Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 7
Vl-S I R. Föstudagur 14. maí 1971. cýMenningarmál /TVÍTl »tMW» Gannar Bjomsswn aktifar mn tönlist: Að gleðja eyrað Camsöngur Karlakórs Reykja- víkur i Austurbæjarbíój á miðvikudagskvöldið var tókst prýöilega og hjálpaðist flest aö tíl þess að svo mætti verða. í fyrsta lagi er Austurbæjarbíó hlýlegt og notalegt tónteikahús með þokkalegasta hljómi. Það hefur mikiö að segja. í aimatn stað er Páil Pampichler Pálsson þrautreyndur og traustur stjórn- andi, sem veit hvað hann vill og hefur lag á að ná því fram. Síðast en ekki sVzt var efnis- skráin ágætlega byggð upp. Það var á henni þessi heildarsvipur, sem án hans geta tónleikar orð- ið svo dæmalaust þreytandi. Guðrún A. Kristinsdóttir lék undir á píanó og gerði það af mikilli smekkvísi og kunnáttu. Fyrst heyrðum við níu lög eftir Sigvalda S. Kaldatóns við texta eftir ýmis góðskáld. I „Erlu‘‘ gaf að heyra þann mjúka karlakórstón, sem hug- urinn þráir. Lokahljómurinn í laginu „Við Kaldalón“ var tand- urhreinn og fagur. Otsetningar Páts P. Pálssonar féllu mér vet í geð, ekki sízt „Er1a“ og „Suð- urnesjamenn". Eftir hlé heyrðum við fjögur lög eftir Árna Thorsteinson. „ísland“ og „Fyrstu vordægur" Hringur Jóhannesson skrifar um myndlist: Fínleg teikning Tjórdís Tryggvadóttir sýnir þessa dagana 18 myndir í anddyri fþróttahússins á Sel- tjarnarnesi. Þórd’is er þegar oröin allþekkt sem teiknari, einkum í sambandi við mynd- skreytingar í barnabækur, jóla- kort o. fl. Á umræddrí sýningu kemur það berlega í ljós, að teikningin er hennar sterkasta hlið og þar 6em hún notar titi eru þeir nánast óvirkir. Undan- tekning er þó frá þessu í mál- verkinu Andlit, þar sem teflt er saman kröftugum litum með góðum árangri. 1 málverkinu Nótt nr. 2 sameinast teikning og litur í athyglisverða heild og er það verk, að mínum dómi, persónulegasta og bezta mynd sýningarinnar. Fast á eftir fylgja teikntngarnar nr. 13, 14 og 15, fínlegar og „dekora- tivar“ og leiða hugann ósjálf- rátt að höggmyndum Einars Jónssonar á jákvæöan hátt. jþví ber ekki að leyna, að sýn- ingin er svo ósamstæð, að ekki er gott að átta sig á hvert höfundur stefnir, og nokkur verk eru þarna sem erfitt er að taka sem ábyrga myndtist, eins og t. d. málverkið Leirker og nokkur önnur hliðstæö. Þegar litið er yfir sýninguna að lokum er bersýnilegt, að teikningin er jákvæðust og einnig vænlegust tii árangurs frá hendi Þórdísar í náinni framtíð. Kristján Bersi Ölafsson skrifar um sjónvarp: Umskiptingar jpistillinn verður fremur stutt- ur að þessu sipni, enda hef- ur fátt verið um fína drætti að undanförnu. Að vísu mátti hafa þó nokkurt gaman af skemmti- þættinum á sunnuda'gskvöldið, þótt hann væri nokkuð langur; það var heldur vel gert afþrey- ingarprógram með mörgu prýð- isfólki. Á þriðjudanskvölt urðu skipti á myndaf'okkum; furðu- hlutirnir fljúgandi hættu, en í ^staðinn hófst flokkur um lækni og hetjudáðir hans, sem manni skilst hafi náð miklum vinsæ'd- um í útlöndum. Persónulega þóttu mér þetta vond skipti. on einhvern veginn leggst það í mig, aö þessi blessaður læknir verði þungur bitj i háls áður en lýkur. gkemmtilegasta innslagið í dagskránni s'iðustu daga held ég hafj verið viðtal í fréttunum á miövikudagskvö'd við forystumann nýja flokks'ins, „stýrimann Framboðsflokksins" eins og hann mun kalla sig. Að vísu mun