Vísir - 24.06.1971, Page 2

Vísir - 24.06.1971, Page 2
Shirley MacLaine óttast offjölgun Shiriey MacLaine er ákaflega því að hún er mikil baráíiukona Hún hefur gert málstað rauð- dáð sem gamanleikkona, en þegar á hinum ýmsu sviöum þjóðfélags sokka að sínum, og rekur jafnan hún e,- ekki á hvíta tjaldinu er mála. feimnisiausan og harðan áróður hún ekki alveg eins gamansöm, fyrir hugðarefnum sínum. Einkenni- leg sól- baðs- stelling Það er víða fjör á baðströnd- tim, þótt Nauthólsvíkin okkar sé lofeuð öðrum en kólígerium. Fólk kann vel aö meta sjóinn og sól- skinið og finnur upp á ýmsu sér til dundurs. Þetta er til dæmis nýstárlegt tiltæki, sem sjá má hér á myndinni, og gæti hugsan- lega komið sér vel fyrir þá, sem vilja liggja endilangir í sólbaði, en samt fylgjast með þvi, sem er að gerast í kringum þá. V • •MIMIMMOe ® iiOi> Íi|J JIÍrtV«l r Ástin byrjaði með flöskuskeyti JJ. 'N 1 S- v<|;, ■ "<• ' \ ., v , Birthe Willsen og Guttorm Henriksen — þau hafa þekkzt í sex ár — sem pennavinir fyrstu fimrn árin, og nú ætla þau að gi>ta sig. Fólk heldur, að viö séum að draga dár að þvf, segir Birthe, en ellefta júlí næstkomandi ætlar hún að ganga í heilagt hjónaband með Norðmanninum Guttorm Henriksen. Birthe er dönsk, 20 ára gömul og býr í Esbjerg. Þau Guttorm kynntust með þeim hætti, aö þeg- ar hann var sextán ára gamall mössagutti á norsku skipi kastaði hann flöskuskeyti í brennivíns- flösku fyrir borð í Atlantshafiö. Það var f október 1964. í flöskunni var pappírsmiði með nafni hans og utanáskrift og orðunum „skrifafiu mér“. | 4 1 Háifum mánuði fyriT jól það ár, fann Birthe miðann og sendi jólakveðju. Síðan hafa þau skrif- azt á reglulega, og í ágúst í fyrra hittust þau f fyrsta sinn, og hálfu ári síðar opinberuðu þau trúlofun sína. Brúðkaupsdagurinn er ákveðinn I náinni framtfð, 11. júlf nk., enda er eins gott fyrir þau að draga ekki vígsluna á langinn, því að Birthe er svo lánsöm, að henni hefur tæmzt arfur, Það er íbúð, sem hún fær með þeim skilmál- um, að hún sé <uft. Og innan skamms getur hún uppfyilt það skilyrði. ,,Guttorm kom frá Hamborg, þegar hann heimsótti mig í fyrsta sinn,“ segir Birthe. ,,Það var ást við fyrstu sýn.“ Guttorm hefur verið á sjónum, siðan hann var sextán ára gam- all, og hefur siglt um flestöll heimsins höf, en nú hefur hann fengið nóg af sjómennskunni og hyggst setjast að í Esbjerg. Nýlega var henni boðiö að flytja ræðu hjá „National öemo- cratic Club“ í New York, en það er í fyrsta sinn í 137 ára sögu klúbbsins sem kvenmaöur stígur þar í ræðustól. Og Shirley MaoLaine kom við- stöddum ákaflega á óvart, þegar hún hóf máls á því, sem henni liggur þyngst á hjarta þessa stundina. Hún sagði, að karlmenn ættu sem fyrst að gangast undir aðgeröir, sem gerðu þá ó- frjóa, og hvatti viðstadda karla mjög eindregið til að láta ekki dragast úr hömlu að tala við lækni um þetta aðkallandi mál. MacLaine huggaði viðstadda með því, að aðgerðin væri næsta einföld og sársaukalaus að mestu. Menn sátu sem steini lostnir undir þessum ræðuhöldum, og ekki er vitaö, hversu margir fóru eftir þessu hollráði, sem Shirley MacLaine telur einu leiðina til aö koma í veg fyrir öll bágindi í veröldinni. Offjölgun fólks seg- ir hún að sé helzta hættan sem steðji að mannkyninu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.