Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 10. janliar 1972. 11 I I DAG | ! KVÖLD | í DAG | Í KVÖLD | F ■UMBH’llll I MWUmwÆISsr-^------" 1 ■ a sjónvarpl^ Mánudagur 10. janúar. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ivan Rebroff. Rússneski bassasöngvarinn Ivan Rebroff syngur þjóðlög, ástarsöngva og drykkjuvísiM. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 21.00 Hedda Gabler. Sjónleikur í fjórum þáttum eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Ámi Guðnason. Leik- stjóri Sveinn Einarsson. Stjóm andi upptöku Tage Ammendrup. Leikmynd gerðj Snorri Sveinn Friðrikson. Leikrit þetta var áður flutt í dagskrá sjónvarpsins á föstudag inn langa, 27. marz 1970. 23.30 Dagskrárlok. útvarpí^f Mánudagur 10. janúar. 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Ií$.l5 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Stefán Jónsson bregður upp mynd af komu sinni til Jóns I Möðmdal og ræðir við Þórarin Þórarinsson fyrrum skóilastjóra. (Áður útv. 30. otot. ‘ í fyrra). 16.40 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. l7.l0 Framburðarkennsla í tengsl um við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska, franska 17.40 Bömin skrifa. Skeggi Ásbjamarson les bréf frá bömum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag9kráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Þorvaldur Júllusson bóndd á Söndum 1 Miðfirði talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Láms Halldórsson sér um þáttinn. 20.55 Kammertónleikar. Beaux Arts tríóið leikur Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Anton in Dvorák. Mánudagsmyndin „UNGAR Það er sænsk mynd, sem Verð ur sýnd næstu mánudaga f Há- skólabfói. Leikstjórinn er tæplega þrítug ur Svíi, Roy Anderson, sem hef ur þegar getið sér gott orð fyrir næmt auga og listrænan smekk — útskrifaður af skóla Sænsku kvik myndastofnunarinnar, sem þykir með betri meðmælum — og er þetta fyrsta mynd hans, — Þegar myndin, sem heitir einfaldlega „Ungar ástir“ var send til dóms á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyr ir tveimur árum, hlaut hún tvenn verðlaun. — Hún fékk „Unicrit“- verðlaunin, sem svo eru nefnd, en þau veita alþjóðleg samtök kvik- myndagagnrýnenda, sem sækja sýninguna, en auk þess voru henni dæmd verðlaun „Writers Guild“, sem fjalla aðeins um einn þátt kvikmyndarinnar. Annars var það almennt álit gesta á hátfðinni, að „Ungar ástir“ hefði áreiöanlega fengið ein hinna opinberu verð- launa, ef allt hefði verið með felldu með hátíðina. en henni lykt aði með algerri ringulreið vegna ósamkomulags stjómendanna. „Ungar ástir“ segir frá fyrstu ástum tveggja táninga — Pars og kvik,. mynair ÁSTIR“ Anniku — sem hittast úti fyrir sjúkrahúsi, þegar foreldrar þeirra eru þar í heimsókn. — Sfðan er fylgzt með þeim og ást þeirra í tíðindaleysi hversdagsins f.mið stéttar umhverfi velferðarríkis. — Afstaða tmglinganna til lífsins er f mikilli mótsögn við viöhorf foreldranna, sem eru komin á þann aldur, að þeim hefur gleymzt hvernig það er að vera ástfang- inn, en hafa þess f stað þro9kað með sér næma tilfinningu fyrir efn ishyggju, og þessi tilfinning þeirra birtist oft á broslegan hátt. Það eru unglingar sem leika að alhlutverk myndarinnar — Ann- Sofie Kylin, sem leikur Anniku, er aðeins 14 ára, og Rolf Sohlman, # sem leikur Par, er aðeins ári • eldri. Þau höfðu aldrei komið J fram fyrir kvikmyndavél, þegarj myndatakan hófst, en þeikur • þeirra hefur hlotið verðskuldaðj lof. J Að endingu má gjarnan geta« orða eins blaðsins f Kaupmanna £ höfn um þessa mynd, þegar húnj var sýnd þar. Þá cagði B. T. • „Manni hlýnar um hjartarætur af J gleði og hrifningu við að sjá þessa • mynd“, og gaf henni 4 stjömur. J 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferö um Grænlandsjökla“ eftir Georg Jensen. Einar Guð- mundsson les þýðingu sína á bók um síðustu Grænlandsferð Mylius-Erichsen (14). 