Vísir - 10.01.1972, Side 14
VISIR . Mánudagur 10. janúar fírrs.
14
1 i
M
TIL SOLU
Pioneer bergntálstiæki (elckó)
fyrir stereomagnara til sölu af
'-'jrstökum ástæðui-. Cím; _;114
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Magnari. Hef til sölu hljóðfæra
. jagnara ásamt hátalara. Rafmagns
' íiiar til sölu á sama staö. — Sími
51560 í dag og næstu daga.
Til sölu 1 manns svefnsófi kl.
5 þús., barnarúm 1500 kr og
"X'rukerrupoki sem nýr, kr. 1500.
'■mi 83671.
Transistor útvarpstæki 6 rafhlöðu
”el með farið til sölu. Sími 10526.
Til sölu bækur til gjafa. Eldri
' bækur mjög ódýrar til sölu. —
Sími 85524.
Gróðrarstöðin Valsgarður Suöur-
landsbraut 46. Sjmi 82895. Blóm á
gróðrarstöðvarverði margs konar
skreytingarefni. Gjafavörur fyrir
börn og fullorðna. Tökum skálar og
Körfur til Síkreytinga fyrir þá sem
vilja spara; Ódýrt í Valsgaröi
Hvað segir símsvari 21772. —
°?ynið að hringja.
Bílaverkfæraúrval: amerisk og
xpönsk ■ topplyklasett. 100 stykkja
verkfærasett, lyklasett, stakir
lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru-
liðir, kertatoppar, millibilsmál,
stimpilhringjaklemmur, hamrar,
tengur, skrúfjám, splittatengur, sex
kantasett o. fl. — Öl! topplyklasett
með brotaábyrgð. Farangursgrind-
ur, skíðabogar. Tiivaldar jólagjafir
handa bíleigendum. Hagstætt verð.
róstsendum. Ingþór, Grensásvegi.
FATNAÐUR
VerkSmiðjuútsalan Skipholti 19
hefur opnað aiftur. Seljum prjóna
stykki og peysur á börn og full-
orðna í mjög fjöilbreyttu úrvali á
sérstaklega hagstæðu verði. Verk-
smiðjuútsalan Skipholti 19 3. hæð,
(á homi Nóatúns og Skipholts).
Kópavogsbúar. Röndóttar peys-
ur, stretchgallar, stretchbuxur og
buxnadress. Allt á verksmiðju-
verði. Prjónastofan Hlíöarveg; 18
og Skjólbraut 6.
OSKAST KEYPT
m
Utanborðsmð.S.or óskast. Óska
oftir 4—6 h.p. utanborðsmótor í
' óðu ástandi Símj 25089 eftir kl.
18.30 i kvöld og næstu kvöld.
Vil kaupa notaðan kæliskáp, —
'•Mnsaml hringið I síma 30914.
_____1_________________U
Óska eftir að kaupa vel með
irna Hondu 50 2—3 ára Sími
'1086.
Lítill ísskápur óskast. Sími 31344
Vandaður fataskápur og tvö rúm
til sölu. Sími 19698.
Antik — Antik. Nýkomið: dönsk
húsgögn, sófasett, útskorið borð, út
sltornir stólar. Emper stólar, mggu
stólar alþingishátíðarmerki og fl.
merki, speglar og margt fleira. —
Stokkur, Vesturgötu 3.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
vel með fama gamla muni. Seijum
nýtt ódýrt eidhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla, símabekki. dívana,
sófaborð. lítil borð hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sínii 13562.
Til sölu Bedford, disi] ásamt glr
kassa. Einnig vél og gtrkassi- úr
Rússajeppa. Sími á vinnustað 43140
og heima 40629.
Góður amerískur bíll til sölu,
árg. ’65 (Ford Fairlane). Fæst á
góðum kjörum, t. d skuldabréf.
Sími 40087.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
un á allar gerðir bíla Einnig rétt
ingar Litla-b’iiasprautunin, Tryggva
götu 12. Sími 19154.
Taunus 17 M árg. ’69 tiil sölu. —
Fallegur og vel með farinn bíll á
góðu verði. Sími 42478.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bílavíxlum og
öðmm vfxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl Vísis.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestallar gerðir bif-
reiða, svo sem vélar, gfrkassa, drif,
framrúður o. m. fl Bílapartasalan
Höfðatúni 10 Sím: 11397.
Bflasala — Bílar fyrir alla! Kjör
fvrir alla! Opið til kl. 21 a'lo daga.
Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu
daga. Bílasalan Höfðatúnj 10. —-
Símar 15175 og 15236 Sjá nánar
á bls 15.
B 975
— Voruð þér ekki að biðja okkur að mæla þrýstinginn
herra minn... hér er fullkomin þjónusta!
BÍLAVIÐSKIPTI
Rússajeppi — talstöð. Til sölu
frambyggður rússajeppj árg. ’67
með Perkings dísilvél og sætum
fyrir 14, vel klæddur að innan os
í góðu lagi. Einnig Stomo talstöð
fyrir leigubíl. Sími 36001.
Til sölu 2 Willys jeppar ’47 og
’42. Árg. ’47 nýuppgerður og
varahlutir í árg. ’47. — Sími 26784
eftir kl. 4 í dag.
Trabant árg. ’67 ti'I sölu Sími
37123.
Til sölu ódýrt, Moskvitch árg.
