Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 10
/o VISIR . Þriðjudagur 12. október 1971. Hjúkrunarkona óskast á barnadeild St. Jósefsspítala Landa- koti. Uppl. gefur forstöðukona spítalans. Atvinna ( Karlar og konur óskast til starfa í verk- smiðju vorri nú þegar. Vaktavinna. Uppl. hjá verkstjóra, þó ekki í síma. Hf. Hampiðjan, Stakkholti 4. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 44—46 þriðjudag 19. október 1971 kl. 14.30 og verður þar seld punktsníða- vé!, talin eign Stálvinnslunnar. Greiðsla viö hamars- högg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðunguruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð aö Elliðavogi 105, þriðjudag 19. októ- ber 1971 kl. 16.30 og veröur þar seld kvörn (Heinrich Dreher), talin eign Fjölplasts hf. Greiðsla við hamars- högg. Borgarfógetaembættið í Peykiavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Súöarvogi 34, þriðjúdag 19. öktó- ber 1971 kl. 15.00 og verður þar seld va.'svél, talin eign Blikksm. Bjarna Ólafssonar sf. Greiðsla viö ham- arshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram uppboð að Langholtsvegi 96, þriðjudag 19. október 1971, kl. 11.30 og verður þar seld stór kombineruð trésmíðavél, talin eign Guðna Ingimundarsonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta f Bragagötu 22, þingl. eign Péturs Kúld Ingólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Kristins Sigurjónssonar hrl., og Sparisjóðs vélstjóra á eigninni sjálfri, föstudag 15. okt. 1971 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungoruppboð annað og síðasta á Smálandsbraut 11, þingl. eign Rós- enbergs Jóhannessonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15. okt. 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 26, þ-iðjudag 19. okt. 1971, kl. 13.30 og verður þar seldur rennibekkur (Ajar) talinn eign véla- verkst. Norma. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IKVÖLD 9 I DAG I IKVOLD BELLA — Stórkostlegt aö við skyldum kaupa svona mikiö af nýjum föt- um í dag — og það verður þá al- deilis kássa sem við förurn meö á morgun og fáum skipt. HEILSUGÆZLA # SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík simi 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGtíR. Dagvakt: ki. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- lagskvöld til fcl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni, símj 50131. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, simi 22411. APÖTEK: Kvöldvarzla til kl, 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 9.—15. okt.: Lyfjabúðin Iðunn — Garðsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÁRNAÐ HEILLA # 60 ára í dag Börge Jónsson, veitingamaður, Meðalholti 15. Björge er kunnur fyrir afskipti sín af félagsmálum ýmiss konar, einkum félagsmál- um Dana á íslandi, en hann er form Dannebrog, en einnig fé- lagsmálum Knattspyrnufélagsins Þróttar, en þar hefur hann setið í stjórn í 11 ár. Björge verður staddur hjá dóttur sinni í Dan- mörku á afmælisdaginn. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafé. Opið í kvöld. BJ og ' Helga. Röðull. Hljómsv. Haukar leikur og syngur. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. VEÐRIÐ I DAG Hæg norðaustlæg átt og léttskýjað, vægt frost í dag en um 8 stiga frost í nótt. TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á rnorgun miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30—8.30 e. h. Dagskrá spilað, teflt, les ið, kaffiveitingar, bókaútlán og einsöngur: Rut R. Magnússon. Fíladelfia. Almennur biblíulest- ur f kvöld kl. 8.30. Willy Hansen talar. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur. Fundarboð. Félagsfundur NLFR veröur í matstofu félagsfns Kirkjustrætj 8 fimmtud. 14. okt. kl. 21. Fundarefni: Kosning full- trúa á 13. landsþing NLFÍ. — Stjórn NLFR, Kvenfélag Ásprestakalis. Fund- ur verður haldinn í Ásheimilinu Hólsvegi 17 þriðjuá. 12. okt. n.k. Á dagsktjá veröur: 1. Rætt um vetrarstarfsemina, 2. skemmti- atriði. 3. kaffidrykkja. — Mætum vel. — Stjórnin. Li-stasafn Einars Jónssonar verð ur opiö kl. 13.30—16 á sunnu- dögum aðeins frá 15. sept til 15. des. — Á virkum dögum eftir samkomulagi. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan ’aginn. Sunnukjör Skaftahlíð 24 — Sími 36374 Kvenfélag Bæjarleiða heldur að- alfund að Hailveigarstöðum mið- vikudaginn 13. okt. kl. 8.30. — Stjómin. sjónvarpf^ Þriðjudagur 12. okt 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare ger- ist kennari, 3. og 4. hluti. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Ólík sjónarmið. Mánaðar- legur umræðuþáttur með svip uðu sniði og skiptar skoðanir hafa verið. Úmsjón með fyrsta þætti annast Jón Birgir Péturs- son, fréttaritstjóri. 22.10 Hugrenningar hækjudrengs. /Mynd um fatlaðan dreng og hin ýmsu vandamál, sem hann á við að glíma í skólanum og annars staðar. Þýðandi Gunnar Jónasson. 22.35 Dagskrárlok. ANDLAT Nikullás Kristinn Jónsson, skip stjóri, Öldugötu 24 anóaðist 4. okt. 76 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Sigríður Jónsdóttir, Nökkvavogi 7 andaðist 30. sept. 69 ára aö aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Anna Gísladóttir, Garðastræti 21 andaðist 6. okt. 78 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni kl. 3.00 á morgun. Theodór Friðgeirsson, bókari, Sogavegi 222 andaðist 2. okt. 68 ára að aldri. Hann veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Líknarsjöðs Kvenfélags Laugarnessóknar Fást í Bókabúðinni Hrísateig 19 sínú 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 sími 32060 Guðmundu GrænaMfð 3 sími 32573 og hjá Sigríöi Hofteig 19 símj 34544. Minningarkort Slys'avamafélags íslands fást f Minningafoúðimni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Ferðafélagskvöldvaka verður í Sigtúni n. k. fimmtu- dag 14. október, og hefst kl. 20.30 (Húsið opnaö kl. 20.) Efni 1. Tryggvi Halldórsson sýnir lit myndir frá Borgarfirði eystra Langanesi, Rauðunúpum, Nátt- faravíkum og víðar (Myndirnar teknar f Ferðafélagsferð í ágúst sl.) 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 100.00 seld ir í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Ferðafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.