Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 9
yiSIR. Þriðjudagur 12. október 1971.
.'Baw—iaas. iwwanaww
vist sm
— Urðuö þér við áskor-
un um að fasta á sunnu
daginn og gefa andvirði
máltíðarinnar í Pak-
istansöfnun?
Pétur Pétursson, rakari: — Nei
— nei, ég hef aldre; fastað, og
aldre; gefið ^ neina söfnun, en
það væri kannski ekki svo frá
leitt að gera það einhvern tíma.
Pétur Hallgrímsson, nemandi:
fastaöi ekki.
Guðmundur .Tónsson, lögreglu-
þjónn: — Nei, ég fastaði ekki
— oj ég hef ekk; heldur geítð
fé f þessar satnamr.
Gatan með sívaxandi bflafjölda og æ þyngri umferð, getur ekki lenur verið leikvöllur barna.
FORELDRAR CETA FÆKK•
Vilhjálmur Guðjónsson, skóla-
strákur: — Nei, nei ég boröaði
mikið af kjöti — og ég hef
aldrej safnað peningum fyrir
þessar safnanir, en mamma ger
ir það oft.
Stefán Þorláksson, innheimtu-
maður: — Nei, ég fastaði ekki.
Ég hef aftur á móti stundum
gefið peninga til handa þessu
fólkj sem í erfiðleikum er.
Birgir Svan, nemandi: — Nei. Og
ég hef heldur ekki gefið í söfn
un. Þetta er líka bara fyrir rík
isbubbana, þeir geta lækkaö
skattana með þvi að gefa pen-
Hvaðan stígur barnið fyrstu. sporin út í umferðina,
þar sem hættan bíður þess á hverju leyti? — Auð-
vitað að heiman frá sér. Og þaðan verður að búa
það með veganesti og leiðarvísi, svo að það sleppi
öhult hjá umferðarhættunum.
„Ef við viljum fækka barnaslysum, þa ver'ða'fór- '
eldrar að hefja sókn gegn þeim. Þeir verða að
hefja sókn gegn þeim. Þeir verða að halda betur
vöku sinni og byrja strax, meðan börn þeirra eru
ung, að vara þau við hættum umferðarinnar“, sagði
Kristmundur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðar-
deild rannsóknarlögreglunnar.
Fleiri reyndir umferðargæzlu
menn munu taka undir álit varö
stjórans, að mjög mættj draga
úr slysum barna í umferðinni,
ef foreldrar skerptu árvekni
sína yfir börnunum.
„Það verður að fara að vekja
athygli fólks á því að
GATAN getur alls ekki lengur
verið LEIKVÖLLUR barna. Svo
þung, sem umferöin er orðin
með sífjölgandi b‘ilum, og þvi
miður vaxandi hraða.
Samt verða flest bamaslys
með .þeim hætti einmitt, að i
leik sfnúffi hjá umferðaræðum,
gleyfna börrí sóf og *stökkva- út •
á akbrautina beint í Vég-fyfir
bílana. — Það er einhver algeng
asta slysaorsökin.
Og hversu mjög sem brýnt er
fyrir ökumönnum að gæta ýtr-
ustu varkárni í grennd við skól
ana og 'ibúðargötur, (sem verð
ur aldrei nógsamlega brýnt), þá
er alltaf hætta á, að það komi
þeim á óvart, þegar böm, sem
leyrtdust á bak við kyrrstæða
bíla, skjótast skyndilega fram
undan þeim og í veg fyrir bíl
inn á ferö,“ sagði Kristmundur
varðstjóri.
„Mér kemur tvennt f hug,
þegar talið berst að hinum tíðu
bamaslysum í umferðinni. Ég
hef orðið var við hvort tveggja
Bfirn meðtaka furðu vel heilræði varðandi umferðina, ef þau eru borin fram í skemmtilegum
sögu- eða ævintýrabúnlngi, eins og í brúðuleikhúsi lögreglunnar.
sjálfur, og eins heyrt á öðrum,
að þeir hafa tekið eftir þv’i
sama.
Annað viðkemur því, hve
mikið er gert að þv*i að . senda
ungbörn út í búðir. Og á leiöinni
í sendiferðinni þurfa þau stund
um aö fara yfir umferðargöt-
ur.
Og hjtt finnst mér líka mikið
áb'ejfandi á‘síðari ’árúm — hvað
un'gj?öni:-«irú«-mikrð-'. S Térðinni
i mesta umferöarþunganum. Á
sumrin rekst maður kannski á
7—9 ára gömul börn á reiðhjól
um sínum inni við Elliðaár, og
þau eru kannski komin alla leið
úr miðbænum. Þau hafa kannski
hjólað Hringbraut, Miklubraut
og Suðurlandsbraut til þess aö
komast þessa vegalengd alla frá
heimilum sínum.
Ég minnist þess ekki, að svo
mikil brögð hafi verið að því
hér áður, að börn væru svo
fjarr; heimilum sínum. — Og
ég álít, að það sé ekkert vit
í þvT, að svo ung böm séu á
ferðinni f svo mikilli umferð,
eins og til dæmis á þessum þrem
götum sem ég nefndi.
Þetta hvort tveggja hlýtur að
vera algerlega undir foreidrum
komið. — Sendiferðir ungbama
út f búðir, þar sem leiðin liggur
yfir umferðargötur, og svo ferða
frelsi bama í mikilli umferð
Allir vilja fóma miklu til, að
slasað bam komist tii fullrar
heilsu aftur. En vilja menn ekki
alveg eins fórna einhverju tii
þess, að bamið slasist alls ekki?
— Það krefst auövitað þess,
að vakað sé yfir því f ieik þess
Y grennd við götuna. Einhver
verður að vera tiltækur til þess
að hlaupa til og vara barnið
við, þegar þáð hættir sér of
nærri götunni. Og það verður
að gefa sér tíma til bess að
veita því heilræðin viðvíkjandi
umferðinni.“
Margir foreldrar munu leggja
allt sitt traust á það, að börn-
um sé veitt umferðarfræðsla f
skólum. en gleyma um leið því.
að 5 ár að minnsta kostj líða
þar til barn byrjar V skóla Og
ennbá sem komið er þá er um
ferðarfræðslan af skornum
skammti. eftir að barn hefur
byrjað skólágöngu sína
—GP