770. Homsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerð um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sfmi 10099, Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, bekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, fs- skápa, stofuskápa og gólfteppi. — Vörusalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Símj 21780 kl. 7—8 e.h. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna skálanum á Klapparstíg 29, sem viðskiptin gerast f kaupum og sölu eldri geröa húsmuna og húsgagna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög litið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni. Súðar- vogi 28. III hæö. Sími 85770. BÍLAVIÐSKIPTI Varalilutir tll sölu. Nótaðir’ várá- hlutir í Fíat 1100, Dodge ’57, Benz 190 ’59, Chevrolet ’55, ’56, Simca 1000 og m. fl. tegundir. Bílaparta salan Höfðatúni 10. Sími 26763. Góður bíll óskast til kaups, 30—40 þús. kr. útborgun. — Uppl. í síma 85132 éftir kl. 7._________________ Austin A 50 árg. ’55 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 15364 eftir kl. 6 e.h. -----5-------* —“‘ Óska eftir W ’66—’67 eða góð um bíl í svipuðum veröflokki. — Uppl. í síma 36112 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch árg. ’66 í góðu lagi, vel með farinn. Uppl. f sfma 40753 f dag og næstu daga eftir M. 17. ___ Til sölu Willys árg. ’46 og Volks wagen rúgbrauð ’62. Uppl. í síma 14228.____________________________ Til sölu VW ’60 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 83538 eftir kl. 7 á kvöldin. Renault Dauphine ’63 til sölu, 6- dýrt ásamt varastykkjum, Uppl. að Hraunbraut 21, Kópavogi. Tilb. óskast í Benz 319 sendi- ferðabifreið árg. ’64. Til sýnis að Sörlaskjóli 58. Allar upplýsingar í sfma 21954. Volkswagen til sölu. Volkswag- en árg. 1963 í góöu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 51680 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Til sölu í Skoda 1201—1202 — bremsudælur, nýir hjólkoppar, dínamór 12 w, tjakkur sveif felgu- lykill, þurrkumótorar, miðstöð 12 w ekki í Skoda og fleira. — Sími 37276. Miliihead 352 c, inc og blöndung ur 2ja hólfa óskast. Uppl. í síma 23955 og 19566. Vökvastýri í vörubifreið dl sölu. Uppl. í síma 15637 eftir kl. 18. Bílar til sölu. Til sölu Dodge ’67 sendiferðabfll, Weapon 53 með Perkins dísil og 14 manna húsi, Zephyr 4, ’62 Bílarnir eru til sýn- is að S-kjólbraut 9. Sími 43179 eftir kl. 7. Bilasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. FATNAÐUR Peysuföt og kápa til sölu. Uppl. í síma 85586. Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna beltispeysumar komnar aftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ulIarsokkabuxur á börn eru nú til í stæröunum 1—10. — Peysubúðin Hlfn Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaöur lítið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stæröir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og sfö buxur. Einnig vestí og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúöin — Ingólfsstræti 6 Sími 25760. Peysumar með háa rúllukragan- um, allar stærðir, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir smábarnapeysur. Prjónaþjón ustan Nýlendugötu 15 A, bakhús. KÚSNÆDI I B0DI 2 einstaklingsherb. til leigu maí- mánuö í Háaleitishverfi, rólegt. — Hentugt fyrir skólafólk til upp- lestrar. Uppl. í síma 37963 eftir, kl._19.30. Hafnarfjörður, — Til leigu 2ja herb. íbúö við Álfaskeið. Tilb. er greini atvinnu og fjölskyldustærð sendist augl. Vísis fyrir fimmtu- dagskv. merkt „Fyrirframgreiðsla“. Herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu að Sólvallagötu 5, leigist helzt eldri konu, Sími 14170. Til leigu 4ra herb. risfbúð aö Þórsgötu 21, til 1. sept., laus nú þegar. Uppl. i síma 26326 og á staðnum kl. 8 — 10 á kvöldin. ___ Til leigu í kjallara 2—4 herb. íbúð fyrir reglusöm eldri hjón (sér hitaveita). Tilb. merkt „Voga- hverfi" sendist augl. Vísis fyrir 7. maí.' Iðnaöarhúsnæði til leigu, frá ca. 60—300 ferm. Uppl. í síma 26763. HUSN/EOI OSKAST 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa- óskast. Uppl, f síma 40868. Ung, barnlaus, reglusöm hjón óska eftir Iftilli íbúð, — skilvís greiðsla. 