Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 10.01.1972, Blaðsíða 16
Einn starfsmannanna í viötækjaverzluninni í Garðastræti 11 aö hreinsa upp glerbrotin eftir innbrotið í nótt, en þjófamir brutu rúðuna með stærðar steini. Læknastúdent fékk milljón — og læknastúdentar fá senn nýja læknadeild fyrtr happdrættisfé Enn einn nýr sjósettur Innlendar skipasmíðastöðvar keppast nú við að sjósetja báta. í gær var 105 tonna stálskipi hleypt af stokkunum hjá Stálsmiðjunni f Reykjavík. Fyrirtækið smíðaði þennan bát fyrir eigin reikning en Miðnes í Sandgerði hefur ákveðið aðkaupa bátinn. — Hann hlaut nafnið Jón Gunn- laugs og ber einkennisstafina GK 444. Ungur háskólaborgari og kona hans uröu að „millum“ í happ drætti Háskólans í síðasta mán uöi. Þaö var læknastúdentinn, Skúli Bjarnason og eiginkona hans, Sigurlaug Halldórsdóttir, sem fengu eina milljón, en fjórir slíkir vinningar voru dregnir út fyrir jólin. Svo skemmtilega vill til að eitt af næstu verkefnum Háskól ans verður að bæta aðstöðu læknastúdenta. Byggja á lækna- deild og tannlæknadeild fyrir sunnan Landsspítalann og aust an umferðarmiðstöð. Gífurlegar framkvæmdir bíða skólans, en árgangar þeirra sem nú eru á aldrinum 10—20 ára eru mjög stórir auk þess að sífellt hærri hlutfallstala nem- enda fer í háskóanám. Á þessu ári er reiknaö með ,að variö verði 103 miljónum króna til framkvæmda o-g ráðgert að Happdrætti Háskólans greiði 60 milljónir af þeirri upphæð. Af rekstrarhagnaði HHÍ rarma 80% til sikólans, en 20% hagn aðarins renna í ríkissjóð. —JEí5 Innbrotið var framiö um k! 5 í morgun en maður í næsta húsi heyrði brothljóðið, þegar stærö ar grjóti var kastaö í rúðu verzl unarinnar og leit út í tæka tíð til þess að sjá í hvaða átt þjóf arnir hlupu. „Okkur var gert viðvart strax svo að við höfðum vonir um að geta umkringt piltana þama í nágrenninu, en þeir sáust hvergj þegar við komum,‘‘ sagð; Þórð ur Karlsson lögregluþjónn sem tók þátt í eltingaleiknum við þjófana. Þegar lögreglumennirnir fóru að leita í nágrenninu, fundu þeir þó innan tíðar þjófana. „Þeir reyndu ekki flótta, sem hefði lika verið vonlaus fyrir þá, þvf að þeir vom a'lveg um kringdir og um leið og við geng GRIPNIR iRLEIK í ÞJÓFAR 200 á biðlista þegar Eyjaflug opnaðist í morgun ■ Veður hefur mjög hamlað ferð 'im til Vestmannaeyja siðustu daga. Herjólfur hefur að vísu ha'ld 'ð sfnu striki, en flugferðir vora engar til Eyja frá því á gamlársdag og þar til nú fyrst í morgun að •éðurguðirnir hægðu aðeins á sér. ’~á sendj FÍ þegar tvær vélar til Eyja og var ráðgert að fara að minnsta kostj tvær ferðir til við- ’-ótar ef mögulegt revndist en veð --snáin lofaði ekki fögru Um 200 manns vora á bið- 1;sta í ferðir flugfélagsins til og '** Eyjum í dag. Fléstir skólanemendur ættu að -ca komizt ti) sinna skóla á meg •"ilandinu í tæka tíð Það er að ,_akka — eða kenna — Herjólfi. 'Jann hefur siglt á undanþágum, en þá aðeins með pðst, mjólk og '’rbeea, en engar vörur, sökum -erkfállsins. Til greina kom að Guilfoss •em er á leið tii Reykjavíkur, kæmi við í Eyjum og tæki farb-ga. Var þétta því skilvrði háð að toll ”‘ir/öld leyfðu það Ekki var þó vit.að hvort af þessu verður. —ÞJM Ai?ntir réttinda- liius, — binn ölvaður við stýri ■ Harður árekstur varð við gatnamót Nóatúns og Borgar- túns í hádeginu í gær, og urðu miklar skemmdir á báðum bil- unum, sem dregnir voru óöku færir af staðnum. Báðir bOarnir voru á leið vestur Borgartún en fremri bTllinn nam staðar við gatnamótin enda ætlaði ökumaðurinn að beygja þar suður Nóatún en þurfti að bíða vegna i'erðarinnar Sá sem á eftir ók veitti því ekki eftirtekt að hinn nam staðar og ók beint aftan á bílinn. án þess að draga neitt að ráði úr hraðan- um. 1 ljós kom að ökumaöurinn var undir áhrifum áfengis, en ökumað ur fremri bílsins var hins vegar réttindalaus. —GP EFTIR NÓTT reið beint í flasið á þeim“ sagðj Þóröur. 1 fyrstu þrættu mennimir (foáðir rúmlega tvítugir) fyrir innforotið, en þegar lögreglan fann seinna viðtækin bæði þar sem þau höfðu verið falin í moldarbing í húsagarði bak við sovézka sendiráðið, gáfust þeir upp og játuðu verknaðinn. — Báðir vora ölvaðir —GP Tveir þjófar voru gripn- ir í Garðastræti, eftir að þeir höfðu brotið rúðu í viðtækaverzlun í húsi nr. 11 og haft á burt með sér dýrt stereotæki og transistortæki. VILDU MÁLA FYRIR RÍKIÐ! landsmann ■ Síldarverksmiðjur ríkisins eiga „fabrikku“ eina norður á Skagaströnd. Heimamönnum finnst að ráðamenn SR sýni þess ari verksmiðju litla ræktarsemi en lítið hefur verið brætt í henni undanfarin ár. Hafa þeir farið fram á það við og við að lokið verði við að mála verksmiðjuna en sú málaleitan hef- ur hlotið daufar undirtektir. Fyrir jólin kom upp sú hugmynd meðal skólabarna á Skagaströnd að neita sér um ýmsan glaðning í sambandi við litlu jólin og safna þess í stað peningum fyrir málningu og senda stjórn STldarverksmiðjanna. Tiilaga þess; var rædd fram og aftur en var að lokum felld Verða því Skagstrendingar að horfa á ómál aða verksmiðjuveggi enn um sinn. —SG „Við höfum selt gífurlega mikið af ávöxtum að undanfömu en þó þori ég að fullyrða að i kæli- geymslu okkar eigum við eftir eitt epli á hvem landsmann,“ sagði Gísli Einarsson hjá Eggert Krist- jánsson heiildverzlum í samtali við Vísi. Hann sagði að meira magn af ávöxtum kæmi með Gulfossi og einnig fengi fyrirtækið á annað hundrað tonn af ávöxtum með hinum nýja fossi Eimskip sem fer frá Hamborg innan skamms. Ennfremur sagði Gísli að nokkr- ar birgðir væru ti.l hjá þeim af matvörum sem víða eru uppseld ar hjá . heildsölum, t. d. hveiti og einnig sveskjur og rúsínur. — SG Eitt epli á hvern - \V> . >>4 i ,a'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.