Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Laugardagur 22. janúar 1972. / Úrval úr dagskrá næstu viku 1 SJÓNVARP » 1 Mánudagur 24. janúar 1972. 20.30 Fjórir Umsjónarmenn Jónas R. Jóns- son og Ómar V?ldem?rsson. 21.10 Á Bezhin-engi Mynd þessi var upphaflega gerð af rússneska leikstjóran- um Sergei Eisenstein, en henni var þó aldrei að fulíu lokið. Svo illa tókst til að í heimsstyrjöldinni glataðist eina eintakið, sem til var, en hér hefur verið reynt að end- urskapa verk Eisensteins eins líkt frummyndinni og kostur er. Efniviður myndaritjnar er sóttur i samtímaatburði og fjallar hún um baráttu milli rússneskra samyrkjubaenda og efnaðra sjálfseignarbænda, hinna svokölluðu Kúlakka, en inn í söguna fléttast jafn- framt hatrammur skoðana- ágreiningur föður og sonar. Mynd þessi er ekki kvikmynd í venjulegum skilningi, heldur samsett af fjölda kyrrmynda. Formálsorð flytur Erlendur Sveinsson. 21.40 Framtíð landbúnaðar f Evrópu. Irsk mynd um ástand og horfur landbúnaðarins í ýmsum Evrópulöndum, gerð í samvinnu við sjónvarpsstöðvar viða í álfunni. Þýðandi Jón O. Edwald. Þriðjudagur 25. janúgr 1972. 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokk- ur um lif miðstéttarfjölskyldu í Liverpool 4 styrjaldarárun- um. 2. þáttur. Tilgangurinn helgar meðglið. Þýðgndi Krist- rún Þórðardóttir. 21.20 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. 21.55 Nætur í görðum Spánar Mynd frá spánska sjónvarpinu, gprð i minningu um tónskáld- ið Manuel de Falla, sem látinn er fyrir rúmum aldarf jórðungi. Hér er tónverk hans, Nætur f görðum Spánar, flutt, meðan brugðið er upp myndum úr spánsku landslagi, í sgmraami við tónverkið. 22.20 En francais Frönskukennsla i sjónvarpi 22. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. Miðvikudagur 26. janúar 1972. 18.00 Siggi Kaninan. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngríms- dóttir. 18.10 Teiknimynd Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri i norðurskógum 17. þáttur. Fréttir af Frank Williams. Þýðandi Kristrún Þórðardótti>\ 18.40 Slim John Enskukennsla. í sjónvarpi 10. þáttur endurtekinn. 20.30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur um hafrannsóknir og nýtingu auðæfa í djúpum sjávar. 2. þájtur. Lífið í sjónum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Refskák (La Chartreuse de Parme) Frönsk bíómynd frá árinu 1948, byggð á samnefndri skáldsögu eftir fransk? rithöf- undinp Stendhal (1783—1842) Síðari hluti. Leikstjóri Christian Jgque- Aðalhlutverk Gérgrd Philipe, Maria Casares, Lucien Cpedel, Renée F?ure og Louis Salon. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni fyrrg hlutans, sém sýnd- ur var síðasta miðvikudags- kvöld: Föstudagur 28. janúgr 1972 20.30 Nýárshátíð í Víngrborg Fflharmoníuhljómsvcit Vfnar- borgar leikur lög eftir Jóhann og Jósef Strauss og Carl Micha- el Ziehrer. Willy Bosko.vsky stjórnar. (Eurovision — austuriska sjónvarpið). Þýðandi Bjöm Matthiasson. 21.35 Ad?m Str?nge: skýrsla nr. 2493 Haltu mér — slepptu mér Mynd úr brezk? sakamála- flokknum um Adam Strange og félaga hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diegp. Laueardagur 29. janúar 1972. 16.30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 11. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla f sjónvarpi 23. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan Stoke City/Southampton 18.15 íþróttir Mynd frá sfðari landsleik Is- lendinga og Tékka í handknatt- leik og frá skíðamóti í Ober- staufen. (Evrovision — Þýzka sjón- varpið) Umsjóngrmaður Ómar Ragn- arsson. 20.25 Skýjum ofar Rrézkur gamanmyndaflokkur. Slettist upp á vinskapinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Réttur er settur Laganemar við H.l. setja á svið réttarhöld i máli, sem rfs út af ónæði frá dansleikjum f veit- ingahúsi, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir við skipulagn- ingu ibúðahverfis. Umsjón: Magnús Bjarnfreðss. 