Vísir - 22.01.1972, Side 16

Vísir - 22.01.1972, Side 16
ISIR Laugardagur 22. janúar 1972. Jón drepur Baldvin Kassíó leggur þarna Róderígó sverði og bindur þar væntanlega endi á lífdaga hans: Þeir voru að æfa vopnaburð í Þjóðleikhús inu í gær, og við smelltum mynd af Jóni Gunnarssyni (Kassíó) að drepa Baldvin (Róderígó) Halldórsson. Og þetta er auð- vitað úr Óþelló Shakespeares, sem verður frumsýnt fljótlega eftir næstu mánaðamót. Hvergi lokað á iaugardögum — segja kaupmenn, sem eru hlynntir laugardagsverzlun — Kaupmenn og afgreiðslufólk ósammála um laugardaginn • Að öllum líkindum er ekki að vænta skjótra breyt inga á opnunartíma verzlana á iaugardagsmorgnum. Vísir hringdi í formenn nokkurra félaga innan kaupmannasam takanna og var að heyra á þeim að laugardagurinn væri almennt notaður mikið til innkaupa á ýmsum vörum, af því fólki, sem þá er í fríi. Eins mun það vera með mat- vörur að helgarinnkaupin fara að miklu leyti fram þá. Reynir Sigurðsson formaður „VORKENNI ENGUM AÐ EYÐA 8 MILLJ. KRÓNA — Velta Háskólahappdrættisins hefur aukizt um 64 prósent Velta Happdrætitis Háskóla íslands eyikst á þessu ári um 64 prósent, en 'slík aukning hefur aldrei átt sér stað í þau 40 ár, sem happdrættið hefur starfað. Komst næst þvi fyrir tveim ár- um við breytingar á flokkum, jókst þá um 48 prósent. „>að er svo sannarlega þörf fyrir þessa auknu veltu“, sagði Pál‘1 H. Pálsson framkvæmdastjóri happdrættisins f viðtali við Vísi í morgun. ,,Stúdentafjöldinn, er streymir í Háskólann vex hröð- um skrefum". Twennt taldi Páll einkum hafa orsakað hinar auknu vinsældir Háskólahappdrættisins það, aö lægstu vinningamir skildu hafa hæfckað úr 2000 krónum upp í fimm þúsund krónur og hitt, að möguleikar eru nú á að komast yfir átta milljónir með þvi að eiga „stafróffið". „Nei, ég vorkenni engum að eyða átta miljónum króna“, svar aöi Páll einni spumingu Vísis. „Sú upphæö hrekkur rétt til kaupa á myndarlegu einbýlis- húsi og flottum, amerískum // bfl., Átta milljónir eru því mið ur ekki nærri eins mikil auð- æfi og margur, virðist halda. — Sú upphæð er til að mynda ekikd nærri eins mikils máttug og 50 þúsund krónur fyrir stríð. Þá gat sá er vann þá uppihæð hrein lega keypt heilu húsaraðirnar. Stórhýsi mátti jafnvel fá fyrir 20 til 30 þúsund krónur. Útborg anir voru líka svo lágar“. Hvort þeir er skyndilega ynnu miilijón væru í hættu? — Nei, Pál'l hélt nú ekki. „Það hefur að minnsta kosti engum af okikar vinningshöfum orðið meint af vinningsupphæðunum“ sagði hann. „Islendingar haffa allir bein í nefinu til að taka á móti „þeim stóra".* 0GSTREITA I NESS0KN ) „Andskoti er að geta ekki - jt sig úr söfnuðinum — það • alveg óþolandi þetta ofríki, :n séra Jón Thorarensen og ■^ingsmenn hans hafa verið t;r“, sagði eitt sóknarbama Messókn er kom að máli við ai í gær. Harðar deilur eða togstreita hef staðið milii prestanna sem Nes -estakalli þjóna, en þeir eru séra m Thorarensen sem lengi þjón ð; Nessókn einn, og hinn er séra rank M. Halldórsson, sem hefur þjónað í sókninnj um nokkura ára skeið, eða slðan bætt var presti við sóknina. Fjandskapur hefur ríkt milli prestanna og sóknarbörnin skipzt í gagnstæðar fylkingar eftir því hvorum guðsmanninum þau