Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 04.05.1971, Blaðsíða 11
tí SIR. Þriðjudagur 4. maí 1971, íí | ÍKVÖLD1 IPAG gÍKVÖLpll j PAG I IKVÖLdI útvarpísf Þríðjudagur 4. maí 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Valtýr á grænni treyju" eftir Jón Bjöms son. Jón Aðils leikari les (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glað- !heimum“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður G. Bjarklind kynnir. 21.05 Iþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin". Þorsteinn Hannes- son les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. — Iðnaöar- þáttur. Sveinn Björnsson ræðir við Gunnar J. Friðriksson for- stjóra um iðnaðarmál almennt, lokáþáttur. 22.35 Harmonikuþáttur. Geir Christensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. „John Brown’s Body“ eftir Stephen Vincent Benét. 2^.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpf^ Þriðjudagur 4. mai 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Seglskipin. Finnsk mynd um skólaskip og sjómennsku. Fylgzt er með lífj og störfum um borð og einnig rætt við nokkra skipstjóra á slíkum skipum um tilgang þeirra og h’.utverk í nútt'mamenntun sjó- mannsefna. 21.00 Landhelgismál. Umræöu- þáttur. Formenn, eða fulltrúar, allra stjómmálaflokkanna taka þátt í þessum umræðum, sem fréttamennimir Eiður Guðna- son og Magnús Bjarnfreðsson stýra. 21.50 FFH. Kötturinn, sem átti tíu líf. 22.40 Dagskrárlok. ÁRNAB HEILLA • HAFNARBI0 Sjálfskaparvíti Afar spennandi og efnisrík ný bandarísk litmynd byggð á metsölubók eftir Nonman Mail er. Leikstjóri Robert Gist. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. T0NABI0 Islenzkur texti Shirley Mac Laine í Háskólabíói Heimsfræg, ný. amerfsk stór mynd 1 litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um V2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baez. Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jim) Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður i anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni veröur flutt fyrir sýningar og i hléum. Sýnd kl. 5 og 9. Sæluríki irú Blossom Bráðsmellin litmynd frá Para- mount. Leikstjóri: Josepto Mc Grath. Aðalhlutverk: Shirley Mac Lane Richard Attenborougfa James Bootfa Islenzkur textL Sýnd kl. 7 og 9. Atfa. Sagan netur komið út á íslenzku, sem framhaldssaga í Vikunni. Fyrirlestur Tlhor Heyerdafal kl. 5. Þann 27/3 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni, ungfrú Auður Jónsdóttir frá Vopnafirði og Ingvi Rúnar Grét- arsson. Heimili þeirra er að Hlíð- argerði 13 Reykjavík. (Studio Guðmimdar) Kafbátur X-7 Síðastliðinn föstudag hóf Há- skólabíó sýningar á bandarísku kvikmyndinni „Sæluriki frú Blossom" (The Bliss of Mrs. Blossom"). Myndin er byggð á leikriti eftir Alec Coppel, en hann gerði einnig handrit myndarinnar ásamt Denis Norden. Leikstjóri myndarinnar er Jóseph Mc. Grath. Með aðalhlutverk í myndinni fara: Shirley Mac Laine, Richard Attenborough, James Booth, Freddie Jones Bob Monkhouse, Patricia Routledge, John Bluthal, Miohael Segal og Barry Hamphri- es. TkvikT kvik myndir •••••••••••••••••«•••••••• ŒETflT Harry Frigg m %. Amerísk úrvals gamamriýnd' i litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paui Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. AUSTURBÆJARBKÓ Islenzkur texti. Snilldarvel gerð og hömu- spennandi, ný, ensk-amertsk mynd i litum. Myndin fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka orustuskipið „Lind- endorf“ i heimsstyrjöldinni sfð ari James Caan David Summor Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. HASK0LABI0 NÝJA BÍO íslenzkir textar. Kvæntír kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum og Panavision sem all» staðar hefur verið talin i fremsta tt. þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fraeg- um gatnanleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. —HJMii.l'liII Funny Girl Islenzkut texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd l Techmcolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omai Sharit og Barbra Streisand. sem nlaut Oscars- verðlaun fvru ieik sinn i mynd inni Leikstióri William Wy!- er. Framleiðendur Wiöiam Wvler oe Roy Stark. Mynd þessi nefui alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd k). 5 og 9. KÓPAV0GSBÍ0 Blóðuga ströndin Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amerísk mynd með fsl. texta. Aðalhlutverk: Comer Wilde Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Máfurinn í kvöld kl. 203), síöasta sýning í vor. Jörundur miövikud. 97. sýning Kristnihaldið fimmtudag. Jörundur föstudag. Hitabylgja laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Sim) 13191. ÞJÓDLEIKHÖSÍÐ Ég vil — Ég vil Sýning i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. ZORBA 4. sýning miðvikud. kl. 20. Svarttugl M Sýning fimmtudag kl. 20. ZORBA Sýning föstuuag kl. "Y). AðgöngumiðasaJan opin frá kl. 13.15 ti) 20 — Sim) 1-1200. Leikfélag Kópovogs Hárið i kvöld kl 20. uppsobL Sfðasta sýnlng. Miðasalan Giaumbæ er opðtt frá kl. 14. Slmi 11777.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.