Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 5
v rsi'K . Fóstudagur 14. mai i9/i. F’ékk knöttinn þrisvar Þrír aðrir leikir í Evröpu- keppninni voru háöir þennan sama dag. Sviss vann Grikk- land í Bern 1—0 og Albanía og Pólland geröu jafntefli í Tirana 1—1. Þá vann England eins og skýrt hefur verið frá hér á síö- unni Möltu meö 5—0. Enskir blaöamenn segjast aldrei hafa séö sl’ikan varnarleik fyrr. Nær allan leiktímann var knötturinn á 30 fermetra svæði fyrir fram- an mark Möltu — og ensku leik- mönnunum gekk illa aö brjóta þann varnarvegg, sem þar var — oftast allir leikmenn Möltu innan eigin vítateigs. Mark- vörður Englands, Gordon Banks hefði varla þurft að standa í markinu — hann fékk knöttinn aðeins þrisvar í leiknum og var þá alltaf sendur hann af sam- herjum. Og svo eru menn að tala um íslenzkan varnarleik gegn Frökkuml! Furðutímar undrabarns- irís Shane Iitla Gould frá-Ástra- líú — 14 ára undrábarnið,; sem við sögðum. frá hér' nýlega á íþróttasíðunni — hefur heldur betur bætt heimsmetin í skrið- sundi og það eru nánast furðu- tímar, sem þessi kornunga stúlka hefur náð. Á móti f Bonn fyrir nokkrum dögum setti hún tvö heimsmet — synti 100 m. skriðsund á 58.1 sek. og bætti eldra met „frægustu sundkonu heims“ Dawn Frazer um átta- tíundu úr sekúndu. Þá synti hún 400 m. á 4:16.2 mín. og bætti heimsmetið þar um sex sek- úndur. Það hefði þótt undra- verður árangur hjá karlmanni fyrir 15—20 árum og ólíklegt að nokkur 14 ára strákur hafi náð slikum tíma í heiminum. Belgir standa bezt að vígi Þrátt fyrir 'stórsigur Portú- gala gegn Dönum er ekki vYst, að þeir komist áfram í Evrópu- keppninni. Belgía stendur bezt að vígi í riölinum, hefur unnið alla sína leiki, meðal annars Portúgal 3—0 á heimavelli. Staðan þar eftir leikinn vikudag er þannig: á mið- Belgía 3 3 0 0 8:0 6 Portúgal 4 3 0 1 8:3 6 Skotland 3 10 2 1:5 2 Danmörk 4 0 0 4 0:9 0 íþróttasambandið leggur mikla áherzlu á eflingu íþróttasjóðs Á 39. sambandsráðsfundi Í.S.Í., sem nýlega var haldinn í Reykja- vík kom greinilega fram í skýrslum fulltrúa sérsambandanna, að fjár- málin hindri það víðast hvar, að hægt sé að halda uppi nægilegu útbreiðslu- og leiðbeinendastarfi á vegum ]>eirra. Gísli Halldórsson. forseti Í.S.Í. setti fundinn og voru fulltrúar allra sérsambanda innan Í.S.Í. mættir og nær allir fulltrúar landsfjórðungana. ' í skvrslu stjórnar Í.S.Í. kom fram, að mikil vöxtur er í starf- semi-getrauna 4g að sala getrauna- seðla hefði fariö mjög vaxandi, ekki sízt út um land. Skýrt var frá hinn; veglegu íþróttahátíð Í.S.f. á s.l. ári og almennt talið að aldrei hefði' jáfn stórt átak verið gert til að hrífa' alla .landsmenn með til yirki-ar' þátttöku í íþróttastarfinu. Greirit yar'frá starfrækslu íþrótta- mrðstöðvarinnar’ í:S.f.; TRIMM starfseminni og fleiru. Kom m. a fram, að þar sem hægt væri að greina árangur TRIMM starfseminnar eins og td. í aðsókn að sundstöðum, væri ljóst að sundiökun hefði stórlega auk- izt. Þá var og upplýst að aðsókn að íþróttamiðstöð Í.S.Í. að Laugar- vatni væri meiri nú f sumar en nokkru sinni áður og i því skyhi að gera þeim úrlausn sem ekki kæm ust þar að, hefði nað'st sámkomú- lag við skólastjóra og skólanefnd Leirárskóla í Borgarfirði um starf- rækslu sumarbúða að Leirá. Sambandsráðsfundurinn af- greiddi samhljóða allar tillögur framkvæmdastjórnar l.S.f. um skiptingu fjármagns til hinna ýmsu íþróttagreina vegna kennslu, út- breiðslustarfsemi og utanferða. Varðandi úthlutun kenns'ustyrkja samþykkti fundurinn tillögu þar sem kveðið er svo á, að skipting á fé sem variö er í þessu skyni sé. Frá sambandsráðsfundi ÍSÍ. Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ í ræðustól. skipt á milli aðila í hlutfalli við útreiknaðan kennslukostnað sam- kvæmt' kennsluskýrslum og í hlut- falli við fjárupphæð þá sem íþrótta- nefnd veiti i sama skyni. Efling íþróttasjóðs. Sambandsráðsfundurinn lagði mikla áherzlu á nauðsyn þess, að íþróttasjóður yrðj efldur með auknu fjárframlagi ríkissjóðs, enda vanti mikið á að íþróttasjóður hafi staðið í skilum með skuldbindingar sfnar samkvæmt gefnum loforðum. Fyrir fundinum lá eftirfarandi tillaga frá stjórn Í.S.I. sem sam- þykkt var samhljóða: jr Armenningar unnu Víkverja í glímu Sambandsráðsfundur Í.S.