Vísir - 28.10.1971, Qupperneq 1
GETA NÚ FLUTT ÚR
KJALLARAGEYMSLUNNI
-Hl .1
Margir brugöu til hjálpar — fengu ótrúlega
góð tilboð um húsnæði eftir frétt Visis
Húsnæðisvandræðin á h’ófuðborgarsvæðinu:
BYRA HCRNIIM MED TVO
UN6LIN6A
VÍR6AN6I
Allir vildu allt fyrir mig
gera, en gátu bara ekki
útvegað mér neitt þak
yfir höfuðið, sagði kona
sem búið hefur með
tveimur sonum sínum á
Hjálpræðishernum und-
anfarinn mánuð. Ég leit
aði eins og fleiri til hús-
næðismiðlara og greiddi
mínar 700 kr. hjá þeim
báðum en húsnæði fékk
ég ekki. Hvernig á líka
fráskilin kona og sex
barna móðir að komast
nokkurs staðar inn? —
Yngri börnin eru á
barnaheimili, tveir ungl-
ingar eru hjá mér á ver
gangi.
Ég fékk gott herbergj á
Hjálpræöishernum fyrir væga
greiðslu og kynntist þar fólki,
Hjálpræðishersfólki sem hefur
unniö ómetanlegt starf í þágu
þeirra, sem lítilmegandi eru.
Ég hef sent tilboð eftir tilboð
vegna auglýsinga í blööunum,
tilboð, sem greini fjölsky.ldu-
stærð, fyrirframgreiðslu og mán
aðarleigu. Einu var svarað, fjög-
urra herbergja fbúð í eldgömlu
húsi salerni með næstu íbúð
fyrir neðan, ekkert bað, ekkert
þvottahús, engin gevmsla, tíu
þúsund mánaðarlega og árið
fyrirfram. Það hringir enginn,
þegar maður gefur upp síma-
númer hjá Félagasmálastofnun-
inn; og Hjálpræðishernum.
Wi ■
y.;
/istarverur Hjálpræðishersins hafa verið athvarf mörgu húsnæðislausu fólki, en varla eru þær
ausnin á húsnæðisvandanum.
1 það heilaga án bólu-
setningarvottorðs
— nýja hjúskaparfrumvarpið rætt á þingi i dag
Sjálfsagt hafa fæstir sem geng-
ið hafa í hjónaband vitað að sam-
kvæmt núgildandi lögum ber hjóna
efnum að leggja fram bólusetning-
arvottorð. Frumvarp til laga um
stofnun og slit hjúskapar verður
tekið til fyrstu umræðu á alþingi
i dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir
að þetta ákvæði um bólusetningar-
vottorðiö veröi felit niður, enda sé
slíkri skyldu hvergi að geta í nor-
rænum Iögum. Ýmsar nýjungar eru
í frumvarpinu og er t. d. lagt til
að líkamiegir sjúkdómar verði ger-
samlega felldir á brott sem hjúskap
artálmi. Ennfremur getur dómsmála
ráðuneytið gefið geðveiku fólki og
hálfvitum leyfi til að giftast. Ekki
hefur þó verið talið heppilegt að
gera allt of róttækar breytingar á
núgiidandi hjúskaparlöggjöf, t d.
hvað snertir lágmarksaldur hjóna-
efna. Þurfa þau að fá leyfi for-
eldra ti! að kvænast ef þau eru
undir tvítugu. — I athugasemdum
frumvarpsins er birtur listi um hjú
skaparaldur í nokkrum löndum. —
Samkvmmt honum eru írar og
Spánverjar hvað frjálslegastir í
þeim efnum. í þessum löndum þarf
brúðurin ekki vera nema 12
ára en hins vegar er talið rétt að
brúðguminn sé nokkuð þroskaðri,
þannig að hann þarf að hafa náð
14 ára aldri. —SG
Læknar koma þangaö ekki einu
sinni. Ég hef reynslu af því, ég
var með fárveikan dreng um
daginn og veik sjálf. Ég hef orð-
ið þess vör að það tekur heldur
lengri tíma fyrir lækna að koma
hingað en á venjuleg heimili.
Að sögn forráðamanna Hers-
ins hafa fleiri sem eru í hús-
næðisvandræðum leitáð þangað,
þar voru hjón til skamms tíma
— nokkra mánuði.
