Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 15
15 VI S IR . Laugardagur 22. janúar 1972. Einhleypan karlmann vantar herbergi nú þegar. Sími 40709 og 83865. Vil taka 3ja herb. íbúð á leigu strax. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 40994 e, kl. 5. Fullorðinn mann vantar eitt til tvö herb. og eldhús eða gott herb. 8ímj 42^20. Tvö sys-Uini utan af iandj óska eftir tveggja herb. íbUð, eru í fastri atvinnu. Sími 82474. Kona með eitt barn óskar eftir lítilli íbUð reglusemi áskilin. — Sími 43542. Ungur piltur, reglusamur, óskar eftir góðu herb eða einstaklings- ibUð. Sím; 26048. 2ja herb. íbúð óskast frá 1. marz ti] 15. apríl, æskilegt að hUs gögn fylgi. Reglusemi heitið. — Sími 96-12192 fyrir 1. febrUar. StUlka óskast til afgreiðslustarfa á veitingastofu 3—4 daga f viku. Hátt kaup og mikið frí. Bæði um nætur- og dagvinnu að ræða. Ald ur ekki undir 25 ára. Uppi. f dag kl. 5—7 í slma 84120. Heimilisaðstoð óskast fyrir há- degi. einn dag í viku á heimili í Garðahreppi. Símj 41809. Ungur maður óskar eftir að kynnast yngr; konu, sem vill bUa ' sve>t Svarbréf sendist augl. Vfs is sem fyrst merkt .,13 + 13“. Tapazt hefur ný svört drengja- loðhUfa. Finnand; vinsaml. hringi f sfma 36806 e.h. Fundarlaun_ Tapazt hefur Aston seðlaveski með skilríkjum. Einnig ökuskír- teini. Sími 25937. Tvær stUlkur er stunda nám við Háskóla ' ’ands óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbUð, helzt í Hlíðahverfi. Algerri reglu semi og góðrj umgengnj heitiö. — Sím; 33946. Erlendan fræðimann vantar ein staklingsíbUð eða herbergi með eldunarplássi helzt með hUsgögn um, strax eða frá 1. febrUar. — Tiib merkt „6657“ sendist augl. Vísis. Litil íbUð óskast nU þegar. Sími 34261________________ Hjálp! Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir íbUð. HUshjáip kem ur til greina. Örugg greiðsla. — Sím; 33391 og 37287. Iðnaðarhúsnæði óskast, 40 — 50 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast fyrir hreinlegan iðnað — Uppl. í síma 11064 milli kl. 12 og 13 og 17 og 18 daglega. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér' getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kóstnaðarlausu. IbUðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. HUsasmiður getur tekið að sér hverskonar innanhússbreytingar og við.serðir. Sími 18984 e. kl. 6. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verð; og önnumst dreif ingu hans ef óskað er Garðaprýði s.f. Sími 13286. BARNACÆZiA Hafnarfiörður. Hvaða bamgóð kona vill taka að sér að gæta 8 mán. barns, fimm d. vikunn- ar frá kl. 7—6 fyrir 4 þús. krf 1 Álfaskeiði eða sem næst því? — Slmj 23805. Barngóð kona eða skólastUlka óskast til að gæta ársgamals bams þrisvar í viku, 4 tíma síðdegis, (vesturbær). Sími 21733. I Breiðholti er óskað eftir ungl- ingsstúlku til að gæta barns síðari hiuta dags Sím; 86127. Kona óskast til að gætal6mán. telpu hálfan daginn. Símj 41974 eft ir kl 6. Áreiðanlegur og reglusamur bíl stjóri óskast strax til að aka ný- legum leigubíl. Tilb með urou''3ing um sendist augl. Vísis merkt: „6679“ TILKYNNINCAR Opnum alla morgna kl. 9. Lok um ekki í hádeginu. Verzlunin opin á þriðjudögum og föstudögum til kl. 10. e. h. — Kvöldsala opin til kl. 11.30 e. h. Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Símj 35382. KENNSLA Þú lærir málið i Mimi. — Sími 10004 kl. 1-7. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen 1302 LS j57l. Jón Pétursson, sínii 23579. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu, árg. ’71. — Ökuskóli — öli prófgögn á einum stað. Jón Bjamason. Slmj 86184. VEUUM fSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ •:•>:•:•:• •»:• :»;: v» Þakventfar Kjöljárn •»:• m »:•: ».•:< ■»:•: ¥»; Kantjárn :::: :•:•:•:< ÞAKRENNUR HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahUsum og stofnunum. Fast verð allan sóLarhringinn Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Lærið að aka Cortinu '71. Öll prófgögn Utveguð, fullkominn öku skóii ef óskað er. Guðbrandur Boga son. Slm; 23811. ----------------------- ■ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 Ökulcennsla — Æfingatímar. — Ath kennslubifreið hin vandaða eft •irsótta Toyota Speciai árg. ’72. — Ökuskóii og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sínij 33809. Ökukennsla — Æfingatimar. — Get nU aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Útvega öli próf gögn í fullkomnum ökuskóla. Ivar Nikulásson. STmi 11739. Hrein"emingar. Gerum hreinar íbUðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum.einnig hreingernipgar utan borgarinnar. — Gemm föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn sím! 26097. Þurrhreinsun; Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjami, sími 82635. Haukur simi 33049. J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU .4 - 7 gg 13125,. 13126 i Ljósritunarvél Óskum eftir að selja Jítiö notaða og vel með farna, danska Planocop ljósritunarvél, verð kr. 12.500. — Orka hf. Laugavegi 178. Sími 38000. ________ Vélaleiga — Traktorsgröfur Vanir menn. — Sími 24937._______________, Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll o. fl. 20 ára' starfsreynsla, ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagns- snigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milJi kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. _________ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskil- tnáJar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. Flísalagnir Múrarar geta bæt't við sig flísa og mosaiklögnum jafnt ve'ggi sem gólf. Sérhæfðir í faginu. Einnig múrviðgerðir. Uppl. í síma á daginn 18085 og á kvöldin í síma 19645 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. HÚSAVIÐGERÐIR, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótel um og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okk ar: Viðskiptavinir ánægðir. — Sími 19989. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, viö saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru Ur jámi eða öðrum efnum. — Vönduð vinna. beztu áklæöi. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið i tíma aö Eiríksgötu 9, síma 25232. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem ei i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. LUthersson plpulagningmeistari. Sími 17041. Ekki svarað f sima milli kl. 1 og 5. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, í sprengingar í húsgrunnum og i. holræsum. Einnig gröfur og dæi |ur til leigu. — Öll vinna i tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. S'imar 33544 og 85544. kaup—: Barnaregngaliar, 5 stærðir Herravinnuskyrtur, köflóttar drengjaskyrtur, st. 4— 16. Röndóttar barnapeysur, fallegir litir, hespu- og plötulopi í sauðalitum. — Faldur, Austurveri. Sími 81340. KENNSLA Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss- neska. íslenzka fyrir útiendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109. Nýsmíði Sprautun Réttingár Ryðbætingar Rúðufsetningar, og 6d' ar viðgerðir á eldri bíium meö plastí og járni. Tökum aö okkur flestar almennar bit- reiöaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.