Vísir - 10.01.1972, Side 7
YÍSIR . Mánudagur 10. janúar 1972.
cTPíenningarmál
V arðhundar
Áramótadagskrá sjónvarpsins:
meðalmennskunnar
■Rffaffn® kynnti sfcrax kauðaskap
irm: gamlársgleði í stað
áramótaskaups. Það er vissulega
Etíl ástæða til að sami maður
sjái sífelt um sjónvarpsgrínið
á þessn kvöldi. Það er sömu-
feffis mikíð rétt að Flosa 6i-
afssyni gátu mistekizt sum
atriði, skopskyn hans var brigð
líit eins og annarra og einstaka
•hugdetitur skorti hinn íræga
„neista“. En hann hafði þó
twlmælalaust um árabil sett sam
an ágætustu skemmtidagskrá,
sem sjönvarpið hefur enn sem
komið er framleitt og tóku
langt fram obbanum af þvi út
lenda rasli, sem enn er ekki
hsett að glenna framani okkur.
Og ef átti að skipta um stjóm
anda þessa mikilvæga þáttar
(sem jafnvei gaeti forðað fólki
frá sprengjutilræðumi), hvað
veJ gat verið réttteetanilegt, þá
átti að ge*a það í tíma, til að
leita að einhverju enn oetra.
En það var auðvitað alls ekki
meiningffl. Deildarstjóri Iista- og
skermrftíKteiidaT fann bara ekki
„neisfcann4* í bandriti Flosa og
fój í staðinn Ómari Ragnarssyni
aö sulla saman 2ja tlma kabarett
á nótæm Her er ekki við Ómar
að sakast, hvemig til tókst.
Smábrögð hans sjá'lfs við að
mata roíhnginn á loforðum rík
isstjömarinnar og - eftirherma
morgunteikfiminnar voru til að
mynda hið eina, sem upp úr
stóð ftatneskjunni. En sjaldan
murm jaínmargir í einu hafa
hugsað bíýlega t*l Flosa Ólafs
sonar og kvöldið það, enda
skemmfi sér víst enginn vel yf-
rr þessum þæfct; nema hann.
Englnin veit hvað átt hefur, fyrr
en mfest hefur, sögðu jafnvel
atvinnunökirarar.
Tjað þarf ekkj að takast sem
A nein hatramleg árás á mann,
þótt hann finní aldrei neista og
hafi ekkert vit á skemmtilegheit
um. Það eru margir eiginleikar
jafnmerkilegir og skopskyn, en
sá ©r þó óneitanlega æskilegur
fyrir valdsmenn á sviði skemmt
anaiðju.
Annars era skopskyn og
kimni svo afstæð hugtök, að á-
stæða er tíl að fara um nokkr-
um orðum 1 sem 9tytztu máli
er kimni sú brella að birta al
kunnan veruleik i óvæntu Ijósi
eða frá annarlegu sjónarhorni.
Sameiginleg lágmarksþekking á
aðstæðum er þvj önnur megin-
forsenda þess að unnt sé að
segja brandara. Hin er ha?f>-
leiki einhvers til að birta þessa
samþekkingu í annarlegu ljósi.
Af þessum sökum getur jafn
góð fyndni stundum ski'
izst innan eins heimilis, önnur
um heilt sveitarfélag, þriðia um
heilt riki eða allan heiminn.
Þess vegna getur saga um Gvlfa
Þ. Gíslason i sjálfu sér verið
jafnsnjöll og önnur um Winston
Churchill þótt önnur skiljist
aðeins á íslandi, en hin um
gjörvalla veröldina. Oft er nefni
lega rætt um brezka kímni. sem
annarri standi framar. Bretar
eru ekki vitundarögn fvnlniri
en aðrir menn. Kíns vegar á
menning brezka heimsveldirirs
sér langgrónar rætur um víða
veröld (og oft nf heldur óbms
legum ástæðum). og pv) skilja
menn brezkt skop vfðast hvar
betur en flest annað, nema helzt
á franska menningarsvæöinu.
Það eru því í rauninni andlega
kúgaðir vesalingar, sem taka
brezka, franska þýzka eða
rússneska fyndni fram yfir
Það gæti þótt sveitó Jafnvel
sú brezka röksemd, að „svona
hafj það alltaf verið", verður
að víkja, Það er varla hægt að
skrifa nafnið sitt rétt undirbréf
til útlanda, ef f því kemur fyrir
trúnaðarstöður, þ- á m. alþing-
isframboð af þvi einu, að eng
inn hefur neitt sérstakt á
mótj þeim, af því þeir hafa ein
faldlega aldrei framið neitt at
hyglisvert og umdeilanlegt. Þaö
er sem sé farið eftir þvi bver
hefur fæsta mínusa, en ekki
hinu, hver hefur flesta plúsa.