'Uppl. í síma 22987. Eldrj hjón með 2 börn, 15 og 17 ára, óska eftir 3ja herb. fbúð á leigu, helzt í vesturbænum. Fyrir- heit um örugga greiðslu og reglu- semi. Sími 26884. Regluisöm, ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Uppl. í síma 17519 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílskúr óskast. Óska eftir að taka lítinn bílskúr á leigu, helzt við Voga eða Langholtshverfi. — Uppl. í síma 38353. Geymsluhúsnæði óskast, ca. 25— 30 ferm. Uppl. f sfma 35816 kl. 5—8 e.h, Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Hlíðunum. Uppl. f síma 41861. Bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð til leigu strax. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 52771. Reglusamt par óskar að taka á leigu 2ja herb. fbúð, sem iýr»t, þar ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 10123 frá kl. 9—5 eða 50508 eftir þann tima, í dag og á morgun. Ung stúlka með eitt bam óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar ná- lægt Borgarspítalanum. Vinsaml. hringið í sfma 36975. Hjón með 11 ára dreng og ungl ingsstúlku óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö strax. Vinsaml. hringið í sfma 10858. Hjón með eitt bam óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð í Kópavogi, Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Vinsam legast hringið í síma 42857 eftir kl. 7 f kvöld. Keflavík — Ytri Njarftvik. Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Hringið í síma 92-1748 eft- ir kl. 4, Ungur maður óskar eftir einstakl ingsíbúð eða forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. — Uppl. f síma 12195 eftir kl. 8. Óska eftír 2ja til 3ja 'herb. fbúð nú þegar. Uppl. í síma,- 85798 eftir kl, 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. jún'í. Uppl. í síma 31384 eftir kl. 7. 1—2ja herb. íbúð óskast nú þeg ar, reglusemi og skilvis borgun. Uppl. í síma 37859 eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt f vesturbænum. Þrennt 'fullorðið i heimili. Sími 10863. Hjón með eitt bam óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík frá mánaða- mótum maí-júní — Uppl. í síma 13657. Góður garðskúr óskast. Uppl. í sfma 40579. Hafnarfjörður. Herbergi óskast til leigu í Hafnarfirði. Vinsaml. hringið f síma 52391 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Tilvonandi kennslukonu vantar 2ja til 3ja herb. íbúö sem fyrst. — Er meö eitt bam. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. f sfma 18134 og 84559. Ung hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 3ja til 4ra herb. fbúð fyrir 15. maí. Uppl. í síma 10969. Aldraða konu vantar litla íbúð á leigu sem fyrst. helzt í gamla austurbænum. Tilboð í sfma 18131. íbúð óskast. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, 14. maí, má vera lftil. Uppl. í síma 33116. Ungt reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu 1—2 herb. með eldunaraöstöðu, sem næst miðbæn um. Uppl. í síma 32732. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. f síma 26558 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Sjúkraliði óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 15. júní. Uppl. í sfma 35939. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð í Hafnarfirði eða Reykjavik. Fyrir- framgr. Uppl. f síma 83727. Erlend, miðaldra, bamlaus sendi ráðshjón óska nú þegar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt I vesturbæn- um. íbúðin óskast helzt til 2ja ára. Nokkur fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í síma 18859 kl. 5—7 i dag og kl. 1—7 næstu daga. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá 14. maí eða 1. júní, helzt í vestur bænum f Reykjavik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 41820.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.