Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 5
V íiSIR . Laugardagur 22. janúar 1972. 5 Ritstjóri Stefán Gudjohnsen Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sími 11660 Sveitakeppni Bridgefél. Kópa- ^ogs, meó þátttöku ellefu sveita. er lokið meö sigri sveitar Björg- vins Ólafssonar. Meðspilarar hans eru: Guðmundur Jakobs- son, Sigríður Ólafsdóttir, Sigurð ur Gunnarsson, Snæbjörn Aðal- steinsson og Tryggvi Gíslason. Röð efstu sveita varö þessi: 1. sv. Björgv. Ölafssonar 164 st. 2. sv. Armanns Láruss. 140 st. 3. sv. Guðbjörns Helgas. 130 st. 4. sv. Sveins L. Bjarnas. 126 st. 5. sv. Bjami Sigmundss. 125 st. 6. sv. Óla Andreassonar 124 st. Miðvikudaginn 26. jan. verð- ur aöajfundur félagsins í félags- heimilinu og eru allir félagar hvattir til að mæta. Spilað verð- ur að fundi loknum. Að tólf umferðum loknum í sveitakeppni Bridgefélags Rvík- ur er staðan þessi: 1. sv. Hjalta Elíassonar 198 st. 2. sv. Jóns Arasonar 185 st. 3. sv. Arnar Arnþórss. 178 st. 4. sv. Ste-fáns Guðjohns. 173 st. 5. sv. Árna Guðmundss. 140 st. 6. sv. Jakobs R. Möller 134 st. 7. sv. Jóns G. Jónssonar 121 st. Síðasta umferðin verður spil- uð nk. miðvikudag og hafa fjór- ar efstu - sveitirnar aljar mögu- leika á að sigra, mismunandi góða þó. Eins og kunnugt er sigraði BLÁA SVEITIN, skipuð hinum ösigrandi ítölum heimsmeistar- ana, DALLAS ÁSANA í 140 spila einvígi, sem kallað hefur verið leikur aldarinnar. Forquet og Garozzo, sem sennijega eru bezta makkerpar í heiminum, sönnuðu í eftirfar- andi spili, að leyndardómur góðrar spilamennsku er ótak- markað makkertraust. Forquet sýndi makker sínum verðugt traust þegar hann brilleraði í vörninni í þessu spili: Aljir á hættu, austur gefur. ♦ 642 ¥ K ♦ AKD 1072 ♦ D 10 4 ♦ K D 4 A 9 5 V 53 ¥ G82, ♦ .95 3 ♦ G864 ♦ AK9753 * G 6 2 ♦ G 10 8 73 ¥ A D 10 9 7 6 4 ♦ enginn 4» 8 Bobby Wolff, fyrir ÁSANA, opnaði í annarri hendi á 4 hjört um, samningi, sem Belladonna og Avarelli náðu einnig á hinu borðinu, eftir aðeins fleiri sagn- ir. Bæöi Soloway og Garozzo Ódýrari en aárir! Snodr LEIGAN 44-46. SfMI 42600. tóku á laufaás, fengu tvistinn í, spiluðu spaðakóng og síðan drottningunni. Þar sem Bella- donna var sagnhafi, fékk Solo- way slaginn á spaðadrottningu og reyndi síðan að taka á laufa- kóng. Bejladonna trompaði, fór inn á hjartakóng, kastaði þrem- ur spöðum niður í tígla og trompaöi síðan laufadrottningu. Síðan tók hnnn trompin og átti afganginn. Forquet tók sér aðeins lengj-i tíma, þegar Garozzo spilaði spaðadrottningu. Hann komst að þeirri niðurstöðu að með KDx eða KDxx í spaða, þá hefði Gar- o/zo spilað lágum spaða í annaö sinn, og þess vegna hlyti hann að eiga KDG eða KD. Þótt það sé óvenjulegt að opna á hindr unarsögn með fimmlit í hálit til hliöar, þá setti Forquet fyrir lek- ann með því að drepa drottning una og spila meiri spaða. Þegar Garozzo trompaði var spilið einn niður. Ritstjórn Síðumúla 14. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir yð- ar strax meðan peningamennirnir bíða með háar útborganir.. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Sími 15605. s«i«m þpgar þetta etx pitaðf.þaf* 6 umferðir verið tefldar á skák- þingi Reykjavtktyi,,.^^ $stu manna er þannig: . - . ,T 1. Magnús Ólafsson 4]/2 v. 2. Harvey Georgsson 4 v. 3. Bragi Björnsson 3j4 v. + 2 biðskákir 4. Ingimar Halldórss. 314 v. + 1 biðsk. 5 Jóhann Þ. Jónsson 3y2 v. 6. Ingvar Ásmundsson 3 v. + 3 biðsk. 7. —8 Jón Kristinsson 3. v. + 1 biðsk. 7.—8. Björn Þorsteinss 3 v. + 1 biðsk. Það vekur athygl; hve Björn Þorsteinsson Og Jón Kristipsson eru neðarlega á blaði Björn tapaði fyrir Ingvari í 3’ úmferð og mætti ekki gegn ' 'Mághúsi Ólafssynj í 6. umferð. Harin ‘á betr; biðskák gegrt' Jónasi Þor- valdssyni. Jón tapaði .fyrir Birni'.