Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 3
3 V1SIR. Fimmtudagur 24. júni 1971. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND ■ á Leyniskjölin: Umsjón: Haukur Helgason Diem vildi enga hermenn Þingið fær skjölin — Cabot Lodge vildi steypa Diem, Kennedy ckki Nixon forseti ætlar að afhenda , þlngmönnum leyniskýrslurnar um Ví- etnam. Engin ákvörðun hefur verið tekin upp al- mennt leyfi til birtingar. — Bandarískur áfrýjunardóm stóll vísaði í gærkvöldi á bug kröfum um, að blaðinu Washington Post yrði bannað að halda áfram að birta kafla úr skjölunum. Dómstóllinn sagði hins veg ar, að blaðið megi ekki birta skýrslurnar, fyrr en Bandaríkjastjórn hefur haft tækifæri til að áfrýja úrskurðinum til hæstarétt ar. Þessi niðurstaöa var Washington Post hagstœðari en niðurstaða áfrýj unardómstóls í New York í sams konar máli blaðsins New York Tim- es. í má'li New York Times var úr skurðað að vísa skyldi því aftur tii undirréttar. Jafnframt hélt blaðið Chicago Sun-Times áfram að birta kafla úr skýrslurium. í morgun segir í blað inu, að John Kennedy fyrrum for seti hafi sent Johnson varaforseta sinn tii Staigon í maí 1961 til að fá yfirvöld þar til þess að biöja Banda rikin um aö senda fótgönguliða til Suður-Víetnam. Blaðiö segir, að fram komi í skýrslunum, að Ngo Dinh Diem þáverandi forseti í Sai gon hafi ekki ætlað að biðja um bandaríska hermenn, nema Norður Víetnamar gerðu beinlínis innrás í Suður-Víetnam. Dinh Diem hafi verið andvígur ráðagerðum Bandaríkjamanna í fimm mánuði, en í októher 1961 hafi hann látið undan. Chicago Sun-Times fjallaði í morgun um stjómarbyltinguna í Saigon, þegar Diem var steypt af stóli árið 1963. Blaöiö segir, að Kennedy forseti hafi ekki átt neinn þátt í stjórnarbyltingunni, þvert á móti hafi hann oft sagt, að siík bylting yrði öheppileg. Leyniskjölin gefa til kynna, aö mikilar deilur hafi veftð milili sendiherra Bandaríkj- anna í Saigon, Henry Cabot Lodge og æðsta herforingja Bandaríkjanna í Suður-Víetnam, Paul Harkins. — Cabot Lodge hafi stutt eindregið að stjómarbyltingunni i Saigon. Blaðahringurinn Knigt, er á blöð i 11 borgum Bandaríkjanna, segist munu birta kafla úr leyniskjöilunum sem meðal annars sýni að Robert McNamara varnarmálaráðherra hafi í maí 1967 mælt með stöövun loftárása á Norður-Víetnam. Til- lögum hans hafi verið hafnað, af því að menn óttuðust „Dien Bien Phu f loftinu", en Frakkar biöu ósigur í Dien Bien Phu forðum daga fyrir uppreisnarmönnum Ho Shi Minh. Utanríkisnefnd öldungadeildar- innar kom saman í gærkvöldi og fjallar um, hvort skipa skuli rann eóknarnefnd um þátttöku Bandaríkj anna í Víetnamstríöinu á grund- vel'li leyniskjalanna. Gdð heilsa v/ð geimmet Sovézku geimfaramir í Saljut- geimstöðinni settu í gærkvöldi heimsmet í dvalartíma manna úti í geimnum. Metið hafði verið 17 dag ar 16 klukkustundir og 59 mínútur, og það höfðu landar þeirra í Sojusi 9 sett 19. júní 1970. Sovézk stjórnvöld hafa ekkert sagt um það, hve lengi enn þeir fé- lagar eigi að vera f ferö sinni. — Fréttastofann Tass segir, að þeir séu við beztu heilsu þrátt fyrir 18 daga í þyngdarleysi. Læknisfræðilegar mælingar sýna ekki nein frávik frá eðlitegu ástandi Ifkama þeirra, seg- ir Tass. Fjölskylda Fedossejevs skrifar Elísabetu