Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 11
V1S IR. Þriðjudagur 12. október 1971, 77 NYJA BIO HASKOLABIO AUSTURBÆJARBIO Brezk-amerlsk stórmynd 1 lit- um og Panavisfon — Kvik- myndagagnrynendur ti^imsblaö anna hafa iokiö miklu lofs orði á mynd bessa og talifl hana i fremsta flokkí ,satýr- iskra“ skoomvnda sfflustu ár- in Mynd ‘ sérflokkt sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur sem gamall ættí ao láta óséða Sýnd kl 5 og 9. HAFNARBIO j DAG B IKVÖLD B Í DAG B IKVÖLD 8 I DAG • 6L0RIA O&UNA IHOMASMOORE Stó V'iglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík, ný qiynd I litum og cinema- scope. — Aðalhlutverk: Anthony Steffen Gloria Osuna Thomas iVloore Stjórnandi Leon Klimovíi'ky. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð inran 16 ára. ASTARSAGA (Love storv) Bandarisk litmvnd sem slegiö hefur ðll met ■ aðsokn um allan heim Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamia. Aöalhiutverk: Ali Mac Graw Rvan O’Neal. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. JP RAKEL Islenzkur texti. Mjög áhrifamikil og ve] leikin ný, amerísk kvikmynd í litum byggð á skáldsögunni „Just of God“ eftir Margaret Laurence. Aðalhlutverk. Joanne Woodward, James Olson. Sýnd kl. 5 og 9. wuxmmz Coogan lögreglumgdur Amerisk sakamálamynd i sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood t aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb Myndin er 1 litum og með lslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 5737 MOCO íslenzkir textar. Bedazzled SJÓNVARP KL. 21.25 Er breytinga börf á störfum albingis? KOPAVOGSBIQ nýr umræðuþátfur fer af stab i sjónvarpinu ■JVIyr, mánaðarlegur umræöuþátt- ’ ur hefur göngu sína í sjón- varpinu í kvöld. Verður hann með svipuðu sniði og skiptar skoðanir hafa verið að þvf undanskildu, að nýir umsjónarmenn veljast fyrir hvem þátt. AÖ þessu sinni sendum við fréttastjórann okkar, Jón Birgi Pét ursson yfir í sjónvarp, (sem er i næsta húsi viö okkur) til að stjóma fyrsta þættinum. Störf alþingis kveðst Jón Birgir ætla að taka til umræðu. Til liðs við sig fær hann hinn nýja rit- stjóra Þjóðviljans, Svavar Gests- son, en hann starfaði um langt skeiö sem alþingisfréttaritari og hetfur sennilega horft á störf al- þingis öðrum augum en alþingis mennirnir, sem yiæta til umræðn- anná; Alþingismennirnir eru þeir Ey- steinn Jónsson, Benedikt Gröndal Bjöm Jönsson og Sverrir Her- mannsson. Það er vel við hæfi að taka störf alþingis til umræðu 't þætt inum, þar sem alþingi kom ein- mitt saman til fyrsta fundar í gær. „Ekki þori ég hins vegar að á- byrgjast, að þeir sem mæta til umræðuþáttarins hafi endilega ólik sjónarmiö á störfum alþingis, þó að nafn þáttarins gefi það til kynna,“ sagði Jón Birgir. „Það er þó engu síður forvitnilegt að fá svör alþingismannanna við þeirri spurningu. hvort breytinga sé þörf á stöitfum alþingis." Svo sem venja er með umræðu- þætti sjónvarpsins verður um- ræðunum sjónvarpað beint úr sjónvarpssal, en þess má geta, að til tals hefur komið hjá útvarps- ráði að taka einnig upp þann máta með umræðuþætti I hljóö- útvarp# Þriðjudagur 12. okt. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Biddu nú hægur, lagsmaður“ eftir Jónas Ámason. Halldór Stefánsson byrjar lestur sinn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sfgild tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17-30 „Sagan af honum Polla og mér“ eftir Jónas Jónasson. Höfundur les sfðara lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útiöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- þór Guðmundsson kynnir. 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 Tónlist eftir Pál ísólfsson úr „Gullna hliðinu". Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. 21.45 Fræðsluþættir Tannlækna- félags íslands (endurt. frá s.I. vetri). Börkur Thoroddsen talar nm skemmdir f stoðvetfjum tanna og Sigurður Viggósson um sjúkdóma f tannkviku. 22-00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Farkennarinn" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lestur sögunnar. 22.35 Harmolikulög. Sölve Strand og félagar leika. 22.50 Á hljóðbergi. Lolita. Vladim ir Nabokov les kafla úr skáld- sögu sinni. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. varpinu. Þar væri raunar ekki um neina nýbreytni að ræða, þar eö segulbandstækin er ekki svo ýkja gömul og því ekki langt sfð- an útvarpa varð innlendu efni af plötum ellegar beint úr út- varpssal, svo sem menn rekur eflaust minnj til. — ÞJM WÓDLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK *rfr* yt, -yp.nri'A Hí Sýning miðvikudag kl. 20 ALLT 1 GARÐINUM eftir Edward Albee. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leiktjöid: Gunnar Bjarnason. Frumsýning föstudag 15. októ- ber kl. 20. Önnur sýning sunnudag 17. október kl. 20. Fastir frumSýningargestir vitj' aðgöngumiða fyrir miðvikudags kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. LGL ^CTKÍAyÍKDg Hitabylgja f kvöld. örtfáar sýningar eftir. Kristnihold miðvikudag Plógurinn fimmtudag Máfurinn föstudag Aðgöngumiðsalan < Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. I myrkrinu Afar spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd um dulaf fulla atburðj f auðu skugga- legu húsi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frú Robinson '* ■ , nUeii .téy.aíBv arv Heimsfræg og smlldarvel gero og leikin amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Leik- stjón myndarinnar er Mike Nichols, og fékk hann „Oscars verðlaunin" fyrir stjóm sína á myndinni. Anne Bancroft Dustin Hoffman Katherine Ross Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. STJÖRNUBIO Texasbúinn (The Texican) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd f litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Audie Murphy Diana Lorys Luz Marques. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.