Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 10
w V I S I R . Laugardagur 22. janúar 1972. Bíómyndin, sem sjónvarpirt Laurence með aðalhlutverkin. sýnir okkur í kvöld var fyrir ekki Myndin er byggrt á hinni spenn- svo löngu sýnd í Stjörnu andi skáldsögu Eheleys Smith, bíói við góða aðsókn. Myndin er „The Baliad ot' the Running brezk og fara þau Lee Remic og man“. I í KVÖLD | j DAG sjónvérp# Laugardagur 22. janúar 1972. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 10. þáttur. 16.45 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 22. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. i 17.30 Enska knattspyrnan. Bikarkeppni: Derby County — Shrewsbury Town. 18.15 Iþróttir. M.a. mynd frá skíöamóti í Berchtesgaden. — Umsjönar- maður Ómar Ragnarsson. Hié. 20.00 Fréttir. 20.'20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur um nemendur og kennara. 2. þáttur. Sakleysið uppmálað. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um blómaskreytingar, flug- freyjur, sjálfvirkar vöru- geymslur og nýja aðferö viö málmsuðu. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Á ferð og flugi. (THe Running Man). Brezk bíómynd frá árinu 1963, byggð á sHáldsögunni „The Ballad of the Running Man“ eftir Shelley Smith. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutv.: Laurence Harvey, Lee Remiek og Alan Bates. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnss. Ung hjón svíkja út líftrygg- ingu með því að sviðsétja dauða eiginmannsins í flug- siysi. Hann heldur síðan til Spánar, þar sem konan hittir hann samkvæmt áætlun, og þau þykjast eiga skemmtilegt frí fyrir höndum. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. janúar 1972. 17.00 Endurtekið efni Sjónarhorn. Ávanaefni og fíknilyf á íslandi. Rætt er við Kristján Pétursson, deildar- stjóra í tollgæzlunni á Kefla- víkurflugvelli, Odd Ólafsson, alþingismann, Ásgeir Friðjóns- son, fulltrúa lögreglustjóra, Jón Thors, deildarstjöra í dómsmálaráðuneytinu, og ó- nefnda móður 18 ára drengs, sem neytt hefur ávanaefna og fíknilyfja í rúni tvö ár. Umsjönarmaður Ólafur Rágn- arsson. Aður á dagskrá.1,8, jánúar siðastliðinn. 18.00 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. 18.15 Stundin okkar Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Maður er nefndur Sveinbjörn Jónsson, forstjóri. Gísli Jónsson ræðir við hann. 20.55 Tom Jones Söngva- og skemmtiþáttur með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Ásamt honum koma þar fram Herman’s Hermits, Davy Jones, Rich Little, Mirelle Mat- hiu, Nancy Wilson og fleiri. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Rauða herbergið Framhaldsleikrit, byggt á 1 jKVÖLdII j DAG B iKVÖLdI VEÐRIÐ i DAG Allhvasst suðv. og slydduél fyrst, en hvass sv. eða stormur og snjóél og vægt frost á morgun. SIGGI SIXPENSARI „Hæ — þú ert að drekka minn bjór!“ „Það er okkar bjór — þú ert kvæntur félagi sæli og kona og eiginmaður eru eitt“. „Það er rétt — og þessi eini, það er ÉG“. Tom Jones sjáum við öðru sinni með sjónvarpsþátt á sunnudags kvöld. Gestir hans nú eru m.a. Herman’s Hermits, hljómsveit, scm kom hingart lil lands f.vrir um þrem árum. Myndaflokkurinn „Hve glöð er vor æska“ hefur nú þegar áunn- irt sér miklar vilisældir — og kennararæflarnir í myndinni hluttekningu sjónvarpsáhorfcnda. Hér gefur að líta atriði úr mynd inni, sem cr á dagskránni í kvöld. Það er teiknikennarinn, sem þarna cr art virða fyrir sér at- hyglisvert málverk. skáldsögu eftir August Strind- berg. 4. þáttur. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 3. þáttar: Arvid og vinir lians gera sér glaöan dag í Rauða herberg- inu, en bróðir hans, Falk kaup- maður, heldur líka vinum sín- um samkvæmi það sama kvöld. Einnig hefur kaupmannsfrúin boöið til sín nokkrum fyrir- konum. Hjá þeim berst talið að grein, sem nýlega hefur birzt í fremur lítils metnu blaði, en þar var harkalega ráðizt á stofnunina, sem Ar- vid vann hjá um skeið, og er hann talinn höfundur greinar- innar. Síðar kemur þó í ljós, að það er ekki rétt. Arvid og vinir hans yfirgefa Rauða her- bergið og fara í heimsókn til stúlku, sem einn málarinn i höpnum vill fá sem fyrirsætu. 22.35 Dagskrárlok. Það er alltof mikið um fundi, sem haldnir eru einungis af þeirri ástæðu, að það er liðinn mánuður frá síðasta fundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.