Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 15
V í S IR . Þriðjudagur 4. maí 1971. 15 Ungur maður óskar eftir herb. helzt í austurbænum. Uppl. í síma 36759 eftir kl. 7. Rúmgott kjailara- eða kvistherb. óskast til leigu fyrir eldri mann. Gjörið svo vel og hringið í síma 24130 milli kl. 13 og 18 daglega. Óska eftir 3ja herb. íbúð í nánd við nýju lögreglustöðina. Mætti þarfnast standsetningar. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 85036 eftir kl. 8.______ 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. júni, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 20489 eftir kl. 7. Einl.itw^ir skrifstofumaður ósk- ar eftir uTilli íbúð. Uppl. í síma 24962 eftir kl. 18. 2—3ja herb. íbúð óskast fyrir tvo skólanema, helzt sem næst Norður- mýri. Uppl. i síma 40498 eftir kl. 6 e. h. Húsráðendur .látið okkur leigja húsnæðj yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Simi 25232._________________________ Heiðruðu viðskiptavinir! íbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Uppi. um þaö húsnæði sem er til leigu ekki veitt ar i sima, aðeins á staðnum milli kl. 10 og 11 og 17 og 19. Ráðskona óskast. Tveir feðgar óska eftir ráðskonu, ekk- jmgri en 35 ára, þarf að vera regiusöm, þaulvön öllum húsverkum og mat- artiibúningi. Getur fengið til eigin afnota góða 2ja herb. ibúð og má hafa bam. Laun eftir samkomulagi. Tilboð sendist augi. Vísis fyrir 15. maí n.k, merkt „Reglusöm—-1605“. Tvær konur eða stúlkur óskast strax, helzt vanar matreiðslu og afgreiðslu. Uppl. i Austurbrú, — T "ugavegi 168 kl, 5—7 i dag. Vantar pökkunarstúlkur, fiakara fólk við saltfiskverkun og aðgerð mikil vinna. Sjólastöðin, Óseyrar- braut 5—7, Hafnarfirði. Uppl, í síma 52727. 17 ára piitur öskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34538 í dag og nasstu daga. 12 ára drengur óskar eftir sendi sveinsstar'L hefur hjói. Uppl. í sima 35602. Rösk stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu, hefur gagnfræðapróf og vél ritunarkunnáttu. Margt kemur til greina. Sími 26046. _______ Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld in, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. ísima 85034. Rakari óskar eftir vinnu nú þeg- ar. Uppl. f síma 36260. Iíona með eitt barn óskar eftir vinnu, eða að taka að sér rólegt 'heimili, má vera úti á landi. — Uppl, i síma 32335. Stúlka óskar eftir vinnu sem allra fyrst, — einnig óskast barngóð kona til að gæta 8 mán. drengs, sem næst Laugavegi. Uppl. í síma 26683. Stúlka með ársgamalt barn óskar I eftir ráðskonustöðu eða vinnu á ! heimili í Reykjavík. Uppl. í síma i42505 » * SUMARDVÖl Sumardvöl. Barnaheimilið að Eg ilsá starfar í sumar eins og að und anförnu. Uppl. gefur Guðm. L. Frið finnsson eða aðrir. Sími 12503 eða 42342. Ung, myndarleg stúlka i góðri atvinnu, — hefur áhuga á ferða- lögum og skemmiunum óskar að kynnast myndarlegum mann; með kynningu í huga. Tilb. sendist augl. Vísis merkt ,.Ást“. Kvengullúr tapaðist á laugardag, 1. maí, frá Landspítalanum vestur Hringbraut að Birkimel 10. Vin- saml. skilist gegn fundarlaunum á Birkimel 10, 1. hæð t.h. Sími 23235 Samkvæmistaska capaðist í vest urbænum sl. föstudagskvöld. Finn andi vinsaml. hringi í síma 52769. Fundarlaun._____________________ Damas kvengullúr tapaðist sunnu daginn 2. maí annaðhvort rétt við Sundlaugarnar í Laugardal eða í grennd við Bústaðaveg 59. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 30579. Fundarlaun. Sl. föstudag tapaðist brún seðla bitdda. Finnandi vinsaml. hringi í síma 37563. Fundarlaun. Félagsnæla Hjúkrunarfélagsins tapaðist á leiðinni frá Grundarstíg að Landakoti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 19600. Fundarlaun. Sunnudaginn 25. apríl sl. tapað- ist gullkeðja, sennilega í Bessa- staðakirkju eða fyrir utan. Finn- andi vinsaml. hringj í síma 40777. L BARNAGÆZLA 14 ára stúlka óskar eftir barna- gæzlu sem næst Hlíðunum. Uppí. í síma 37364 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta 15 mán drengs 3—4 daga í viku í vesturbæ eða nágr. Landakots- spítalans. Uppl. í síma 10417 í dag og á mörgun. Kona óskast til þess aö gæta- barns hálfan daginn. Uppl. í síma 26355 eftir kl. 7. TILKYNNINGAR Gróðurmold. Mikið magn af góðri gróðurmold fæst nú þegar. Uppl. í síma 30152 eftir kl. 8 á kvöldin. ÞJONUSTA Garðeigendur. Tek að mér stand setningu lóða, útvega gróðurmold og annaö efni sem til þarf, ákvæð- is- eða tímavinna. Uppl. í sima 51004.