Vísir - 09.11.1971, Side 1
WO milljón króna scfinningur i vaskinn?
Þór hættir flutningum
þar til greiðsla berst
Fjögurra ára drengur,
EKKI hljóp skynditega út
götuna, heldur bar sig að
samtegar en margur
„Árás á
utanríkis-
ráðherra''
„Þetta eru árás á utanríkisráðh.
og stefnu stjprnarinnar i varnar-
málum“ segir Jón Skaftason alþm.
í Tímamim í morgun um yifirlýs-
ingu S.U.i . Félagið lýsti því yfir
1 Tíma»«- á sunnudaginn, að Jón
SkaftASo-* hefð: gengið undan
mertSí. nálefnasamnings ríkis-
stjómarlnrtar hvað viðkemur varnar
málum. Eru miklar viðsjár uppi
£ Framsóknarftekknum um þessar
mimdir út af vamanliðinu og örygg
ismálum landsins. —SG
Fiskimálastjóri Noregs:
Á velmerktri gangbrautinni var 4 ára drengurinn á leið yfir götuna, þegar ekið var á hann.
ing við tyrkneíika aðila um flutn
inga á di'ka. r>g kindakjöti til
j Líbíu hefur nú stöðvað flutning
ana um sinn. — Að því er Jó-
hann Líndal, rafveitustjóri, einn
stjórnarmanna Þórs hf. sagði í
viðtali við Vísi í morgun er ver
ið að bíða eftir því að Tyrkir
komi greiðslufyrirkomulagi sínu
í lag.
Það hefur verið slikur seina-
tangur að fá greiðsiur fyrir flutn-
inaana yfirfaerða tii London, að
við getum ekki við unað sagði
.Tóhann. Hann sagði að tekið hefði
um viku að fá peningana flutta yfir
til London. eftir að þeir hefðu
verið lagðir inn á banka í Tyrk-
landi. — Þeir virðast ligg.ia á gjald-
eyrinum eins og ormur á gulli,
-agði Jóhann. — Hann kvaðst eng-
an veginn svartsýnn á áframhald
kiötflutninganna, en sagði að nú
væri reynt að fá peningana yfir-
færða frá Líbiu. — Hann kvaðst
ekki hafa frekari upplýsingar um
bað hvernig mál-unum liði en þeir
Marinó Jóhannsson og Ólafur-
Thordersen ynnu að lausn málsins.
Þeir eru staddir í Tyrklandi. Lfbíu
eða London, að því er Jóhann sagði.
— VJ
— en lenti á sjúkrahúsi handleggs- og fótbrotinn
Og fjórtán ára drengur á
reiðhjóli varð fyrir bifreið á
gatnamótum Grensásvegar og
Miklubrautar i gærkvöldi um kl.
22.20 Drengurinn hjólaði norðu.r
Grensásveg en beygði svo til
vinstri vestur Miklubraut á
gatnamótunum.
í sömu andránni bar aö bif-
reið eftir Grensásveginum úr
gagnstæðri átt og ætlaði öku-
maöurinn yfir gatnamótin suður
Grensásveg, en ók þá á dreginn.
Drengurinn var þó ekki talinn
hafa meiðzt alvarlega.
Þannig líður vart svo dagur
að ekki slasist eitthvert barnið
í umferðinni, og bætist þannig
ört við hinn óhugnanlega fjölda
slasaðra bama. Á miðíu árinu
var þó fjöldi slasaðra barna
orðinn ískyggilega mikið meiri
en í fyrra. Á sunnudag slasað-
ist 13 ára dregur, sem varð fyrir
bíl í Álfheimum, og 9 mánaða
gamalt barn, farþegi í bíl, slas-
aðist í árekstri á Hagamel.
Fjögur börn hafa því bætzt
í hópinn í gær og í fyrradag.
„Barnig birtist skyndi
lega, þegar það hljóp út
á götuna beint í veg fyr
ir bílinn, og ég sá það
ekki fyrr en of seint,“ er
algengasta skýring öku
manna, sem verða fyrir
því óláni að slasa yngri
borgarana í umferðinni.
og gekk eftir zebra-strikaðri
gangbraut á leið yfir Réttarhoits
veg, varð fyrir bíi í gærdag um
kl. 18.22.
Bifreið sem var á leið suður
Réttarholtsveginn, var ekið á
drenginn, sem kastaðist við
áreksturinn nokkra metra áfram
og skall í götuna. Hann var
fluttur á slysadei'ld Borgar-
sjúkrahússins, bæði iærbrot-
inn og handleggsbrotinn — auk
annarra meiðsla.
Flugféiagið Þór, stem hafði
gort um 100 miiljtíha kr. samn-
4 ára drengur i
umferðinni:
eftir
Algerfi bann við
vetrursíldveiðum
Fiskimáiastjóri Noregs hefur
lagt til viö sjávarútvegsráðu-
neytið, að algert bann verði sett
við síldveiðum næsta vetur. —
Þetta skuli gert til að vernda
síldarstofninn.
Blaðið Fiskaren skýrir frá þessu
og segir að tillögurnar séu í sam-
raemi við greinargerðtr hafrann-
sóknármanna.
Fiskimálastjórinn bendir á sams
konar bann. sem Rússar og íslend-
ingar settu í fyrra.
Vetrarsildveiði Norðmanna i ár
Va'r aðeins um 74 þúsuhd hektó-
lítrar, en var í fyrra 218 þúsund.
— HH
„Hundurinn44 orðinn
hitamál
— Mál sem getur orðið rikisstjórninni erfiður Ijár i þúfu
Forsætisráðherra lýsti því yfir
á Sauðárkróki um helgina að
hann myndi ekki leggjast gegn
tillögum Magnúsar Kjartansson-
ar í lausn raforkuvandamálsins
norðanlands, en það er orðið gíf
urlegt hitarAál nyrðra. Fjórðungs
samband Norðurlands hefur op
inberlega lýst yfir andstöðu
sinni við hugmynd Magnúsar
Kjartanssonar um „hund“ norð
ur og krefst þess að fallvötn fyr
ir norðan verði virkjuð.
Iðnaðarráöherra viM hins vegar
endilega að Norðlendingar kaupi
rafmagn frá stórvirkjunum á Suð-
urlandi og er mörgum norðanmönn
um meinilla við þessa hugsjón
Magnúsar Framsóknarm. á Norð-
url. urðu margir hverjir æfir, er
Ólafur Jóhannesson lýsti því yfir
að hann og þar rneð Framsóknar-
flokkurinn, myndu láta Magnús
Kjartansson ráða ferðinni í raforku
málum Norðiendinga.
Getur svo farið að þetta mál
verði ríkisstjóminni erfiður ljár í
þúfu áður en yfir lýkur, því ýmsir
stuðningmenn hennar norðanlands
eru í mikiili andstöðu við hana í
þessu máli samkvæmt heimildum
er blaðið hefur aflað sér.
Vísir hefur aflað .sér áreiöan-
iegra heimilda fyrir því, að þing-
menn að norðan hafa ekki fengið
aö sjá tiilögur iðnaðarráðherra í
raforkumálum Norðlendinga og
telja sig á engan hátt bu-ndna þeim
tillögum sem Magnús Kjartansson
hefur lagt fram — hvar í flokki
sem þeir standa. Ennfremur hefur
blaðið það eftir áreiðanlegum heim-
ildum aö tillögur Magnúsar séu
sniðnar eftir tillögum Landéigenda
félags Laxár og Mývatns.
»— ^
Palme vill
norrænt
tollabanda-
lag
Sjá bls. 3