í 2. umferð, og gerði jaufn- tefli við Magnús og Jónas., Harvey Georgsson hefur teflt af mikillj hörku og á unria bið- skák gegn Ingvari. Bragi Bjorns son stendur heídur verr gégn Jóni í biðstöðúnni,' en á' þins vegar únhið -f biðskák sínni gegn Ingvari. Þ- ’ Þrem umferðum er ólokið og verður án - efa hart „barizt á lokasprettinum ;• t, • . Jafnhliða skákþiriginu hafa Gunnar Gunnarsson og .Magn- ús Sólmundarson teflt einvígi um titilinn „Skákmeistari Tafl- félags Reykjavíkur“. Eftir 4 skákir standa þeir jafnir og hafa allar skákirnar unnizt á hvítt. Tímahrak hefur sett mjög svip á einvígið. Gunnar féll á tíma í báðum tapskákum sínum og Magnús lék af sér drottning- unni 7 1 skákinni, en fallvísir- inn hékk bá á blábræði. 3. skák in var sú eina sem slapp ó- skemmd frá tímahrakinu, en hana vann Gunnar sannfærandi Hvítt: Gunnar (jiunnsirsspnj Svart: Hagnús Sólmundarsorí- 1 e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 g6 (Þannig lék Petroshan gegn Fischer í keppnj Sovétríkjanna gegn heimsliöinu 1970 og náði jafntefli. Framhaldið varð 4 e5 Bg7 5. f4 h5 6. Rf3 Bg4 7.' h3 BxR 8. DxB e6 9 g3 Rb6 10. Df2 Re7 11. Bd3 Re7 12. Re2 0-0-0.) 4. B63 dxe 5. Rxe Rh6 6. Bc4 Bg7 7 c3 Rf5 8. Df3 0-0 9. h4! e5? (E.t.v. afgerandi afleikur. Betra var 9. . RxB 10 fxR Rd7 og síðan Rf6.) 10. Bg5,Db6 11 g4 Dxb 12. Hdl Rxdl? •V' Jw • (Einj.- möguleiki svarts Eftir 12. . . Rh6 13. BxR BxB 14. Rf6v'Kh8 15. g5 Bg7 16. h5 fær hvftur vintiandi sókn.) f TS?rcxR'bb4t 14. Rd2 Be6 15. Hbl Da4 16. BxB fxB 17. Dh3 (Undirbýr h5. Svartur hefur ekki; tímaritil að leika 17. ... Dxd vegna. 18. Rfgf3.) • 17,. b5? i (B.‘rtlra, .var að leika 17. ... því . þar nýtist hrókurinn betúr í vörninni.) 18. h5 Dc2 19. Re2 gxh 20. gxh Df5 21. Dg2 ■ (Hótar 22. h6 og síðan frá- skák.) (Ef 31. . . Kf5 32. f4 og mátar á g-5.) 32. Rf4 Gefið, 21. ... Kh8 22. h6 Bf6 23. BxB'i DxB 24. Re4 Df7 25. Hgl (Hótar 26. Dg7t DxD 27. hxDt og vinnur hrókinn á f8.) 25. . . Hg8 26. DxH'i DxD 27. HxDt KxH 28 Rf6t Kf7 29 dxe Ra6 30. Hb3 Kg6 31. Hg3f Kxh Við 33. Rg8t á svartur ekk- ert viðunand; svar. Jöhann Öm Sigurjónsson. Blótum nú Iborra: Súrmeti og brennivín í mánuð Ur hvaða styrjöld er þessi mynd? —, engri styrjöld — bara súr- meti sem þeit-framreiða'svo smekklega í Nausti — og eflaust miklu víðar, því mathákar munu á þorranura í ár, sem áður, háma í sig hrútSpunga bg Sfelshreifa í- tonnatali — auk annarrar vel þekktrar þorrafæðu, svo sem brennivíns. Og þá getum við í alvöru farið að blóta þorra, íslend- ingar. í gær var bóndadagur, fyrsti dagur þorra, og nú get- um við farið að tína upp þorrablótin hér og þar allt fram til 20. febrúar, að góa hefst. Þorrinn er yfirleitt eitt- hvert kaldasta skeið vetrar- ins, mánuður frosts og hrið- arveðurs, og gefur því að skilja, að menn verði að hita sig innan pieð eldsúrum þorramat, brennivíni og ang- andi hákarli. Hvort þorrablót eru yiir- leitt farin í gang vitum við ekki, nema hvað Naustið framreiðir í ár þorramat í b trogum 15. árið í röð. Og þá er vert að minnast þess’, aö raunar var það veitingahúsið Naust í Reykjavík sem fyrst tók upp á því að safna svo- kölluðum „þjóðlegum rétt- um“ saman í eitt trog og bjóða fólki. Síðan húsbændur í Nausti tóku upp þessa siðvenju hafa landsmenn fetaö í fótspor þeirra, og háma nú í sig hrúts punga, hákarl, svið, sels- hreifa, súrt slátur og senni- lega mörg tonn af rófustöppu með í heilan mánuð að vetrin- um til. Þokkalegt mataræði að tarna — en meltist senni lega betur ef menn skola því niður með ísköldu íslenzku brennivíni. Og óskum við þá löndum vorum gjeðilegra þorrablóta. — GG. AlfGlfMég hvili med gleraugumfrá Austurstræti 20. Sími 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.