___________________________ Tek að mér pípulagnir. Uppl. í síma 14594 kl 12—1 og 7 — 8. Úr og klukkur Viðgerðir á úr- um og klukkum. Jón Sigmundsson skartgripaverzlun, Laugavegi 8. Monark — TV. Umboð — Þjón- usta. Sími 37921 virka daga kl. 10— 14. HREINGERNINGAR Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 12158, Bjarni. Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngurr; einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, simi 35851 og t Axminster sima 26280. Hreingerningar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn- um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýziku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Amór Hinri'ks sóri, sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. ___________Sfmi 84687.___________ Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni a nýja Cortínu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen 1300. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreiö. Sími 34590. Ökukennsla — Æfingatímar. —- Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Otvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449. Ökukennsla á Volkswagen. — Uppl í sfma 18027 eftir kl. 7 18387, ökukennsla — æfingatímar. Volv ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskfrteina. Öll gögn útveguð f fullkomnum ökuskóla ef óskaðer. Sími 20016. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SlMI: 38640 í ÞJÓNU NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang ofe á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplýsast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. HÚSEIGENDUR Jámklæöum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoö. Sími 40258. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öörum smærri húsum hér í Reykjavfk og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn- ur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flfsalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum al'lt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 339S2. Vinnupallar Léttir vinnupal'lar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. í 5ima 84-555. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. í síma 26424, Hringbraut 121, III hæð. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR ta _ ,. HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neð’an Borgarsjúkrahúsið) ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. 1 síma 13647 milli Id. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerymið aug- lýsinguna. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Stmar 33830 og 34475. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælm tii leigu.— öll vinna 1 tíma- ot ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sim onar Simonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima sími 31215. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðirÁLloftnetum. Sími 83991. PÍPULAGNIR! Sklpti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um ot- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 kl. 12—1 eftir kl. 7. KAUP —SALA EIGUM ÁLAGER dínamóa og startaraanker 6, 12 og 24 volta £ flestar gerðir bifreiöa. Einnig margar gerðir startrofa og bendixa. Einn- ig hjálparspólur. BNG og BPD í startrofa, startara. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50. Sími 19811. VEITINGASTOFAN RJÚPAN vil'I vekja athygli á að hún selur morgunkaffi, hádegis- verð, miödegiskaffi, smurt brauð, samlokur, hamborg- ara, franskar kartöflur og aðra smárétti. FYRIRTÆKI, STARFSHÓPAR. Seljum út hádegisverð. Reynið viðskipt- in. Leitið upplýsinga. — Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, simi 43230. _____ GANGSTÉTTARHELLUR, margar gerðir, einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. — Leggjum stéttir, hlöðum veggi, Hellusteypan v/Ægissiðu. Upplýsingar í síma 23263 og 36704. BIFREIÐAVIÐGEKÐÍR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, róttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindaíViðgerðir, höfum sílsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vmna. Bflasmiðjan Kyndil'l, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslát* *>í Ijósastil'lingum hjá okkur. — Bifreiöa- verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.