Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 4
! 4 AÐEIHS 112 KRÓNUR Á 100 KÍLÓMETRA Hver hefur ekki þörf fyrir flest hcimilistæki þó að hann eigi bifreið? SKODA bifreiðar gera yður kleift fremur öðrum að cignast hvorttveggja. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega f benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru þvf, sem hugurinn girnist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Gla»ilcgt dæmi um hagkvjcmni og smckk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar __Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraöa þurrkur — Bamalxsingar — Radial hjólbarðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LlTRUM Á 100 KM. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ÁRA RYÐKASKÖ. SKODA 100 CA KR. 211.000.00 SKODA 100L — KR. 22LOOO.OO SKODA 110L — KR. 228.000.00 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-4« KÓPAVOGI SiMI 42600 Gardínubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komið, skoðið eða hringið. GARDINUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745 Þ. ÞORGRÍMSSON & GO SMUNDSBRAOT6 SÍMI 38640 V I S I R . Föstudagur 14. maí 1971. Sumri fagnað — á sænsku Svíar fagna sumri á sama hátt og við. í ár var Valborgar- messan seinna á ferðinni en sum ardagurinn fyrstj hér. Og eins goft, það var nefnilega nætur- frost og srtjór í byggð þegar sumardagurinn fyrsti var hald- inn hátíðlegur á Islandi. En góða veðrið var svo á næstu grösum, þegar þessar háskólastúdínur í Gautaborg héldu upp á sumar komuna með skrúðgöngu mikilli e .á -iValbor.garm-essudag.... Að i sögri ’ ■var þetta í síðasta sinn'sem slfk fefbfram .þenrm þag Í Gautaborg. Þýzkur fiðluleikari hiá Tónlistarfélaginu En það er víðar en í Kópavogi, sem eitthvað er að gerast á tón- listarsviðinu um helgina. Tón- listarfélagið fær heimsókn þýzks fiðluleikara, Wolfgang Marschner, sem leikur ásamt Áma Kristjánssyni, píanóleik- ara á tónleikum í Austurbæjar- bíói á laugardaginn kl. 7.15. Friendship ber hita og þunga dagsins Þegar innanlandsflugið hefst fyrir alvöru með sumaráætlun Fí, — reynir fyrst á Friend- shipflugvélar félagsins, sem.eru stöðugt í notkun allan liðlangan daginn og fram á nætur. Vél- arnar eiga aö langméstu leyti að anna eftirfarandi flugi: Tvær daglegar ferðir til Eyja (ef fært er). þrjár daglegar ferðir til Akureyrar, alla daga til Egils- staða, og tvær daglega á fimmtu dögum og sunnudcigum, ti'l ísa- fjárðar daglega og tvisvar á dag á miðvikudögum og föstudög- um, að auki til Homafjarðar 5 ferðir í viku, til Fagurhóls- mýrar fjórum sinnum, Sauðár- króks fjórum sinnum, Húsavík- ur 3 ferðir og Raufarhafnar og Þórshafnar einu sinni í viku. — Vilhjálmur dáður í Sovétríkjunum 1 blaðinu Fréttir frá Sovét- rikjunum segir nýlega að þar í landi sé nafn landa vors, Vil- hjálms Stefánssonar vel þebkt. Hafi bækur hans verið þýddar á rússnesku þegar á þriðja ára- tugnum. Fyrir skömmu kom út í fyrsta sinn á rússnesku vísinda leg ævisaga Vilhjálms Stefáns- sonar í bókaflokki um mikla vísindam., sem forlagið Nauka í Moskvu gefur út." Höfundur bókarinnar er Evgénía Oltóhína, en hún var1 samstarfskona Vil- hjálms um margra ára skeið. — í formála bókarinnar, sem rit- stjóri verksins, próf. G. Arganat skifsr. skipar hann Vilhjálmi á bekk með þeim görpum, sem fremstir eru taldir í heim- skautakönnun, t. d. Nansen, Rasmussen og Sédoif. Myndin er af bókarkápunni. Ljósmæður selja merki Ljósmæðrafélagið hefur árleg- an merkjasöludag, en hin nýja Jcvensjúkdómadeild við Land- spítalann nýtur þess ágóða, sem verður af merkjasölunni. — Á sunnudaginn munu merkjasölu- börn knýja dyra hjá Reykvík- ingum. Helga Níelsdóttir, for- maður Ljósmæðrafélagsins bað blaðið að skila því til mæðra að þær leyfðu börnum sínum að selja merkin og jafnframt að klæða þau vel og hlýlega áður en þau héldu af staö með merk- in, sem afhent eru frá 10 á sunnudagsmorgun í Álftamýrar skóla, Breiðagerðisskóla, Lang- holfsskóla, Árbæjarskóla, Mela skóla, Vogaskóla og í Hallgríms kirkju (safnaðarheimHinu). — í sölulaun eru greiddar 5 krónur fyrir merkið. Franskir dátar í heim- sókn Franska herskipið „Gomm- andant Bourdais“ kemur til Reykjavíkur föstudaginn 14. maf. Skip þetta, sem hefur nokkrum sinnum verið hér á ferð. síðast í júnímánuði í fyrra- sumar, vegur 2000 tonn, er . ,1,03 metrar á lengd og 11,5 metrar á breidd. Áhöfn skipsins er 162 menn. Skipið verður til sýnis fyrir almenning dagana 15—18. mái kl. 14.00 til 17 00. Réttarhöldin í Kópavogi Samkór Kópavogs virðist ætla að fá góða aðsókn að tónleikum sínum um helgina, en þá flytur kórinn á seinni hluta dagskrár- innar söngleikinn Réttarhöldin (Trial by jury) eftir þá Gilbert og Sullivan. Tónleikarnir verða á laugardag og .sunnudag kk 3 og mánudagskvö'.d kl. 7 í Kópavogsbíói. Einsöngvarar með kórnum eru þau Kristinn Halls- son, Ruth Magnússon, Hákon Oddgeirsson og Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Garöar Cortes var viö flutning óperunnar í Lond- on og þekkir verkið mætavel, en hann stjórnar flutningnum hér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.