hvorki hægt að taka þennan flokk né framboð hans alvariega, enda ekkj tit þess ætlazt, — og hó mundi alvara tiggja að baki honum undir niðri Skopstæ'ing missir marks, ef ekki er f henni broddur, — en einhvern veginn hvgg ég að þessi nýbyrjaða skopstæling á tófeust mjög vel að mínum dómi. Efnisskráin endaði með miklum hravúr. þvf að í „Hermanna- kór“ úr óperunni Desembrists eftir Y. Shaperin sýndi kórinn, að hann býr yfir fáguðum pían- issimó-söng, sem ævinlega gleður eyrað. Guömundur Jónsson var ein- söngvari í tveimur lögum og var hann mikil stjarna á þessum tónléikum. Minnist ég þess ekki aö hafa heyrt Guðmund syngja betur en í „My Lord, Wbat a Morning“ amerískum negra- sálmi. Hitt lagið sem Guð- mundur söng, „Oh, Could I But Express m Song“ söng hann líka griðarvet. í tveimur lögum Kaldalóns söng Jón Sigurbjörnsson ein- söng, „Á Sprengisandi“ og „Suðurnesjamenn". Atltaf er hressilegt að heyra til Jóns, en mér virtust hljóðnemarnir sett- ir alltof nærrj honum, svo að til mikilla lýta varð. Ekkert slíkt truflaðj Friðbjörn G, Jóns- son, sem fór með einsöngshlut- verkið i „Heimir“ eftir Ka.tda- lóns og „Þess bera menn sár“ eftir Árna Thorsteinson. Frið- björn er músíkalskur og smekfe- vís söngvari. Ekkj tíkaði mér sú meðferð, sem textinn hlýtur í útsetningu þeirri á laginu „Á Sprengi- sandi“ sem hér var notuð. 1 fyrsta tenór Karlakórs Reykjavíkur eru auðheyrilega einhverjir gikkir V veiðistöðinni, kannski einn, kannski fleiri. Sjaldan söng kórinn forte, án þess fyrstu tenórarnir yrðu ó- hreinir og oft talsvert mikið ó- hreinir. Slikt er leiðinlegur galli og tiktega ekkj útlátalaust að ráða bót þar á. Mjög svo smekkleg efnisskrá fylgdi tónleikunum og era þar prentaðir allir þeir textar, sem sungnir voru, íslenzkir og er- iendir. Er siíkt mjög til fyrir- myndar og eykur til muna á- nægju tónleikagestsins. Óska að taka á leigu litla íbúö eða forstofuherbergi. — Uppl. í síma 15623. Utankjörfundarntkvæðagreiðslii Utankjörfundaratkvæöagreiðsla í Reykjavík vegna alþingiskosninga 13. júní 1971 hefst sunnudag 16. maí n.k. kl. 14.00. Kosið er að Vonarstræti 1, og er kjörstaður- inn opinn sem hér segir: Sunnudaga og helgi dagakl. 14—18, en alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Borgarfógetaembættið í Reykjavflc. Auglýsing frá bæjarsíma Reykjavíkur póiitískri baráttu f landinu muni ekki missa algjörlega marks. Hún gerir það minnsta kostj ekki ef ábúðarfullar og skrautyrtar fjarstæður tals- manna nýja flokksins verða til þess að vekja grun um að gam- alkunn faguryrði atvinnustjórn- má’amannanna kunni að vera á- tíka innantómt málskrúð. Og það mætti óneitanlega verða okkur umhugsunarefni. að höp- ur manna skuli telia ástæðu til að setja á svið stíka skopstæl- ingu — paródíu — stiórnmála- baráttunnar; það kynni að benda til þess að einhvers stað- ar sé pottur brotinn, óg það jafnvet 'i meira 'agi. GÖTU OG NÚMERASKRÁ yfir símnotend ur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Bessastaða- og Garðahreppi, er komin út í takmörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götuskráin og númeraskráin næst á eftir. — Bókin er til sölu hjá Innheimtu Landssímans í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 250.00. Bæjarsíminn í Reykjavðc. ^SmurbrauðstofanÍ BJORINillMIM Njálsgata 49 Sími T51QS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.