21.50 Á valdi Indiána (Comanche station) Bandárisk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Budd Boetticher. Aðalhlutverk Randolph Scott, Nancy Gates, Skip Homier og Claude Akins. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Jeff Cody er að leita konu sinnar, sem Comanche-Indfán- ar hafa tekið til fanga. Á ferð sinni fréttir hann af annarri hvítri konu, sem er í nauðum stödd. og ákveður að liðsinna henni, hvað sem á dynur. I ÚTVARP • Mánudagur 24. januar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 13.10 Búnaðarþáttur Björn Bjarnason ráðunautur talar um framtíðarviðhorf til framræslu. 13.?0 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni um Friðrik IX Danakonung. Sér? Jón Auðuns dómprófastur flytur minning- arræðu. Biskup íslands, þerr? Sigurbjörn Eingrsson, fer með trúarjátninguna og les ritning- ?rorð. Birger Kronm?nn amb- ass?dor Ðgnmerkur talar. Ein- ar Vigfússon leikur einleik á selló. Rggnar Björnsson dóm- kantor leikur á orgel sorggr- mgrsa eftir Hartmann og Mendelssohn og stjómar sálma- söng Dómkórsins. Eftir athöfn- ina léikin dönsk tónlist ?f hljómplötum. 16.45 Létt lög. 17.10 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskól? SÍS og ASÍ. Danska, enska og frgnska. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ásbjamarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sig- urður Ó. Pálsson skólastjóri talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Gróðurverndin Benedikt Gislason frá Hofteigi flytur erindi. 21.00 Atriði úr ópemnni „Otello" eftir Verdi Flytjendur: John Vickers, Le- onie Rysanek, Tito Gobbi, kór og hljómsveit óperunnar í Róm; Tullio Serafin stjómar 21.40 íslénzkt mál Dr. Jaköb Benediktsson flytur þáttinn. Kvöldsagan: „Örtrölli" eftir Voltaire. Þýðandinn, Þráinn Bertglsson, les fyrsta lestur af þremur. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. Þriðjudagur 25. janúar 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir hús- maéðrakennari svarar bréfum frá hlustendum. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Ég er forvitinn. í þættin- um er fjallað um húsmóðurina, heimilisstörf og mat á þeim. Umsjónarmaður: Vilborg Harð ardóttir. 15.15 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn" eftir Ósk- ar Aðalstein. Baldur Pálma- son les (9). 19.30 Heimsmálin. Magnús Þórð- arson, Tómas Karlsson og Ás- mundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn“ eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. „Ekki kvíði ég ellinni“ Jónas Jónasson talar við Ragn- heiði O. Björnsson kaupkonu á Akureyri. 22.45 Harmopikulög. 23.00 Á hljóðbprgi. Miðvikudagur 26. jenúar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðismál Guðmundur Oddsson læknir 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. talar um kransæðasjúkdóma. 14.30 Siðdegissag?n: „Litli prinsinn" eftir Antoine de Saint-Exupéry. — Þórarinn Bjömsson íslenzkaði. Borgar Ggrðarsson les. (4). 15.15 Miðdegistónleikar: íslenzk tóialist. 16.15 Þættir úrsögu Bandarikj- anna. Jón R. Hjálmarsson sitt: Uppruni nýlendubúa og skólastjóri flytur fjórða erindi ?fkoma. 16.45 Lög leikin á sýlófón. 17.) 0 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúla- dóttir sjá um tímann. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tóm- asson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.35 A B C. Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lffinu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Al- exöndru Becker. 