Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 1
Ekkert kvef og engin flensa — segja fastagestir Vesturbæjarsundlaugarinnar • „Þeir, sem em £ þessu fá aldrei kvef, hálsbólgu eða flensu eða nokkum skapaðan hiut“, sagði hressileg rödd upp úr Sundlaug Vesturbæjar, þegar Vísismenn, sem áttu erfitt með að fóta sig á laugarbarminum í veðurofsanum f hádeginu í gær, gægðust niður í Sidumar. Og til að sanna enn meir að veður hefur ekiki nein áhriif á -'ðsókn sundlauganna töbu kapp amir sér ærlegt sníóbað. Og SigvaWí Firtðgeirsson, sem vinnur á skrifstofu tolistjóm sagði sem svo í bveðjoskynt; „Við toll starfsmenn verðum að hafa ein hverja andlega hressingu.“ Og með Það stungu þeir sér í Jatrgina hann og HaraJd !B. Alfreðsson og gusum ar gengu háft. Stmdlaugarvörðrarinn taldi að að sóknin minnfcaðí aðeins, þegar veð ur ferfet eins í aukana og var í hádeginu, en það hefðj ekki nein áhrif á þá hðrðustiu. Sðmu sögu var að segja frá sundhöllirmi. „Fastagestirnir, sem mæta héma Idubkan hálf átta á morgnana, þeir eru alveg biýfastir sundlaugargestir og láta sig ekki vanta, þeir fá sér loftið og snjó böð — þó er aðsóknin minni en ekki munar það miklu. Okkar gest ir núna eru fastagestirnir og skóla börnin," —SB Þeir eru ekki beint kuidaiegir þeir Sigvaldi Friðgeirsson, hægra megin og Harald B. Alfreðsson. Tæknibylting í blaða- prentun Sjá bls. 9 Tapa Danir laxastriðinu? Sjá bls. 8 Vorfízkan 1972 Sjá bls. 13 Baðker fyrir tvo Sjá bls. 2 Miðstjórn ASI um skattafrumvarpið: SKA TTAHÆKKUNINIR [RFID MIDLUNSSFÚIKI • „Heildarskattbreytingin hefur í för með sér verulega lækkun skatta á tekjur hinna lægst launuðu . . . en hins vegar mun torveldara að gera sér fullkomna grein fyrir á- hrifum hennar á meðaitekjur, sem á sl. ári er ekki fjarri að áætla 400—600 þús. kr. Gera verður ráð fyrir að hækkun fasteignaskatts verði nokkuð þung fyrir launafólk með slíkar tekjur..segir m. a. í samþykkt miðstjórnar ASÍ, sem send hefur verið fjárhags nefnd, heilbrigðis- og félags málanefnd Alþingis, en sam þykkt þessa gerði mlðstjóm in þann 20. jan. um skatta- breytingar þær sem nú liggja fyrir Alþingi sem frumvarp. I ályktuninni segir og: „Sé gert ráð fyrir lækkun kaup- gjaldsvísitölunnar um 3% vegna sikattakerfisbreytingarinn ar og tillit tekið til þyngingar fasteignaskattsins má ætla að heiidarbreytingin taki yfirleitt að verða óhagstæö nálægt 400 þús. kr. tekjumörkunum og í einstökum tilvikum jafnvel við venjulega lægri tekjumörk Af framangreindu leiðir að miðstjórnin teiur óhjákvæmi legt að úr því fáist skorið áður en fuilur dómur er á kerfis- breytinguna lagður hvort hún hafi áðurgreind lækkunaráhrif á kaupgjaldsvisitö'luna. Teijist vafi á þessu ieika með tilliti til gildandi iaga um verðlagsbætur á laun álitur miðstjórnin nauð- synlegt að lagabreyting verði gerð sem tryggi að ekki verði um meiri lækkun kaupgjaids- vísitöiunnar að ræða vegna kerf isbreytingarinnar en svarar til þeirrar raunveruiegu lækkunar sem verða kan.n á útgjöldun fjölskyldna með lágar eða mið- lungsitekjur". Leggur miðstjórnin síöan tii að tekin yrðu upp 4—5 skatta þrep og yrði skattbyrðinni þá réttlátlegar dreift miðað við tekjur ,en einnig er lagt til að lengja fyrra skattþrepið f 100— 150 þús. kr. eða með hækkun persónufrádráttar. Einnig bend ir miðstjórnin á að