Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 10
10 VlSIR. Þriðjudagur 4. maí 1971. !------------------------1------------------------ Bróðir akkar SIGURÐUR JONSSON endurskoðandi, lézt að heimili sínu Týsgötu 1 að kvöldi laugardags 1. maí. Guðrún K. Jónsdóttir Valgerður Jónsdóttir Magnús G. Jónsson Auglýsing um framboðsfrest / Reykjav'ik Yfirstjórn við Alþingiskosningarnar í Reykja- vík sem fram eiga að fara 13. júní n. k. skipa: Páll Líndal, borgarlögmaður Jón A. Ólafsson, fulltrúi yfirsakadómara Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögmaður Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri og Sigurður Baldursson, hæstaréttarlögmaður. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfir- kjörstjórnarinnar, Páls Líndal borgarlög- manns, eigi síðar en miðvikudaginn 12. maí n. k. Fylgja skal tilkynning um hverjir séu umboðsmenn lista. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, 3. maí 1971. Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða bifreiðastjóra m. réttindi til að aka 5 tonna bifreið. Verzlanasambandið hf. Skipholti 37. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu í landi, hefur unnið við vélar, meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist dagbl. Vísi merkt „2302“. Stúlkur Snyrtilegar stúlkur óskast til aðstoðar og afgreiðslustarfa strax. Uppl. kl. 4—6 í dag (ekki í síma). Veitingahúsið Askur Suðurlandsbraut 14. Bakari Viljum ráða bakara nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni og í síma 13600. Kexverksmiðjan Esja hf. Þverholti 13. IKVÖLD j Í DAG B Í KVÖLDI t VEÐRIÐ 1 DAG Sunnan eða suö- H 'N*' ANDLAT vestan kaldi. Skúrir. Hiti 5 — 8 stig. > ^ THKp SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm leika og syngja. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríóur Siguröardóttir, Pálmi Gunnarsson og Jón Ólafsson. Lindarbær. Félagsvist í kvöld kl. 9. Páll Sigfús Jónsson, fyrrver- andi kaupmaöur, Rauðalæk 69, lézt 27. apríl, 76 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Jón Bjömsson, Fellsmúla 13, lézt 25. apríl, 77 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Foss vogskirkju kl. 3 á morgun. TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. I dag hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Á morgun, mið- vikudag, verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. Kvenfélag Óháöa safnaðarins. Félagsfundur á fimmtudagskvöld 6. maí kl. 8.30 í Kirkjubæ. Stjórn safnaðarins mætir á fundinum. Rædd verða félagsmál og skemmti ferðalag í sumar. Fjölmennið. Munið frímerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins. Skrifstofa Veltu sundi 3. pósthólf 1308, Reykjavík. BIFREIGASKODUN • R- 5551 — R- 5700 Kona óskast til að ræsta stiga- gang í Breiðholti. Sími 83765. BELLA — Getum við ekki bara látið serri þessi samningur skipti engu máli... þá er ég viss um að hann lætur okkur finna sig allt í einu! SJONVARP KL. 21.00: Foringjar eða fuiltrúar stjórn- mólaflokkanna ræða um land- helgismál Landhelgismál nefnist umræðu- þáttur, sem verður sendur beint út í sjónvarpinu í kvöld. Við hringdum í Emil Björnsson frétta- stjóra sjónvarpsins og spurðum hann hverjir myndu taka þátt í þessum umræðuþætti. Emil sagði að formenn eða fulltrúar stjórn- málaflokkanna myndu taka þátt í þessum umræðum. Hann sagði að fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins myndi forsætjsráðherra Jó- hann Hafstein mæta, fyrir Alþýðu flokkinn kæmi Benedikt Gröndal, fyrir Alþýðubandalagið Lúðvik Jósefsson, fyrir samtök frjáls- lyndra og vinstri manna kæmi annað hvort Hannibal Valdimars- son eða Björn Jónsson, fyrir hönd Framsóknarflokksins kæmi Þór- arinn Þórarinson eöa Ólafur Jó- hannesson formaður flokksins. Emil sagði að þessir foringjar og fulltrúar flokkanna hefðu allir tek ið vel í það að koma í sjónvarps- sal og ræða þessi mál. Hann sagði ennfremur að umræður um land- helgismálið hefðu farið fram í útvarpinu en ekki í sjónvarpinu. Svo að þeim sjönvarpsmönnum hefði þótt tilvalið að hafa þenn- an umræðuþátt. Emil sagði aó fréttamenn sjónvarpsins þeir Magnús Bjamfreðsson og Eiður Guðnason myndu stýra umræð- um. Hann sagði ennfremur að þeir Magnús og Eiður væru van- ir að tala við þá, en formenn flokkanna komu allir fram i þættinum „Setiö fyrir svörum" í vetur, þá voru það Magnús og Eiður sem spurðu. Að lokum sagðist Emil vona að þáttur þessi yrði fólki til gagns og að það fengi meiri upplýsingar um þessi mál svo að það gæti myndað sér skoöun á málinu. Blaðaskákin TA—TR Svart: R°',k>avíkuT Leifur Jósteinsson Björn Þorsteínsson ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 39. leikur svarts: Dh3—<13. m/s Lagarfoss fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri , Húsavík. Vörumóttaka á miðvikudag í A-skála 3. Hf. Eimskipafélag íslands. n Pönnunn og \ KÖKUFORmiÐ HREinnn eldhus msn <Mxd^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.