21.10 „15 Minigrams". tónverk fyrir tréblásarakvartett eftir Magnús Bl. Jóhannesson. Flytjendur: Jón H. Sigur- H björnsSon Kristján Þ. Stephen- sen, Gunnar Egilson og Sigurð- ur Markússon. 21.20 Summerhill. Arthur Björg- vin bollason og Hallur P. H. Jónsson flytja samantekt sína um brezka uppeldisfrömuðinn A. S. Neill og skóla hans í Suffolk á Englandi. 22.15 Veðurfergnir. Kvöldsagan: „Örtrölli" eftir Voltaire. Þýðandinn, Þráinn Bertelsson, les annan lestur af þremur. 22.35 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Ámasonar. Flmmtudagur 27. Janúar. 13.00 Á frívaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalðg sjó- manna. 14.30 Ég er forvitinn. Þessi þátt- ur fiallar um nýja sambýlis- hætti. Umsjónarmaður: Helga Gunn- arsdóttir. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua. 16.15 Veðurfregnir. Reykjavikurpistill. Páll Hreið- , , ar Jónsson segir. frá. Létt lög. 17.40 Tónlistartími bartianna. Jón Rtefánsson sér um tlmann. 19.30 I sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson talar við Pétur sjó- mann Pétursson. 20.00 Gestur í útvarpssal: Philip Jenkins níanóleikari frá Akur- eyri leikur ..Valses nnbles et sentimentales" eftir Maurice Ravel. 20 15 Leikrit: „Pabbi minn átti lfka bikar“ útvarnsieíkrit eftir Per Gunnar Evander. Þýðandi: Torfey Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Ámason. 21.45 Ljóð eftir .Tóhann Sigur- jónsson. íain Guðjónsdóttii les. 22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir og fraeði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorbjöm Broddason lektes. 22.45 Frá erlendum útvarps- stöðvum. a. Elisa Gabel frá ísrael og Finbar Furey frá Irlandi syngja lög frá heimalöndum sinum á alþjóðlegri þjóðlaga- hátið í Frankfurt. b. „S;ingle-kóngurinn“ cyngur verk eftir Bach, Mozart og Handel á sumarhátið í Dubro- vinik. Fösturagur 28. janúar. 13.30 Þáttur um uppeTdismál. Gyða Ragnarsdóttir ræðir við Þorstein Sigurðsson um sér- kennslu. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Bizet og Gounod. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. íþróttasamband íslands 60 ára. Jón Ásgeirsson tekur saman dagskrárþátt í tilefni afmasfis- ins. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnsmwa: „Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (10). 19.30 Mál tili meðferðar. Ám Bjömsson sér um þáttnrn, 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög. Sigurð- ur Bjömsson syngur við undrr- leik Guðrúnar Kristinsdóttur. b. Brynjólfur Þórðarson Thor- lacius sýslumaður á Hííðar- enda. Séra Jón Skagan flytur erindi. c. Tvö kvæði eftir Grfm Thomsen. Þorvaldur Júltusson les. d. Maðurinn, sem dó með nafn Jónasar á Hriflu frá vöranum Pétur Sumarliðason flytur frá- sögu Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum. e. Það fór þytur um krónur trjánna. Sveinn Sigurðsson fyrrverandi ritstjór i flytur stutta hugleiðingu um skáld- skap Einars Benediktssonar. g. Samsöngur. Tryggvi Trygg- vason og félagar hans syngja nokkur lög. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumeg- in við heiminn" 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „ÖrtröTH" Þráinn Bertelsson, les sögniok. Laugardagur 29 janúar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá. 15.15 Stanz. Björn Bergssoo stjómar þætti um umferðar- mál. 16.15 Veðurfregnif. Framhaldsleikrit bama og ung- linga: „Leyndardómur á hafs- botni" 16.40 Barnalög, sungin og leikin. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúra- fræðingur talar um bjamdýr. 19.30 Könnun á áfengismálum; fyrri hluti. Dagskrárþáttur í umsjá Páls Hreiðars Jónssonar. 21.00 Smásaga vikunnar: „Smá- bæjarskáld" eftir Einar Krist- jánsson. 21.30 „Hve gott og fagurt —** 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir. Danglög. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.