Einnig hefur fólk leitað tii
fleirj gistihúsa, meðal annars
„PiparsveinahaIIarinnar‘‘ svoköll
uðu. Gistiheimiiins að Snorra-
braut 52, en þangað leita þó
einkum einstaklingar. Þar
bjuggu þó til skamms ttma
hjón sem voru að bíða eftir að
komast inn f fbúð. Til stærri
hótelanna hefur hins vegar ekki
verið leitað, enda þa'rf æði fjár-
kt fóik tii þess að búa á
hóteium langtímum saman. Og
slíkt fólk getur sjálfsagt borgað
árið fyrirfram. — JH
IUngu hjónin, sem Vísir sagði
frá í gær að hírðust í kompu
einni í fjölbýlishúsi við Kiepps
veg, þar sem þau gátu hvergi
fengið inni, geta nú hrósað
happi, þvl að eftir að fréttin
birtist í Vísi, hringdi fólk í okk-
ur sem bauðst til að hjálpa
þeim.
Kona í Hafnarfirði, sem er að
flytja noröur á land í vetur bauðst
til að leigja þeim húsið sitt, gamalt
4ra herbergja einbýlishús fyrir lágt
verð — eða' jafnve] endurgjalds-
laust, ef leigan ylli erfiðleikum!
í dag fara hjónin og skoða húsið,
og má sennilegt telja, að þau þiggi
hið góða boð konunnar.
Annað fólk í Hafnarfirðj bauðst
ti] að Ijá þeim óstandsetta Vbúð,
gegn þvf að maðurinn kæmi henni
f íbúðarhæft ástand.
Og fleiri höfðu samband við
okkur. Fólk sem bauðst til að
leggja fram peninga handa þeim,
ef þaö hjálpaði eitthvað og ein
kona bauðst til að taka af þeim
yngsta barnið og gæta' þess meðan
á vandræðum þeirra stæði.
Það var svo sem vitað, að marg-
ir myndu bregðast við og hjálpa
fólkinu úr vandræðunum, og við
þökkum fyrir snarleg viðbrögð
góðra manna en dæmið frá f gær,
sýnir, að eitthvað alvarlegt er að
í húsnæðismálum f Reykjavík og
nágrenni. — GG
Teikning jpjóðar-
bókhlöðunnar:
Arkitektar
vilja fá að
vera með
Arkitektar hafa skorað á mennta
málaráðherra að samkeppni fari
fram um teikningu þjóðarbókhlöðu.
Telja arkitektar að undirbúningi
byggingaframkvæmda og áætlunar
gerð fyrir byggingar sé of oft áfátt
og muni samkeppni veita aðhald
í þeim efnum þar sem öll skipulagn
ing þurfj að iiggja fyrir áður en
samkeppni hefst.
Þá eru arkitektar óánægðir með
hversu mikil þögn ríki yfir bygg-
ingaframkvæmdum og oft rísi upp
byggingar, sem séu meingallaðar.
Ekki séu höfð samráð við þá að-
ila, sem muni starfa í viðkomandi
byggingum og starf arkitekta ekki
notað sem skyldi.
Varðandi þjóðarbókhlöðu hafi
byggingarnefnd farið dult með mál
ið en fregnir borizt um að fengnir
hefðu verið erlendir sérfræðingar
til ráðslags og einnig að verkið
væri of sérhæft fyrir arkitekta. —
Því neita arkitektar með öllu og
harma það að fyrrverand; formanni
félagsins Þorvaldi S. Þorvaldssyni
skuli vera boðið verkið meöan
hann sem formaður félagsins hafi
unnið að því að samkeppni yrði
höfð um það. — SB
Hvað er
á seyði?
Övissa hefur verið í málum Fé-
ags íslenzkra bifreiðaeigendal
mdanfama mánuði. Þar hafa|
iflókin mál verið á ferðinni, —
leyndarmál mörg. 1 blaöinu i!
dag er fjallað um þessi mál.
Sjá bls. 9
Viltu
giftast?
Sjá bls. 2
Hjálp
Jafnvel harðir gagnrýnendur
gengu út úr Iðnó með óbragð I
íunninum eftir frumsýninguna
á HJÁLP. „Ógeðfellt og fráhrindi
andi verk, ruddaháttur efnisins,
ekki síður en hin stílfærðari'
iheimsmynd ofbeldis og ánauðar,,
sem hann dregur jafnharðan;
upp“, segir Ólafur Jónsson í'
iskrifi sínu í dag um leikritið.
Sjá bls. 7
Hafa Israels-
menn eld-
flaugar fyrir
atómvopn?
Sjá bls. 8