Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR ! ooýrast er aö gera viö bílinn : sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. , Við veitum yöur aðstöðuna ) og aðstoð Nýja bilaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá fcl. 10—21. | Rafvéiíaverkstæð! j S. Meísteðs fc Skeífan 5. — Sími 82120 1 Tökum að okkur: Við- l gerðir á rafkerfi, dína- \ móum og störturum. — ) MótormæMngar. Mótor- stillingar. ftakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Nýtt! Fairline eldhúsið Fairline eldhúsið er nýtt og það er staðiað. Ein- göngu notuð viðurkennd smíðaefni og álímt harð- plast í litaúrvali. Komið með málið af eldhúsinu eða hústeikninguna og við skipuleggjum eldhús- ið og teiknum yður að kostnaðarlausu. Gerum fast verðtilboð. Greiðslu- skilmálar. Fairline eld- húsið er nýtt og það er ódýrt. Óðinstorg hf. Skólavörðustíg 16 Sími 14275 V í S IR . Þriðjudagur 4. maí 1971. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 5. mai. Hrúturinn, 21. marz—20, apríl. *tóður dagur aö því er séö verö- ur. Þaó er jafnvel ekki óliklegt aö eitthvert gainalt vandamái leysist óvænt og á mjög heppi- le^ian hátt, áður en dagurinn er allur. Nautið, 21. apríl—21. mai. Harla góður dagur og til margra hluta nytsamlegur. -— Gættu þess samt að hafa allt á hreinu í peningamálum, taka kvittanir fyrir greiðslur og þess háttar. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Það lítur út fyrir að einhver draumur þinn ætli ekki að ræt- ast á þann hátt, sem þú gerðir ráð fyrir eða á þeim tíma. — Annars allgóður dagur. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þú skalt ekki taka veigamiklar ákvaröanir fyrr en nokkuð er liðið á daginn. Farðu gætilega í peningamálum, og treystu ekki á greiðslur fyrr en staðið hefur verið við þær. f.jónið, 24. júlí — 23 ágúst. Einhver breyting gæti verið i aðsigi, ef til vill ekki langt fram undan, sem kann að hafa tals verð áhrif, flest, sem þér við- kemur og þínum nánustu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur yfirleitt. Sennilegt að óvænt verði bjartara yfir hvað viðkemur einhverju máli, sem þér er hjartfólgið, eða eitt hvað annað verði til að glæða vonir þínar. Vogin, 24 sepr. — 23. okt. Það h'tur út fyrir, að þú hafir tals vert mikilvægu hlutverki að gegna í dag, ef til vill án þess að þú gerir þér það þó fyllilega ljóst fyrr en síöar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Góður dagur yfirleitt, en ef til vill dálítið undarlegur — helzt að það nái fram að ganga sem þú reiknaðir ekki með, og hefur lítið unnið að eins og er. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að þér bjóðist að þvi er virðist gott tækifæri, sennilega til fjáröflunar, en faröu samt gætilega og attíug- aðu hverjir að því standa. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú þarft sennilega að taka nokkuð á í dag, svo þú fáir málum þínum framgengt, en þá kemur líka að öllum líidndum heldur betur skriður á hlutina. Vatnsberinn, 21. jan,—19. tebr. Góður dagur til margra hluta, ef þú ert nógu ákveðinn og fljót ur að átta þig á því, sem fram fer f krmgum þig. Ferðalög naumast æskileg. Fiskarnir, 20 febr.—20. marz Það gengur kannski ekki allt að óskum, sem naumast er við að búast, en margt mun þó senni- lega ganga mun betur en þú þorðir að vona. Góður dagur, yfirleitt. T A R Z A N by Edgar Rice Burroughs LEvEKS... PULLEYS... MEROE'S GREAT STRENGTH...AND THE TO WORK THE STONE PHARAOH WiLL NEVFP INCREDIBLE! BUT..HWO /VVADE IT? AND WHO M A ATFPAAINOFD „Steinfaraóinn gengur aldrei aftur!“ „Hvernig gátu þeir látið hann hreyfast? „Hjarir, strengir.. hið mikla afl Meroes .. og svo hafa dvergarnir séð um handlegg- ina! Ótrúlegt! En hver bjó hann til, og hver hannaði þetta“. „Aha! Þeir báru mig í átt að ljósi... djúpt inni í piramiðanum ... er það þar sem hönnuðirnir eru?“ HAR OC sfi TKAWT SOM OE PK0VCR ___ PÁ AT SC UO ? ___-- rwr - íÁ íao MJU hjælpe km MED AT UONYTTE OEdis FRlTrp! SEJÍ M!6> OÍROVER JC66I0ER AlT/o! ER OCK FUIDT FÍOS DCRUDE “? DCT CR DER HVER AFTCtJ - CN MASSE MENNESKCP 6LOR PS. HINANDEN 06 FORSIKRER, AT 05 MORER SI6 _____/rno MORSOMT OCR S$ RAN VÆRl . VCO DCT. JC6 VCNTER PÁ NOÓIE 6ÆSTER 7H SK/BCT „Eigið þér eins annríkt og þér reynið að láta líta út fyrir?“ „Ég bíð nokkurra gesta úti í skipinu“. „Fínt — látið mig þá hjálpa yður að eyða frítíma yðar! Siglið mér þangað út!“ „Að þér skulið nenna þessu!“ „Ég nenni alltaf! Er yfirfullt þama úti?“ „Það er það á hverju kvöldi — fullt af fólki, glápir hvert á annað og fullviss- ar hvert annað um að það skemmti sér .. hvað getur svo verið skemmtilegt við það....“ Vornámskeið hófst 3. maí. — Uppl. í síma 15962, Framnesvegi 36. — Hver er munurinn á peningalykt og mengun?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.