Í. hald-^ inn 8. maí 1971 ályktar að eigi verði-Iengur unað ,við hag.íþrótta- sjóðs gagnváS köstnaði iþrótta og ungmennaféiaga, bæjar- og sveitar- félaga af byggingu ’iþróttamann- virkja, þar sem ógreidd áætluð þátttaka til þessara aðila nemur nú 77,5 milljónum króna, en sjóð- urinn hefur aðeins yfir að ráða 5 milljónum króna og samþykkir þvi að skora á ríkisstjórn fslands og Alþingi að rétta svo hag sjóðsins, að honum verði unnt á næstu 5—7 árum að greiða fyrrnefnda áætlaða þáttöku. í þessu sambandi bendir fundurinn á þá ráðstöfun sem rík- isstjórnin og Alþingi gerðu á s.l. ári gagnvart hag félagsheimila- sjóðs. Nánar verður sagt frá fundinunr síðar hér á síðunni. ECeppf Isér i 20 ....km hisifiipi í fyrsfes sinn Frjálsíþróttasamband fslands efn- ir n.k. mánudag ti! keppni í 20 km. hlaupi. Hlaupiö fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 18,30. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi, að keppt er i sliku hlaupi og mun sigurvegarinn þv’i setja íslandsmet í hlaupinu. Innan ramrna þessa h'aups veröur einnig keppt i klukkustundarhlaupi, þ.e.a.s., aö sú vegalengd sem keppendur komast á einni klukkustund verður mæld. Eru slík hlaup nokkuð tíökuð er- lendis. Hélt Evróputitlinum Joe Bugner, hinn 21. árs Eng- lendingur af ungverskum ætt- um varði á þriðjudaginn Evr- ópumeistaratitil sinn í þunga- vigt í hnefaleikum gegn Vestur- Þjóðverjanum Júrgen Blin og Ssigraði á stigum — en ekki voru ailir á eitt sáttir um þann sigur. Þessi ungi piltur er einnigfj brezkur meistari og samveldis-’ meistari. Hann er nú helzta von js Evrópumanna um að ná aftur ,. heimsmeistaratitlinum f þunga-’ vigt til Evrópu á ný — og fær- ist alltaf naer þv’i marki. Ákveð- ið er, að hann keppni við Cassius Clay 26. júlí í sumar cm; fer keppni þeirra fram í Honolulu. Þann 10. maí 1971 var keppt i bændaglímu á milli glímufélagsins Ármanns og ungmennafélagsins Víkverja, og fóru leikar svo, að Ármann bar sigur úr býtum. Keppt var um verðlaunabikar, sem Kjartan Bergmann Guðjónsson hafði gefið til þessarar keppni. I reglugerð, sem fylgir bikarnum Finni með 86.74 m ! Saari 12. maí: — Finnski meist- arinn ’i spjótkasti, Hannu Siitonen, náði mjög góöum árangri í sinni fyrstu keppni í sumar — kastaði spjþtinu 86.74 metra, sem er bezti árangur í spjótkasti það setn af er þessu ári. segir, að bikarinn sé gefinn til varðveizlu elzta keppnisfyrirkomu- lags glímunnar, bændaglimunnar. Keppt var í sjö manna sveitum, og voru bændur Sveinn Guðmunds- son, Ármanni og Sigurður Jónsson, Víkverja. Glímusveit Ármanns skipuð auk Sveins: Kristján Tryggvason Grét- ar Sigurðsson, Pétur Sigurðsson, Guðmundur Ólafsson, Stefán Ól- afsson og Þorvaldur Þorsteinsson. Glímusveit Vikverja skipuðu þessir menn auk Sigurðar: Hjálmur Sigurðsson Gunnar R. Ingvarsson, Kristián Andrésson, Guðmundur Einarsson, Halldór Konráðsson og Óskar Valdimarsson. Glimukeppni þessi var hin skemmtilegast.a, vel og drengilega gl’imd. Mesta yfirburði í þessari glímukeppni sýndj Kristján Tryggvason, Ármanni, en hann er sonur hins kunna glimukappa Tryggva Gunnarssonar. DANIR FENGU SKELL Portúgai sigraði Danmörku i Evrópukeppninní í knattspyrnu með 5—0 í Lissabon á miðviku- daginn og 'éku þó í danska lið- inu nokkrir atvinnumenn, sem leika með enskum og skozkum liðum — eins og til dæmis Pre- ben Arentorft hjá Newcastle og Henning Boel hjá Aberdeen. En þetta hafði ekkert að ssgja. Portúgalska liðið með Eusebio í broddi fylkingar réð öllu um gang 'eiksins eins og markatalan gefur til kvnna. Þetta er alveg nýtt hiá Dönum. að nota at- vinnumenn í landslið sitt og eftir árangrinum nú er ekki v*fst, EUSEBIO hefur verið á skot- skónum undanfarið — skoraði 8 mörk í sl. viku. að landsliðsnefndin danska r-aelt f ist svo mjög eftir þeim í frant- tlðinni. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.