Vísir - 09.11.1971, Page 4

Vísir - 09.11.1971, Page 4
4 V1SIR. Þriðjudagur 9. nðvember 1971, Spjallað og spáð um getraunir: Leikirnir á næsta seðli eru skemmtilega erfíðir Hann er fllskeyttur næsti getraunaseðillinn með leikjum á laugardag og raunverulega ekki einn einasti leikur, þar sem telja má úrslit nokk um veginn örugg. Oftast er þó hægt að benda á tvo-þrjá leiki en því er nú ekki að heilsa að þessu sinni. Ég hristi bara höfuðið, þegar ég renndi fyrst yfir leikina á seðlinum með leikjum 13. nóvémber. En það er meira gaman að eiga við slíkan seðil — og nú er vissuléga möguleiki fyrir ein- hvem, sem fær héppnina í lið með sér. En lftum þá nánar á léikina á þessum erfiða, en skémmtiléga seðli. Arsenai—Manch. City 1 Si'ðan Manch. City komst aftur í 1. deild vorið 1966 hefur liðið aðeins einu sinni náð jafn- tefli á Highbury í deildakeppn- innj en fjórum sinnum hefur Arsenai sigrað. Arsenal ætti því að vera sigurstranglegra lið í þessum leik þó lítið sé hægt að géra upp á milli Ilðanna. Arsenal hefur nú unnið fimm léiki á heimavelli — eftir að hafa tapað þéim fyrstu og þvV hallast ég frekar að sigri liðsins í leiknum. C. Palace—Ipswich 1 Palace hefur unnið Ipswich V' heimaleikjum sfnum í 1. deild, 1 — 0 á siðasta keppnistímabili og 3—1 árið áður. Þegar liðin léku sama V 2. deild vann Ips- wich yfirleitt. Þetta er mjög erfiður leikur, sem sennilega er bezt að kasta upp á úrslit. Palace bókstaflega verður að fara a'ð sýna eitthvað með alla sin nýju leikmenn og því set ég heimasigur á leikinn — en ekki er þó mikil sannfæring á bak við það. Everton—Liverpool 2 Innbyrðisleikur Liverpool-lið- anna og um þessar mundir er Liverpool miklu sterkara lið. 1 síðustu sex leikjunum á Goodi- son Pa'rk hefur Everton unnið tvisvar, Liverpool einu sinni (3 — 0 1969—1970), en þremur leikjum hefur lokið með jafn- teflj — alltaf 0—0. Þó Liver- Francis Lee, Manch. City er nú kominn í hættulega stöðu, þar sem hann hefur verið bókaður í hverjum leik að undan- förnu. Leikmenn Arsenal sýndu engan vilja og töpuðu! pool hafi náð lélegum árangri á útivöllum f háust ætti liðið að geta unnið þama ekki þreytir ferðalag leikmenn liðs- ins. Huddersfield—West Ham X West Ham tapaði á laugar- daginn á heimavelli og var það fyrsta tap liðsins í 11 leikjum. Liðið er ekki sterkt á útivelli — aðeins unnið C. Palace, ann- að Lundúnalið, en gert þrjú jafntefl; — °S jafntefli er l’ikleg úrslit í þessum leik. Leicester—Newcastle 1 Newcastle hefur enn ekki unnið leik á útivelli — a'ðeins gert tvö jafntefil í átta leikjum — svo ekki er nú árangurinn glæsilegur. Leicester er stöðugt að sækja sig og ætti að geta krækt í bæði stigin þama. Liðin hafa ekki mætzt f deilda'keppn- inni tvö síðustu árin. Manch Utd.—Tottenham 1 Manch. Utd. hefur haft tak á Tottenham á heimavelli og unnið þar s'fðustu átta leikina'. Maöur vérður að fara allt aftur til keppnistímabiisins 1962— 1963 ti] að finna Tottenham- sigur. Á síðasta tímabili vann United 2—1 og þrjú árin þar á undan alltaf 3 — 1. Tottenham hefur enn ekki unnið leik á útivelli í deildakeppninni í haust og það yrði vissulega óvænt ef það hæði sfnum fyrsta sigri á útivelli gegn efsta liði. 1. deild- ar. En hvað hefur ekki skeð í enskri knattspyrnu. Efi ég reikna þó með þvf að venján haldist og gizka á sigur Manch. Utd. Nottm. For.—W.B.A. 1 Tvö Miðlandaliö. sern hafa istaðið sjg illa í haust. Forest er Ineðsta' sætj og hefur aðeins jnViið einn leik heima, gert fvö jafnteflí og tapaö fimm. WÉA hefur fengið fleirj stig á útivelli en heima í haust. sem er óvenjulegt. Á sVða'sta keppn- istímabili varð jafnteflj 3—3 — fimm árin þar á tuadan vann Forest alltaf og ég refknsr með að svo verði einnig nú, Sheff. Utd.