Vísir - 03.07.1971, Síða 3

Vísir - 03.07.1971, Síða 3
V1SIR. Laugardagur 3. júlí 1971, 3 i i i ( I • >••".* •••»••• • SPA MIKIU HVAIKJOTSA Tl „Það verður áreiðanlega mikil eftirspurn eftir hvalkjöti í sumar“, full yrtu kjötkaupmennimir, sem Vísir hafði tal af. „Það er nefnilega svo lít ið framboð á öðru kjöti sökum þess hve lítið var slátrað í vor“, bættu þeir við. „Hvalkjöt er annars ákaflega ódýr fæöutegund og getur lfka verið úrvalsvara“, sagði einn kaupmannanna ennfremur. — Einkum og sér lagi kvað hann hrefnukjat geta verið Ijúffengt „fengist það frá góöum mönn- um, sem „handeruðu kjötið vel“. Og nú eru þeir famir að Stormur á miðum hvalbát- skjóta hrefnu, karlarnir frá Dal vík og fleiri góðir. anna fjögurra frá Hvalstöðinni í Hvalfirði, hamlaði mjög veiði í síöustu viku, en að ööru leyti hefur hvalveiðin gengið vel þar sem af er. 125 hvalir hafa bor- izt hefur. >á eru þaö ófá tonnin þeir síðustu bárust á iand í gær. Það er nú minnst af kjöti hvalanna >16, sem fer í maga okkar, mest fer í skepnufóður til Bretlands, eða um 700 til 800 tonn af þvi kjöti, sem unn- izt hefur. Þá eru það áfá tonnin af hvölunum, sem fara f lýsis-, mjöl- eða súputeningafram- leiðslu Hvalstöðvarinnar. Ekki tókst Vísi að fá tölur eða upplýsingar um magn og annaö þar að lútandi. Fram- kvæmdastjórinn Loftur Bjama- son er erlendis og sonur hans Kristján Loftsson, sem gegnir störfum skrifstofustj. hjá Hval hf. kvaðst lítið vera gefinn fyrir að ræða við blaðamenn. „Tölum ar hef ég svo sem hér fyrir fram an mig“, sagði hann, „en ég nenni ekki að leggja þær saman fyrir ykkur. Þar sem hvalveiði hefur líka verið stunduð í 25 ár, sé ég ekki að hún geti lengur verið neinn fréttamatur". — ÞJM Hringekja utanríkisþjón ustunnar tekur hring Margháttaðar mannabreyting- ar verða í utanríkisþjónustunni nú í ágúst, en í þeirri atvinnu- grein er til siðs aö láta aldrei sömu mennina sitja lengi í sömu póstunum. — Guðmundur I. Guðmundsson, sendiherra f London fer til Washington, Ní- els P. Sigurðsson í Bruxeiles fer til London, en Tómas Tómasson, sem verið hefur skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins verður sendiherra ( Bruxelles. — Dr. Gunnar G. Schram, sem hefur verið f leyfi frá störfum f utan- ríkisráðuneytinu undanfarið ár vegna kennslu í Háskólanum, verður sendiráðunautur í New York en Hannes Jónsson kemur heim. Þá verður Ingvi Ingvars- son, sem verið hefur sendiráðu- nautur í Bruxelles, skrifstofu- stjóri utanríkisráðuneytisins. en ólafur Egilsson, sem hefur verið sendiráðsritari í París tekur við starfi hans. Við starfi Ólafs tek- ur svo Sverrir Haukur Gunn- laugsson (Péturssonar, borgar- ritara), en hann hefur verið deildarstjóri í utanríkisráðu- neytinu. 77.676 skemmtu sér hjá Leikfélaginu Nýliðið leikár varð metár í flestu tilviki að því e*. segir í fréttatilkynningu frá Leikfé- lagi Reykjavfkur. Sýningarnar uröu 305, sem er.einsdæmi, þar af 221 í Iðnó sjálfri, sem einmg er einsdæmi. Einsdæmi var, hve margir komu til að skemmta sér hjá LR eða 77.676, þar af 43.338 f Iðnó sjálfri, sem einnig er einsdæmi. — Þá er það eins- dæmi, að eitt leikrit, Kristnihald undir Jökli, var sýnt samtals 95 sinnum á leikárinu. Aðsóknin að Spanskflugunni. sem var sýnd um miðnættið í Austurbæjarbíó í allan vetur varð með eindæm- um eða 28.500 manps, sem sáu grínið. — Leikfélagið hafði fjór- ar frumsýningar á árinu og tók þar að auki upp sýningar frá fyrra leikári. Einnig met hjá Þjóðleikhúsinu í Þjóðleikhúsinu urðu fleiri sýningaj- en nokkru sinni áður eða 215, en sýningargestir urðu um 88 þúsund og hafa áður orð- iö fleiri. Hinsvegar hafa þeir al- drei gefið eins vel af sér krónu- tölulega séð. Á leikárinu seld- ust miöar fyrir 21,5 milljónir króna. Við þetta bætist svo það, sem kemur inn fyrir sýningar úti á landi. Barnaleikrit Þjóðleikhússins hafa löngum verið vinsæl, enda kom upp úr dúrnum, að Litla Kláus og Stóra Kláus sáu 18 þús. Það vill segja, að nær fjórði hver gestur, sem f Þjóðleikhúsið kom valdi Kláusana. Leikritin, sem sýnd voru aö staðaldri voru þó níu, auk list og darissýninga, gestaleikja o. fl. Tveir framkvæmdastjór ar fyrir einn Stefán G. Björnsson, sem ver- ið hefur framkvæmdastjóri Sjó- vátryggingafélags Islands hf. i 13 ár hefur sagt lausu starfi sínu hjá félaginu fyrir aldurs sakir og lætur af störfum þann 30. sept. n.k. 1 stað hans hafa veriö ráðnir tveir nýir framkvæmdastjórar að félaginu, þeir Axel Kaaber, sem um langt skeið hefur veriö skrifstofustjóri félagsins og Sig- urður Jónsson framkvæmda- stjóri Síldarverksmiðja ríkisins. Taka þeir við framkvæmda- stjórastörfum hjá félaginu þann 1. okt n.k. Sýning á prófsmíði í húsgagnasmíði verður í anddyri Iðnskólans við Skólavörðuholt laugardaginn 3. júlí og sunnudaginn 4. júlí frá kl. 14—19. Húsgagnameistarafélag Rcykjavíkur. 1 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.