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar 23,30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. —föstudags ef ekki næst I heim- tlislækni. slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld ti) kl. 08:00 mánudags- morgun simí 21230 Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. simar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgídagavakt. simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- HREPPUR Nætur og helgidags- varzla upplýsingar ögregluvarð- stofunni simi 50131. A P Ó T#K Kvöldvarzla til kl. 23:0,0 á Rey k javíkurs væðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 8.—14 jan.: Apótek Aust urbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvarzla lyfiabúða kl 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er I Stórholti l Simi 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. KÓPAV0GSBÍÓ Liljur vallarins Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðlaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbjörninn fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra. OCIC. Myndin er með islenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. Kynslóbabilið Taking off Snilldarlega gerð amerfsk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans. stjórnað af hinum tékkneska Miios Forman, er einnig samdi handritið Myndin vaT frum- sýnd i New York s I. sumar sfðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er t litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. fslen-'-ur *-exti. Óbokkarnir Ótrúlega snennandi og við- burðarfk n^ orneri',k —d i litum og Panavision. Aðalhlut verk: WilVam H0,d°n ^mest Borgn’ne Rohert Ryan. Ed- mund 0‘Brien Strauglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 o° 9. HAFNARBÍÓ Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd. sem sýnd hefur ver ið hér á landi. BÖnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5, 7. 9 og 11. Ódýrari en aðrir! Shodh IBCAH 44-46. SlMI 42600. jf i!B>> /> PJODLEIKHUSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning f kvöld kl 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20. — Simi 1-1200. „JOE" Leikstjórn: John G. Avildsen. Aðalleikendur Suan Sarand- on, Dennis Patrick, Peter Boyle. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í nokkra daga vegna fjöida áskorana. „Joe“ er frábær kvikmynd, sem þeir er ekki hafa þegar séð á- stæðu til eyöa yfir henni kvöld stund ættu þegar í stað að drífa sig að sjá. Enginn kvikmynda unnandi getur látið þessa mynú fram hjá sér fara. — Myndin er aö mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tæknilega hliðin næsta fulIkomJn — litir ótrú- lega góðir. — Cg'etnanleg kvik mynd. Vísir, 22. des. 1971. Múlabu vagninn binn Heimsfræg bandarisk litmynd i Panavision. býggð á samnefnd- um söngleik Tónlisi eftir Lern er og Loewe er einnig sömdu „My Fair Lady Aöalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Tónleikar kl. 9. Tvö á terlalagi Víðtræg brezk-amerisk gaman- mynd i litum og Panavision. Leikstióri Stanley Donen. Lefk- stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphae segja að mynd þessi sem beir kalla garnan- mynd meó dramatisku ívafi sé eins konar bverskurður eöa krufning á núríma hjónabandi. íslenzkur texti Audrey Hepburn Aibert Finney Sýnd kl. 5 og 9. Mackenná s Gold Islenzkur texti. Afar spennandi og viðburðarfk ný amensk stormynd Techni color og Panavision Gerð eftir skáldsögunni Mackenna's Gold eftir Will Henrv Leikstjóri: J. Lee rhomson Aðalhlutverk hinir vinsælu teikarar Omar Sharif Gregory Peck, Julie Newman Tellv Savalas. Cam- illa Sparv Keenan Wynn, Anthony Quayle Edward G. Robinson EF Wallach. Lee J. Cobb Bönnuð :nnar 12 ára. Sýnd kl 5 og 9 ÉpLEÍKtoiAfiMl pfJEYKJAVÍKDg® Úti!p',u°’'”‘”i~nir eða Skugga- Sveinn eftir r.lnrtl.fas Jochums son. Hátiðarsýningar ti efni af 75 ára afmæ’! ! R Þriðjudag k! 18 Uppselt. Miövlkudag kl 18. Upnselt. Kristnihald f«°f„rio„ 20.30 Útilegumennirnir 3. sýn laug ardag kl. 2C.39 Spanskfiugan si>nn“dag kl. 15. Hjálp sunnudrt: k’. 20.30. Slðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.