—Coventry 1 Sheff. Utd. er að ná sér á strik á ný — þa'ð sannar hinn ágæti sigur gegn Arsenal f gær- kvöldi í deildabikamum, og gegn West Ham á laugardag. Þó Coventry hafi oft komið á óvart f haust, nær liðið varla stigi í stálborginni Sheffield. Liðin hafa ekki mætzt f 1. deild í þrjú ár, en keppnistimabilið 1967-1968 vann Sheff. Utd. 2-0. Southampton—Leeds 2 Southampton hefur aldrei imnið Leeds á heimavelli f 1. deild, en tvisvar náð jafntefli f fimm leikjum. í fyrra vann Leeds 3 — 0 og ætti einnig að geta unnið nú, þrátt fyrir fjóra tapleiki af 7 á útivell. Stoke—Chclsea 1 Það er erftt að velja merki á þennan leik en Stoke vann Tottenham fyrir hálfum mán- uði heima og ætti eins að geta unnið Chelsea. Þó er rétt að hafa f huga, að Chelsea hefur unnið tvo sfðustu leiki sína í Stoke og er til alls líklegt eftir stórsigurinn í gærkvöldi. En ég held mig þó við heimasigur — en vissulega getur þamá allt gerzt. Wolves—Derby X Annar Miðlandaleikur og að öllu jöfnu ætti Derby að vinna, en nokkur meiðsli eru meðal leikmanna liðsins, svo ég reikna frekar með jafntefli, enda hefur Derby verið mikið jafnteflislið í haust. Á sfðasta' keppnistima- bili vann Derby 4—2 Y Wolver- hampton — árið áður varð jafn- tefli 1 — 1, og þá stóð Derby sig miklu betur en í fyrra. Úlfamir hafa enn ekki tapa'ð leik heima — unnið fjóra og gert fjögur jafntefli. Bumley—Middlesbro 1 Það er nú orðið langt sfðan þessi lið hafa mætzt í deilda- keppninni eða' ekki síðan Middlesbro var í 1. deild 1954. Þá vann Bumley 5 — 0. Nú eru bæði V 2. deild og Bumley hefur staðið sig þar vel á heimavelli — en man þó vel eftir þvi hvað Middlesbro kom á óvart þegar liðið vann í Swindon. — hsVm. — Chélsea og Tottenham komust áfram, en Manch. Utd. og Stoke verða enn einu sinni að leika i deildabikarnum Déilda- og bikarmeist arar Arsenal féllu úr í déildabikarnum í Sheff iéld í gærkvöldi án þess að sýna nokkurn baráttu vilja í leiknum gegn Sheff. Utd. og er þar með eina stórlið Lund- nnaborgar, sem fallið er úr keppninni. Sheff. Utd vann 2—0. Sheffield-liðið er greinilega á upp- leið aftur, en f þessum Ieik — aukaleik, þar sem jafntefli varð mi'lli liðanna á Highbury — var búizt við meiri mótstöðu meist- aranna. Þeir Alan Woodward og Gil Réece skoruðu mörk Sheffield- liðsins. Þrír aðrir leikir voru háðir í deildabikarnum í gær, sem áður hafði lokið með jafntefli og komusf Chelsea og Tottenham í átta liða úrslit, en Manch. Utd, og Stoke verða í þriðja sinn að leiöa saman hesta sína. Þeim leik lauk með jafntefli án þess mark væri skorað. Ohd'síWI rAr --nn í T <mna.QiKi.nn n.(7 lék gegn þriöju deildar liði Bolíon, sem svo óvæn-t hafði náð jafntefli á Stamford Bridge 1:1. En leikmenn Chelsea voru nú í ham og sex sinn um sendu j>eir knöttinn í ma.rk Bolton 6:0. Tommy Baldwin skoraði þrjú af mörkum Chelsea. Nokkrum kílómetrum norðar f Lancashire lék Tottenham á sama tíma gegn Preston úr 2. deild og það var harður leikur. Eins og leik Stoke og Manch. Utd, var honum einnig framlengt. Sömu úrslit voru eftir venjulegan leiktíma og í leik liðanna á leikvelli Spurs 1:1. Mart- in Chivers skoraði jöfnunarmark Tottenham. í framlengingunni skor- aði svo Steve Perryman fyrir Lund únarliðið, sem þar með er komið í átta liða úrslit. Eins og áður seigir verða Manch. Utd. Og Stoke enn einu sinn; að reyna tneð sér og verður sá leikur á Klntliancnw ^roiliU Kqíiti Erfitt hjá Alf Ramsey Enska landsliðið í knattspymu leikur síðari leik sinn við Sviss í Evrópukeppni landsliða á Wembley leikvanginum í Lundúnum annað kvöld. Enski landsliðseinvaldurinn Sir Alf Ramsey á f talsverðum erf iðleikum, þar sem Roy McFarland, Derby. Colin Bell, Manch. City og Norman Hunter Leeds eru meiddir og margir leikmenn liðsins tóku þátt í erfiðum leikjum í deildabik arnum í gærkvöldi, sem sumum hverjum var framlengt. Má þar nefna Martin Peters og Martin Chivérs hjá Tottenham og Banks hjá Stoke, en þeir sluppu þó við meiðsli í leikjunum. Sir Alf mun ekki velja landsliðið endan- lega fyrr en á morgun og einkum er erfitt fvrir hann að finna mann stað McFarland sem miðvörð — nema þá hann taki fél-aga hans úf Derby, Todd, en hann hefur enn -vl~V- S omcJro 1(Q»wln.1!Ainu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.