Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 14
I
VISITl . Laugardagur 22. fanúar 1972.
Al'. 1990
— Eiginlega hef ég aldrei hitt manneskju, sem mér
hefur ekki líkað vel við...!
0
^:íMVAV//í^^ },,H v
— Hún sagðl bara, að ef ég ætiaði líka að leika golf
f dag, yrði ég að klofa yfir hana dauða, svo ég bara...
...
— Segðu mér... hugsarðu aldrei um annað?
— Hvað vilja menn eiginlega? — blóm, blóm, blóm!!!
TIL SOLU
Til sölu strauvél (p'sssa), verð
2 þús. kr Sími 18456.
Til söiu trilla. T;1 sölu eins
tonns trilla í góöu lagi, verð kr.
25 þús. Sími 15154 og að Noröur
braut 3, Hf.
Til sölu sem nýtt 5 bylgju Radio.
nette-útvarp (palisander) með inn
byggðum 25 vatta magnara (Sound
master 35) ásamt 2 hátölurum,
verð kr. 35 þús. Ennifremur léttur
svefnsófi (nýklæddur), kr. 4.700,
sófaborð kr 700, gólfteppi kr.
1.400 og tveir hægindastólar kr.
4.500 pr. stk. Sími 84321.
Pægur, efnilegur, lítið taminn,
4ra vetra sótrauður fol, til sölu
á góðu verði. Sími 30156 eftir
kl. 3.
r ....—...- .....—
Til sölu notuð General Electric
eldavél Einnig lítið notaöur smok
ing. Selst ódýrt. STmi 16115.
Prentvélar til sölu 4 eldri gerð
ir af prentvélum til sölu á mjög
hagstæðu verði, frá kr. 50—200
þús. Vægar útborganir. — Sími
41161 eftir kl 7 á kvöldin.
Til sölu miðstöðvarketill ca. 4
fm. ásamt neyzluvatnshitara, dælu
og tiiheyrandi, Sími 17578.
Til sölu stereof ónn, stereoútvarp,
2 hátalarar og plötuspilari, allt
mjög vandað Sím; 51773.
Eldhúsinnrétting, notuð, til sölu
mjög ódýrt. Sími 17634.
Tilboð óskast í NSU Prins ’63
með bilaða vél. Skoda station ’63.
Einnig tii sölu í VW ný sæti,
hurðarspjöld, hjólnöf og bremsu
skálar, skottlok og margt fleira.
Sim; 41637.
Til sölu bíll, í sérflokki, Skoda
1000 árg. 1968, ekinn 20 þús. km,
eins og nýr. Opið í alian dag, mik
ið bílaúrval. Bílasalan Hafnarfirði.
Sími 52266.
Rússajeppi — Varahlutir. Til
sölu Rússajeppi í heilu lagi eða
pörtum. Einnig til sölu nýupptek
in dísilvél ásamt gírkassa. STmi
51191 frá kl 19.30—21.00.
Land Rover árg. ’68 dísil, í góðu
standi til sölu. Sími 42838 kl 1—6.
Frambyggður dlsil-Rússajeppi til
leigu. Leigutaki getur haft áhrif
á klæðningu. Þeir sem áhuga hafa
Ieggi nöfn og símanr. á afgr Vísis
merkt „Frambyggður"
Fjallabifreið óskast (Ford. Chevro
let, Bronco) kraftmikil og með
góðum útbúnaði. Lýsing leggist
inn á afgr. Vísis merkt „Traustur".
Til sölu sætaáklæö; (vinyl) í
Volkswagen árg. ’64 og eldri, —
Simi 81567.
Chevrolet árg. ’57 í góðu lagi
til sölu, verð kr. 8.500 — Simi
52746.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eldhúsborð, bakstóla, sófaborð,
símabekki, dívana og lítil borð. —
Kaupum, seljum klæðaskápa, gólf
teppi Tsskápa. útvarpstæki og
ýmsa aðra góða muni. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grett
isgötu 31 Sím; 13562.
Bílaverkfæraúrval: amerísk og
japönsk topplykiasett. 100 stykkja
verkfærasett, lyklasett, stakir
lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru-
liðir, kertatoppar, millibilsmál,
stimpilhringjaklemmur, hamrar,
tengur, skrúfjám, splittatengur, sex
kantasett o, fl. — öll topplyklasett
meö brotaábyrgð. Farangursgrind-
ur, skíðabogar Hagstætt verð.
Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi.
0SKAST KEYPT
Píanó. — Notað píanó óskast.
Sím; 33365.
Barnaleikgrind. Ve[ með farin
barnaleikgrind óskast. Sím; 22745.
Trésmíðavél. Óska aö kaupa
sambyggöa trésmlðavél hefill 10
til 12 tommur. Verðtilboð sendist
augl. Vísis sem fyrst merkt „48—“.
BÍLAR —.sjá nánar auglýsingu
á bls. 10 f blaðinu í dag. Bílasalan
Höfðatúni 10. Símar 15175 og
15236.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestaMar gerðir bif-
reiða, svo sem vélar, gírkassa, drif,
framrúður o. m. fl Bílapartasalan
Höfðatúnj 10 Sfm; 11397.
Bilasprautun. Alsprautun, blett-
un á allar gerðir bíla. Einnig rétt-
ingar. Litla-bílasprautunin, Tryggva
götu 12 STmi 19154, heimasími
e. kl 7 25118
Hjónarúm til sölu. Símj 25829.
Til sölu þrísettur fataskápur,
snyrtiborð með spegli og tvískipt
kommóða. Ennfremur strauvél Til
sýnis að Plókagötu 54, neðri hæð
T dag kl. 2—3.
