Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 12
12
V't S I R . Föstödagorr M. marlOTl.
BVFREIÐA-
STJÓRAR
ódýrast er að gera við bílinn
sjálfur, þvo, bóna og ryksuga.
Við veitum yður aöstöðuna
og aðstoð.
Nýja bílaþjónustan
Skúlatúni 4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, laugar-
daga frá kl. 10—21.
Rafvélaverkstæði
S. Melsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tökum að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
raflcerfið. Varahlutir á
"taðnum.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
15. maí.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Sómasamlegur dagur, það bjóð
ast kannski ekki nein gullin
tœkifæri, en þau sem þú átt
um aö velja, geta aftur á móti
reynzt mun betur en þig grun-
ar.
Nautið, 21. apríl—21. mai.
Það Mtur út fyrir að einhver
hneigð til svartsýni eða von-
leysis rugli að nokkru leyti dótn
greind þína, Þú virðist hafa
þörf fyrir aö hvíla þig í bili.
Tvíburarnir, 22. mai—21. júní.
Góður dagur að mörgu leyti,
en það er eins og þeir, sem
eru í kringum þig, fari óþarf-
lega í taugamar á þér og það
trufli störf þín að einhverju
leyti.
Kraþbinn, 22. júní—23. júlí.
Ekki sérlega atkvæðamikill dag
ur, en þó margt sem gengur að
j-tr
minnsta kosti sómasamlega. —
Það er helzt að þér gangi sein
lega að ná tali af þeim, sem þú
þarft að ræða við.
Ejónið, 24. júlí — 23 ágúst.
Þú skalt fyrst og fremst treysta
á sjálfan þig og þína eigin dóm
greind í dag, jafnvel þótt aðrir
vilji gefa þér ráð og gangi þar
ekki annað en gott til.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það lítur út fyrir að fremur
ósanngjamar kröfur verði gerð
ar tíl þín í dag, og ekki einung
is að þínum eigin dómi. Og
einnig að talsvert velti á að þú
getir uppfyllt þær.
Vogin, 24, sept,—23. okt.
Fremur góður dagur, meðal
annars lítur út fyrir að þú Ijúk
ir einhverju viðfangsefni, sem
þér hefur fyrir löngu fundizt að
tími væri meir en ti! kominn.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Einhver óánægja meðal þinna
nánustu getur komið þér úr
jafnvægi í dag, jafnvel iþótt hún
beinist að öllum likindum ekki
að þér eða þinni framkomu við
þá-
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Þér getur gengið iila að ein-
þeita þér i dag og fleiri en ein
orsök komið þar til greina. —
Jafnvel fmyndnð óinægja með
störf þín eða sttrndarskortur á
sjáifstrausti.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Taktu elaki loforð amnarra há-
tíðlega í dag, sfzt ef um gagn
stæða kynið er að ræða. Taktu
sjálfan þig etoki heldur of ná-
tíðtegan, en sparaðu samt ]of-
orðin.
Vatasberinn, 21. jan.-19. febr.
Farðu sparlega með fé í dag, og
gættu þess aö smáupphæöir
draga sig saman, þegar svo ber
undir. Láttu ekki undan fýsn
þinni til að kaupa það, sem þú
getur verið án.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Talsverður athafnadagur, en þó
naumast eins og 'þú vildir, og
getur stirðleiki eöa skiinings-
skortur annarra gert iþér gramt
í geði í því sarmbandi.
„Þínar fyrirætlanir urðu að engu, Sen-
uti! Æðstipresturinn ríkir nú í Egypta-
landi... og stein-karlinn ykkar er í mol-
um!“
„Þið tvö eruð dæmd til að vera í graf
hýsi þessu til eilífðar... nema þið viljið
standa frammi fyrir reiði þjóðar ykkar
... eða snauta burt úr Egyptalandi!”
„Mig telcur það ekki sárt að vita um
ykkur hér til eiltföar... og þá sjáið þið
eftir því, sem þið hafið gert konu minni
og syni!“
hefur Iykiiinn oð
betri afkomu
fyrirlœkisins....
.... og viS munum
aðstoSa þig viS
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
i ’ísm
Auglýsíngadeild
Símar: 11660/
15610.
Að ég skyldi gera svona heimskupör..
Komið til Edda frænda með vandamál
yðar. — Peningaskápar opnaðir eftir
pöntun... i
Það mundi líta vel út í auglýsingu ....
„Munið kossekta varalit .. faliegur vöxt
ur... engin hindrun ..
En hún hlýtur þó að geta reiknað út, að
ég fer þegar í stað til lögreglunnar, jafn-
vel þótt ég verði að athlægi utn aHan bæ.
Útboð
Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum
í lagningu hitaveitu í hlúta af hreppnum.
Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi hf., Ár-
múla 3 II. hæð, gegn 5.000 króna skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila til sveitarstjóra Seltjarn-
arneshrepps og verða þau opnuð mánudag-
inn 24. maí kl. 17 í félagsheimili Seltjarnarnes
hrepps að viðstöddum bjóðendum.
Vísir visar
á viðskiptin
f* — Þú þarft nú ekki að vera svona niður-
dreginn þótt þú sért svona upptekinn, Siggi
minn.