’59 og innbyg”ð blöndunartæki fyr
ir bað. Sími 83427.
imnniiHi
Til sölu 3ja til 4ra herb. íbúð við
miöbæinn. íbúðin er falleg með svöl
um og góðu útsýni. Sími 21738 í
dag og á morgun.
Til söiu 2ja herb. íbúð á 3. hæð
í miðbænum, góð íbúð, með svöl
um, Sími 21738.
SAFNARINN
Hópflug ítala. Xil sölu gott. ó-
stimplaö. sett. Tilb. sendist augl.
Vísis merkt „6081“.
Kaupur ‘slenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði. einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
Skólavörðustfg 21 A. Sími 21170.
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
B973
— Þér getið sagt hvað sem er, en flestir aðrir bilstjórar
hefðu bara sagt að allt væri fullt og keyrt framhjá.
HUSNÆÐI í B0ÐI
Herb. í Hlíðunum leigist stúlku.
Sími 24907.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hesthús óskast til kaups eða á
Ieigu. Sími 40979.
2 reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir herb., helzt með
aðgan^ að eidhúsi, æskilegt í gamla
bænum. Sími 36071 eftir kl 7.
Opauaartími bókabúða
Vegna vinnutímastyttingar verða bókabúðir í Reykjavík, Hafnarfirði og
Kópavogi opnar kl. 9—18 virka daga nema á laugardögum 9—12 og
mánudögum 13—18.
Félag íslenzkra bókaverzlana:
Hafnarfjörður. Lítil íbúð óskast
fyrir fámenna fjölskyldu. —. Sími
50571.
Flugvéístjóri með fámenna f jölsk.
óskar eftir 3ja herb. íbúð. Reglu-
semi Sím] 15684 eftir kl 4 á dag
inn.
Heimavinna óskast. Stúlka óskar
eftir heimavinnu Allt kemur til
greina. STmi 32339.
Karlmaður óskar eftir vinnu 3
kvöld í viku. Hefur bfl. — Simi
82117 eftir kl. 6.
Ungur maður óskar eftir vinnu,
helzt við sveitastörf, er vanur —
STmi 25131 næstu kvöld.
Kona óskar eftir vinnu háifan
daginn. Einnig kemur til greina
einhvers konar heimavinna Sími
34938.
Ung stúlka óskar eftir vinnu. —
Margt kemur tij greina. — Sfmi
38882.
Piltur óskar eftir vinnu
12626.
Sími
1—2 herb. íbúð óskast til leigu.
Sími 20551.
Vil taka bflskúr á leigu í stuttan
tima. Sími 32897.
Bókav. Braga Brynjólfssonar
Bókabúð Olivers Steins
Bókabúðin, Álfheimum 6
Bókav. ísafoldar hf.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar
Helgafell, Laugavegi 100
Bókav. Sig. Kristjánssonar
Bókab. Jónasar Eggertssonar
Bókabúð Safamýrar
Bókabúðin Hlíðar
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg 2
Bókav. Þorsteins Stefánss.
Helgafell, Njálsgötu 64
Bókav. Ingibj. Einarsdóttur
Bókab. Máls og menningar
Bókabúð Æskunnar
Bókab. Böðvars Sigurðssonar
Bókabúð Lárusar Blöndal
Vesturveri
Bókhlaðan hf.
Bókaverzlunin Veda
Bökab. Stefáns Stefánssonar.
Bílskúr óskast, helzt í gamla
austurbænum a. m. k. til vons, en
til greina kæmi lengri tími Sími
51240.
UnSt og reglusamt par með
ársgamalt barn óskar eftir 2—3
herb íbúö Einhver fyrirframgr.
möguleg. Erum á götunni. Vinsam
legast hringið í síma 37576 eða
23941.
Maður um fertugt í fastri at-
vinnu óskar eftir herb. Sími 26579.
Leiguhúsnæði. Annast ieigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svöiu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka með sænsku- og
'mskukunnáttu óskar eftir vinnu í
3—4 mánuöi. Sími 33267.
Ung stúlka á nítjánda ár; óskar
eftir atvinnu. Er vön afgreiöslustörf
um, verksmiðjust. og vinnu á hóteli
Þelr sem áhuga hafa vinsamleea
hringi í síma 32969 sem fyrst.
EINKAMÁL
Einkamál. Viill einhver góð stúlka
eignast gott heimili, má hafa börn.
Reglusamur maður í góðri stöðu
f eigin íbúð. Tilb. merkt „6099“
sendist augi. Vísis
BILAR - BILAR
Höfum nokkra nýinnflutta Merce-
des Benz 200 — 220 —230 og 250
— 1968.
Eftirtaldir bílar fást fyrir mánaðar
greiðslur og/eða fasteignatryggð
veðskuldabréf:
Austin Gipsy ’63 — Volkswagen ’64
— Ford Cortina ’63 — Opel Rek-
ord ’62 — Skoda 1202 ’65 - Ply-
mouth station ’58 — Willys ’47, ’51
’53 — Rambler Classic ’64 — Mosk
vitch ’60 — Chevrolet sendibíll ’66
— Vauxhall Victor ’63 — Skoda
Combi ’66.
Bflar fyrir alla! — Kjör fyrir alla!
Opið til kl. 21, alila virka daga —
laugardaga og sunnudaga til kl. 6.
BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 -
SÍMAR 15175 og 15236.