Húsgögn o, fl. til sölu: Borðstofu
borð og 6 stólar, sófj með rúmafta
geymslu og 2 djúpir stólar, stand
lampi, skatthol, stofuskápur,
klukka gólfteppi, ísskápur, stór
gólfvasi, svefnpoki, kaffi- og mat
arstéll og flera leirtau. Tij sýnis
og sölu að Skipasundi 7 kjallara
í dag frá k. 1—6.
Hillusystem (kassar) f barnaher-
bergj og stofur I mörgum litum og
stærðum afgreidd eftir pöntunum.
Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom
in aftur. Trétækni, Súðarvogi 28.
STm; 85770.
Homsófasett. — Homsófasett. —
Seljum nú aftur homsófasettin vin
sælu. Sófamir fást f öllum lengd-
um úr tekki, eik og palisander, mjög
ódýr og smekkleg, úrval áklæöa.
Trétækni, Súöarvogi 28. — Sími
85770, Dúna Kópavogi.
Rýmingarsala, 20% afslátt gef
um við til mánaðamóta af buffet
skápum, útskornum skenkum,
snyrtikommóðum, svefnherbergis-
settum borðum, stólum, dfvönum,
klukkum og fl. Húsmunaskálinn
Klapparstfg 29. Sími 10099.
Fumhúsgögn. Til sýnis og sölu
ódýr húsgögn, sófasett, kistlar,
hornskápar o. fl. Húsgaanavinnu-
stofa Braga Eggertssonar Dun-
haga 18. Sími til kl. 6 15271.
Kaup. — Sala. Það erum við
sem staðgreiðum munina. Þið sem
emð að fara af landi burt eða af
einhverjum ástæðum þurfið að
selja húsgögn og húsmuni, þó heil-
ar búslóðir séu, þá talið við okkur.
Húsmunaskálinn Klapparstíg 29.
Sfmi 10099.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bílavTxlum og
öðrum vfxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leocnst inn á augl Vísis.
Bflasala — Bílar fyrir alla! Kjör
fvrir alla! Opið til kl. 21 alle daga.
Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu
daga. Bílasalan Höfðatúni 10. —
Sfmar 15175 og 15236
SAFNARINN
Kaupum fslenzk frfmerki, fyrsta
dagsumslög, mynt, seðla og gömul
póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjar
götu 6A. STmi 11814.
Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt
en satt, að það skuli ennþá vera
hægt að fá hin sígildu gömlu hús-
gögn og húsmuni á góði verði I
hinni sfhækkandi dýrtíð. Það er
Ivöruvelta húsmunaskálans Hverfis-
götu 40 b sem veitir slíka þjónustiu.
Sfmj 10059
FATNAÐUR
Moderne brúðarkjóll ti] sölu —
stærð ca. 38. Sím; 86063.
Til sölu mokka-skinnkápa, sem
ný. STmi 41234.
Vandaður brúöarkjóll (kremaður)
með lausum slóða, meöalstærð, til
sölu. Sfmj 26056.
Útsala — útsala. Fallegur ung-
barnafatnaður, náttföt, nærföt,
peysur. buxnadress, kvensokkabux-
ur, krómstál o m. fl. Gerið góð
kaup. Barnafataverzlunin Hverfis-
götu 64
Kópavo'rsbúar. Röndóttar peys-
ur, stretchgallar, stretchbuxur og
buxnadress. Allt á verksmiðiu-
verði. Prjönastofan Hlíðarvegj 18
og Skjólbraut 6.
mmmmm
Til sölu Opel Kadett ’64, verö
16 þús. Sími 18456.
Kaupurr íslenzk frimerki og göm
j! umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
Skólavörðustfg 21 A. Sfmi 21170.
erlenda mynt. Frfmerkjamiðstöðin.
HEIMILISTÆKI
EFNALAUGAR
Efnalaugin Björg: Hreinsum rú-
skinnsfatnað og skinnfatnað. Einn-
ið krumplakkfatnað og önnur
gerviefni (sérstök meðRöndlun). —
Efnaláugin Björg, Háaleitisbraut
hlíð 6 Sími 23337.
HUSN/EÐI í B0ÐI
Húsnæði tii leigu. Kjallarahús-
næði um 65 ferm. með sér snyrtí-
herbergi. Góð aðkeyrsla. Hentar vel
fyrir geymslu eða léttan iðnað —
Uppl. í sfma 36936 — 32818' -
12157.
, . Til leigu 5 herb. íbúð í Kópa-
Eldhusinnrétting til sölu Sími vogj Hitaveitusvæði. Laus 1. febrú
33938.
Hoover ryksuga, stærr; gerð tíl
sölu. Sími 35617.
Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla,
eldhúsborð, bakstóla, sófaborö,
sfmabekki, dfvana og Mtil borð.
Kaupum og seljum klæðaskápa,
gólfteppi. ísskápa, útvarpstækj og
ýmsa aðra góöa muni. Sækjum,
staðgreiðum Fornverzlunin Grett
isgötu 31. Sím; 13562.
Nýlegur tveggja manna svefn-
sófi sem lítur mjög vel út er
til sölu. Símj 13808.
Til sölu barnarúm, verð 500 kr.
og barnakojur (sem leggjast upp
að vegg), verð kr. 2000. Sími 18456.
ar Símj 51038.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur maður óskar að taka á
leigu herbergi — helzt forstofu
herbergi Sími 25829.
Tvo sjómenn vantar herbergi.
Sími 26853.
Einhleypan sjómann, sem er
lTtið heima, vantar herb., helzt með
sérinngangj sem allra fyrst Sími
18787.
íbúð óskast. 3—4 herb íbúð
óskast til leigu. Sími 17351.
Húseigendur. Ung reglusöm
stúlka óskar eftir ódýrr; íbúð. —
Meðmælj frá fyrri eigendum ef
óskað er. Sím; 83496.
_ V * -»