Því riður meðalmennskan hús-
um.
Ekki er við þau Ásu Finnsdóttur eöa Ómar Ragnarsson að sakast hvemig til tókst með áramótadagskrána, til þess liggja
aðrar orsakir. En sumir sögðu „enginn veit hvað átt héfur,fyrr en misst hefur“, og minntust áramótaskaupsins hjá Flosa.
kímnj eigin þjóðar Islenzk
fyndnj af „skrítnum köliuai og
kellingum" stendur a. m. k á
jafnháu stígj og hver önnur, —
fyrir þá sem allar aðstæður
þekkja Hún er nærfærnari en
kímni stórþjóðanna vegna þess
hvað menn þekkja hér vel hver
til annars, þar sem I hinum
„stóra heimi‘‘ verða menn að-
jaska út sömu stóru nöfnununi
EFTIR
ÁRNA
BJÖRNSSON
eða viöbuiáunum hver urn
annan þveran.
ví eru þessir sjálfsögðu hiut
ir rifjaðir upp. að nokkurr
ar hneigðar hefur gætt i þá átt
að vilia fletja íslenzka kímni út
í eitthvert aib’"' gt n.-ð.rl-
mennskur,“:'’ Op vitaskuld er
sjónvarpið áhrifnmestur ’mekk
mótandi í þeim efnutri með þeirrj
litlausu og braaðdnufú skemmt-
anaiðju, sem mest ber á. Þe'ta
er þó aðeins einn báttur if rjöl
mörgum 1 öllu kófinu. sem r.nða
að bvl að draga úr íslenzvjm
sérkennum.
Varla er hér þó um að rmða
mótaða og meðvitaða stefnu.
heldur hugarfar meðat ,ku
og vanmetakenndar. Ekkert má
vera öðruvlsi en annars staðar.
þ eða ð. Komi eitthvað það í sjón
mál, .sem er skör fyrir ofan
miðlung að greind, listfengi,
skopskyni eða dirfsku, þá taka
listrænir eða pólifískir varð-
hundar meðalmennskunnar óð>
ar að toga í ólarnar sínar og
gelta Og of oft hafa þeir sitt
fram.
\ tvikið sem á var minnzt í
2 upphafi, er eitt örsmátt
dæmi' af þessum toga. Flosi
hafði reynt að koma nokkru [
af stráksiegri islenzkrj fvndni í
sjónvarpsbúning og oft tekizt
vel upp, og enda koir.ið við ým
is sinákaun. Alveg sérstaklega
var honum uposigað við upp
gerð, yfirdrepsskap og rembings
lega sjálfingieði samborgar-
anna, enda er bað lenzka
hvar sem er. Stundum var
þetta skop sem jafnvel tður-
nefndir verndarar meðalmennsk
unnar geta skellihlegið að í fá-
rnenni. en þora ómöRuleia að
hleypa framaní almenning, sízt
i sjálfasta sjónvarpinu. Þeir
vilja hlífa .vfirvöldum sínum og
almenninpj við gagnkvæmum
ögrandi áhrifum.
Og þegar öllu er á botninn
hvolft er betta aðeins ana; af
langtum stærri flækju. Sú ó-
skráða regla nildir nefnitega i
kerfinu, allt frá ríkisstjórnum
og niðurúr, að menn þola iila,
að samstarfsmenn undirmenn
eða iafnvei eftirmenn þeirra vitf
meira, kunni meira, getj meira,
hnri .meira en þeir s.iálfir. Það
■ iftir þá öryggiskehnd og er í
rauninnj ofur skiljanlegt. Lit-
lausar persónur verða bvt oft
fyriT vali, ekki siður i æðstu
!
I
I
>
Í/
i
ORÐSENDING
i til kaupgreibenda i Hafnarfirbi
Gullbringu- og Kjósarsýslu
Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar
nr. 245 frá 31. des. 1963, er þess hér með krafizt af
öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum hér
i í ttmdæminu, að þeir skili nú þegar, eða í síðasta lagi
20. janúar n. k„ skýrslu um nöfn starfsmanna, sem
taka kaup hjá þeim, fæöingardag og ár, heimilisfang
og gjalddaga launa.
Jafnframt skal vakin athygli á skyJdu kaupgreiðenda
til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá
kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðanai
fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt
ofansögðu, eða vanrækir aö halda eftir af launum upp
f þinggjöld, samkvæmt því sem krafizt er, en í þeim
tilvikum er hægt aö innheimta gjöldin hjá kaupgreið
anda, svo sem um eigin skuld -væri að ræða.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Guþbringu-
og Kjósarsýslu.