bréf TUPAMAROS Eiginkona, sonur og dótt ir vísindamannsins Anatol Fedossejevs, sem hefur flú ið, komu í gær í brezka sendiráðið í Moskvu og af- hentu þar bréf til Elísabet- jafn „spennandi" og fyrstu fréttir hermdu. Sögusagnir um brezka kær ustu- hans, flótta í þyrlu til aðal- stöðva Atlantshafsbandalagsins í Brussel og að rússneska leyniþjón- ustan hafi verið á hæiunum á hon- um allt þeta sé tilhæfulaust með öllu. Fedossejev hvarf af hótclherbergi sínu í París 27. maí og fór síðastlið inn föstudag yfir Eimarsund og hélt til London. Brezk stjórnvöld hafa haldið dvalarstað hans leyndum vegna öryggis hans. Fedossejev er einn af fremstu vísindamönnum Sovétríkjanna, og mun brezka og bandaríska leyniþjónustan hafa fengið gagnmerkar upplýsingar. í hungur- í Moskvu ið að panta símtöl, annars mundi lögreglan segja, að við hjeföum hér ekkert að gera,“ sagði einn Gyðing anna. „Við sýnum lögreglunni pant anirnar og hún lœtur okkur ífriði.“ Gyðingamir segja, að lögreglu- þjónar í borgaralegum klæðum hafi auga með þeim. SVONA MÁ FARA MEÐ FÁTÆKRAHVERFIN Efri myndin sýnir fátækrahverfi í Chicago, áður en draslinu var rutt burt vegna tilrauna borgaryfirvalda með nýtt skipulag borg- arhverfa. Neðri myndin er frá sama hverfi eftir breytingmna. Þar eru f dag nýtízkuleg hús, grænir blettir og sundlaugar. Þessi til- raun í hverfinu South Commons í Suður-Chicago hefur gefizt vel 4,og mun verða fyrirmynd annars staðar. ar drottningar. í tilkynningu frá útanrík- isráðuneytinu í London seg ir, að fjölskylda Fedosse- jevs hafi beðið fyrir skila- boð til hans og hafi honum verið flutt skilaboðin. Ráðuneytismenn segja, að í brezka sendiráðinu hafi fjölskyldunni ver- ið skýrt frá því, að Fedossejev hafi ferðazt til Bretlands að frjálsum vilja og honum væri fulkomlega frjálst að snúa aftur til Sovétríkj- anna, hvenær sem hann kysi. Hon um væri einnig í lófa lagið að hafa samband við fjöls’kyldu sína, hvenær sem væri. Fedossejev, sem hefur fengið hæli á Bretlandi sem pólitískur flóttamaður, neitaði I' fyrradag að ræða við fulltrúa sendiráðs Sovét- ríkjanna í London. Brezkir embættismenn segja, að flótti Fedossejevs hafi ekki veriö Gyðingar verkfalli 33 Gyðingar eru nú í hungur- verkfalli í húsi ritsimans í Moskvu til aö leggja áherzlu á kröfur sín ar um leyfi til að flytjast til Isra- el. Gyðingarnir eru allir frá Lettlandi i og Litháen. Þeir sátu hinir róleg ustu í hópi viðskiptavina simans, sem biðu eftir skeytum og sfmtöl- um. Þeir byrjuðu verkfall sitt í gær og segjast munu verða þarna þang ' að til þeir hafi fengið leyfi til að fara til ísrael. Þeir hafi valið þessa byggingu, af því aö hún sé i mið biki Moskvu og sé opin allan sólar hringinn. Þeir segjast ekki hafa sent sovézkum stjómvöldum nein bréf um aðgeröimar. „Að visu verðum við annað veif Tupamaros-skæruliðarnir Uru- guay rændu í gær kunnum lögfræð- ingi þar í landi, og með því em fimm manns í höndum skærulið- anna. 1 hóni fanganna er brezki sendiherrann Geoffrey Jackson. Lögreglan segir, að 52ja ára Al- fred Cambon sem er lögfræðingur i landsbanka og viðskiptaráðu- nautur, hafi vferið numinn á brott frá heimili sínu í miðri Montevideo, höfuðborg Uruguay. FIMM í HÖNDUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.