Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 3
V Í í51R. Þriðjudagur 12. október 1971. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND „Útlit fyrir lausn Víetnam stríðsins með samningum' — segir brezkur blaðamaður, sem oft hefur reynzt sannspár um málefni kommúnistarikjanna Útlit er fyrir, að Víetnam stríðið verði ieyst með samningum, að sögn Vict- or Louis í brézka blaðinu Evening News. Hann telur að „toppfundur“ Nixons og einhvers af sovézku leið togunum kunni að vera á næsta leyti. Louis var fyrstur til að segja frá því, þegar Ni'kita Krustjev for- sætisráðherra Sovétrfkjanna var steypt af stóli í okt. 1964. Hann vissi einnig fyrstur vestrænna blaðamanna um dauða Krústjofs i september. „Allt bendir til þess að þróun i friðarátt sé hafin í Víetnam", seg ir hann. „Og Bandaríkin og Sovét- ríkin hafi sameiginlega hagsmuni í því að ljúka deilunum. Niðurstaðan getur orðið toppfundur Nixons og eins sovézks leiötoga." „Um þessar mundir" heldur hann áfram, „er mikið um starf- semi diplómata í Moskvu. Almennt Victor Louis varð fyrstur til að skýra -rá láti Krústjofs. Þar voru herskáar konur / forrióld: Bústaður amasóna talinn fundinn Hópur mannfræðinga í Brasil íu telur sig hafa fundið dvalar- stað flokks amasóna, en það voru herskáar og hávaxnar kon- ur í fornöld. Blaðið O Globo í Río de Jan- ero skýrir frá þessu og segir, að þrír hellar í Rondaníu við landamæri Bólivíu og við Ama zonfljót beri þess merki aö þar hafi amasónur hafzt við. Amasónur voru flokkur her skárra kvenna, sem getið er um I grískri goðafræði og fljótið Amazon var skírt eftir þeim, þegar fyrstu Evrópumenn, sem komu til Suður-Ameríku sögð ust hafa séð til kven-hermanna á bökkum fljótsins. Amazonfljót er vatnsmesta fljót í heimi. O Globo vitnar til eins í hópi mannfræðinganna, Mary Baiocc hi, sem segir, að hellunum hafi verið haldiö leyndum þangað til fræðimennimir höfðu lokið rann sóknum sínum. Hún segir enn-, fremur að í hellunum hafi fund izt fórnarölturu og teikningar, þar sem aðalkona flokksins og sólin voru sýnd. Mary taldi að hvfia uppi á steini kynni að hafa veriö notuð til ástarleikja, þeg ar amasónur nutu ásta manna, sem valdir voru úr öðrum flokk- um í grenndinni. Þeir ástarleik- ir hafi farið fram, þegar tungl var í f 'lingu. Hellarnir fundust á svæði, þar sem Indíánamir ganga í dag naktir. í hellunum fundust grím ur som minna á Inkana í Perú og margs konar flautur, sem Indíánakonum er annars bann að að leika á. Mary Boiocchi telur, að fóm arölturun hafi verið notuð, þeg- ar amasónurnar hafi viljað losa sig við nýfædd sveinböm. er álitið að fækkun í herliði Banda ríkjamanna í Víetnani-hafi verið of arlega á dagskrá í viðræðunum milld Podgomy forseta Sovétríkj- anna og leiðtoga Norður-Víetnama í Hanoi“. Þessar viðræður voru í síðustu viku. Diplómatar í Moskvu telji einn ig, að lfkur séu fyrir „ákveðnum breytingum” eins og þeir komist að orði, á ástandinu í Mið-Austurlönd um. Þær breytingar muni koma i kjölfar heimsóknar Anwar Sadats forseta Egyptalands í Moskvu en þangað er Sadat kominn. Auk þess kunni það að vera meira en tilviljun, aö Bresnjev for maður sovézka kommúnistaflokks dnis ætlar að heimsækja Frakkland en Frakkar hafa vinsamleg sam- skipti við bæöi Israelsmenn og Araba. Umsjón Haukur Helgason Nixon minnka' hagvöxt Japana Hagvöxtur Japans mun minnka um það bil um helming á þessu fjárhagsári vegna aðgerða Nixons Bandaríkjaforseta f efnahagsmál- um, að sögn talsmanns japönsku stjómarinnr í morgun. Er nú gert ráö fyrir að framleiðsl an vaxi aðeins um 5,5 pösent, sem þykir lítið í Japan, þar sem fram leiðsluaukningin hefur verið allra ianda mest. Dómprófastur bíður dóms fyrir sansæri um byltingu Dómprófastur ensku bisk- upakirkjunnar í Jóhannes- arborg, Conville French- Beytagh, var í gær ákærð- ur fyrir að hafa verið höfuð patirinn í samsæri um að st^ypa af stóli ríkisstjórn Suður-Afríku. Réttur var settur að nýju eftir viku hlé, sem verjendur höfðu not að til frekari undirbúnings vöm. Saksóknari heldur þvf fram ,að sú sönnun ein, að dómprófasturinn hafi ætlað að hindra framkvæmd laga og reglu í landinu, eigi að nægja tdl þess, að hann verði dæmd ur samkvæmt lögum um baráttu gegn hermdarverkamönnum. Segir saksóknari að f sHku tilviki sé ekki nauðsynlegt að færa sönn ur á, að dómprófasturinn hafi unn ið hermdarverk. Það ré ekki held ur nauðsynlegt að sanna, að hann hafi tekið þótt í samsæri. Dóm- prófasturinn hafi dreift peningum, sem að því er virðist hafi komið frá samtökum f London, sem séu bönnuð í Suður-Afriku. Hann hafi látið þessa peninga til fóiks, sem . sé ákært fyrir að standa sambandi Sovétflug- menn í loft- helgi Israels- manna Tvær omistuflugvélar af snv- ézku gerðinni MIG-23, sem sovézk ir flugmenn munu bafa flogið, brutu f gær lofthelgi Israels við Miðjarðarhafsströndina að sögn herstjómarinnar f Tel Aviv. Israelskar orrustuflugvélar fóru á vettvang en gerðu ekki árás á MIG-vélarnar, sem flugu f 10 þús. metra hæð með hraða, sem var tvisvar og hálfu sinni hijóðhraði. Síðar mátti sjá flugvélamar á leið vfir vopnahléslínuna við Port Fuad við norðurhluta Súezskurðar. við bannaðan félagsskrp Afríku-1 hinan ákærðu en ákærandi heldur manna. því fram, að dómprófasturinn hafi Verjendur segja að féð hafi átt verið félagi í hinum bannaða fé- að fara til að greiða verjendum lagsskap. Út hefur verið dreginn há borgarfógeta vinn ingur í merkjahappdrætti Berklavamardags 1971. Vinningurinn, sem er Útsýnarferð fyrir tvo til Costa del Sol, kom á númer 25172 Eigandi merkis með ofangreindu númeri fram vísi því í skrifstofu vorri, Bræðraborgarst. 9. S.Í.B.S. Risíbúð óskast til kaups má vera hálfkláruð. — Uppl. í síma 81373. Laus staða Staða forstöðumanns bif-. 'ðaeftirlits ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins Umsóknarfrestur til 11. nóvember 1971. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 11. október 1971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.