húsaleigu- kostnaður ætti a.m.k. að ein hverju leyti að vera frádráttar bær til tekjuskatts. Miðktjórnin telur skattþrepin í útvarpsstiganum á tekjubilinu 200—450 þús. kr. óheppileg og álítur að tiil bóta væri að leggja útsvör á öll tekjubil með sömu prósentu en taka hins vegar upp persónufrádrátt fyrir alla útsvarsgreiðendur, jafnvel þótit hæfcka yrði áiagningarprósent una þannig að beiidarupphæð útsvaranna hækkaði ekki telj- andd. Með því aö skattabreytingin virðist tiltölulega óhagstæö fyr ir einhleypa og einstæð foreldri telur ' miðstjórnin að athuga beri hvort aö skaðlitlu mætti hækka persónufrádrátt þessara skattþegna og þá sérstaklega einstæðra foreldra. Samþykkt þessi var gerð með öllum at'kvæðum miðstjórnar- innar nema tveimur. Annað var á móti en hitt sat hjá. —GG Seltirningar fá heita vatnið þessa dagana Reiknað er með að hitaveitan á Seltjarnarnesi verði komin í hvert liús fyrir haustið. Undan farið hefur verið unnið að þv£ að tengja hitaveituna húsunum, og er þegar farið að selja vatn til 100—110 húsa og íbúða. Sveitarstjórinn á Seltjarnarnesi Sigurgeir Sigurösson sagði í viðtaii við Vísi i morgun að í marz-apríl yrði hafizt handa um seinni á- fanga hitaveitunnar, sem felur í sér m.a. borun á djúpri borhoilu, en með þeim áfanga fái nýjustu hverfin Lambastaðahverfi og Strandahverfi sína hitaveitu. Þó nokkur umsvif fylgja því að fá hitaveitu í stað annarrar kynd ingar en þó munu flestir hafa val ið þann kostinn að taka hitaveit una en örfáir eru með rafmagns hitun. Sagði sveitarstjóri, að þeir hefðu fengiö leyfi til að taka inn kranavatn. I sumum húsanna þarf við umskiptin að skipta um ofna eénn til tvo eða fleiri og í elztu húsunum sem byggð voru á stríðs árunum hefur f sumum tilfeilum orðið að skipta um iagnir og aila ofna. Kostnaðurinn við meðalinn tak er 22—23 þúsund krónur og síðan bætist kannski aukakostur við. Kostnaður við fyrsta áfanga hita veitunnar var áætlaður liðlega 50 milljónir króna en verður undir þeirri upphæö að sögn sveitar- stjóra. „Þetta er alveg okkar eig ið fyrirtæki og við erum búnir að vera heppnir það eru liðlega sex mánuðir síöan við byrjuðum." AUs eru það 2000—2300 íbúar sem fá hitaveitu á Setjarnamesi en 1700 fbúar fal'la undir fyrsta áfangann. Hitaveitukostnaðurinn er reiknað ur út T samanburði við olíuupphit un og er miöað við að hann verði 10% ódýrari fyrst i stað, en sveit stjórj taidi að hægt y.rði að læk'ka hann verulega og mjög ört þann ig að eftir 2—3 ár verði hann mun lægri. Eins og á Sauðárkröki og reikning á hitunarkostnaði en Húsavík eru hemlar notaðir við út |mælalestri sleppt — SB Bjóða landhelgis- gæzlunni í Fjörðinn — Hafnárfjarðarbær vill láta gæzlunni i té aðstöðu i Hafnarfirði ■ Vegfarendur ráku upp stór augu, þegar þeir sáu landhelg isgæzlumenn vera að skoða hús- næði Dvergs við Lækjargötuna í Hafnarfirði í gær Ætlar landhelg isgæzlan að flytjast til Hafnarfjarð ar? Pétur Sigurðsson forstj. Land helgisgæzlunnar sagði í viðtali að ekki væri það nú ákveðið. Hafn arfjarðarbær hefði boðið landhelg isgæzlunn; að flytjast til Hafnar- fjarðar og Ieggi til húsnæði og verkstæði. Fjallaði dómsmálaráðu- neytið um málið, sem væri á fram stigi. Heimsóknin í dag hefði verið fyrsta athugun á húsnæði og að- stöðu þar syðra. —SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.