fylgdu að máli. Árið 1968 var kosin safn aðarstjórn og sátu í henni fimm sóknarmenn, t-veir stuðningsmenn hvors prests og sá fimmtj hlut- laus. Eindrægni ríkti í þessari stjórn, að því er einn stjórnar- manna hefur tjáð Vísi, en nýlega jgerðist ]>að svo, að sera Frank ifór fraiji á að einum manni yrði jbætt F stjórnina — „og sá var Félags vefnaðarvörukaupmanna sagðj að sér lítist engan veg inn á laugardagslokun. „Ef lit ið er til annarra landa, sem eru komin lengra en við, þá er þar hvergi lokað á laugardögum. í New York er t. d opið til kl. 6 á laugardögum og til kl. þrjú í Danmörku. Fólk verður að gera sér Ijóst að verzlanir eru þjónustufyrirtæki og verða að hafa opið, þegar aðrir eiga frí þó menn geri sér grein fyr ir því, að öllum þykir gott að eiga frí á laugardögum. Æski legast værj að koma á sameig inlegum opnunartíma og t. d. værj alls ekki útilokað að hafa lokað heila mánudaga.“ Reynir sagðj að mikið væri verzlað hjá vefnaðarvörukaupmönnum á laugardagsmorgnum. Hinrik P. Biering formaður Félags búsáhalda- og járnvöru kaupmanna sagði, að þeir vildu hafa opnunart’ímann óbreyttan. „Mér er ekkj kunnugt um neitt land í heiminum þar sem er lokað á laugardögum nema ef vera kynnj einstaka verzlun í Bandaríkjunum. Hins vegar á fólkið að fá frí eins og gefur að skilja. Bezt værj að bafa óbreyttan lokunartíma með sr.m komulagi við starfsfólkið um frí.“ Leifur fsleifsson formaður Fé lags byggingarefnakaupmanna sagði, að þeir ætluðu að biða, og sjá hvað veröur, fram í miðj an febrúar. Ekki hafj orðið sam komulag á fundi, sem þeir hafi haldið um málið. Á laugardags morgun sé miki! urnferð hjá hluta byggingarefnakaupmanna, þeim. sem verzli með hreinlæt istæki og málningarvörur og einnig timbursölum, þá hafi tveir hinna stærstu þeirra aug lýst laugardagslokun og opið á föstudögum til klukkan sjö. Meirihluti sé fyrir því í félag inu að hafa lokað á laugardög um. —SiB Jólaverðlauna krossgátan Mikill fjöldi úrlausna barst i jólaverðlaunakrossgátu Vísis, sem birtist í blaðinu á Þonláksmessu. I gær var dregið úr réttum úrlausn um á ritstjórn Vísis. 1. verðlaun, 3000 kr. hlaut Jónína Sigtryggs dóttir, Seljavegi 3 a, 2. verðlaun, 2000 kr. Kristján Fjeldsted, Eir níksgötu 17 og 3. verðlaun Aðal björg Baldursdóttir, Kleppsvegi 134 öll búsett í Reykjavík. Þessir að ilar geta sótt verölaun sín á af- greiöslu Vísis, Hverfisgötu 42. Rétta lausn krossgátunnar var þessi: Þó að bregðist þrauta ráð þá er heillög saga Ekkert getur af þér náð Augsýn betri daga. Fríða Björnsdóttir, blaðamaður Tímans, var stödd á ritstjóm Vlsis og var svo elskuileg að draga úr réttum lausnum. ' vitanilega stuðningsmaöur séra Franks og hefði hann þá náö völd um í sóknarnefndinni. Því vildum við ekfcj una og sögöum af okkur,“ sagði sá er Vísir ræddi við Síðan var kosin ný stjórn og náðu þá stuðningsmenn séra Franks töglum og högldum í stjórn inni. Séra Jón Thorarensen á þar nú engan stuðningsmann. Séra Jón er orðinn sjötugur og mun þetta þwí slðasta starfsár hans, „og það er vegna þessa sem mað ur hefur heyrt suma hatfa við orð, að hart sé að geta ekfci sagt sig úr söfnuðinum,‘‘ sagði heimildar- maður Vísis. —GG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.