Vísir - 22.01.1972, Blaðsíða 3
V t SIR . Laugardagur 22. janúar 1972.
3
Sá elzti innfæddi
er aðeins tvítugur
Meitillinn hf. var upphaf þess
aö Þorlákshöfn varð að nokkru
þéttbýli, — þar búa nú 550
manns 22 árum eftir aö fyrir-
tækið hóf starfsemi sína þar.
Árið 1950 bjuggu 4 karlmenn
f Þorlákshöfn. skipstjóri, verk-
stjóri og tveir piltar innan við
tvítugt. Árið eftir var ibúatalan
14, og fyrsti „innfæddi" ibú-
inn fæddist. Árið 1960 voru
ibúar 150. Meðalaldurinn þá
og nú var um 24 ár, svo greini-
legt er að ungt fólk byggir þenn
an mikilvæga útvegsbæ.
Mikil flóð eystra
Stórstreymi, vindur af hafi
og lágur loftþrýstingur urðu til
þess að hleypa á land einhverj-
um mestu flóðum, sem Austfirð
ingar minnast Skemmdir urðu
talsverðar og víða af þessu
flóðj aðfaranótt miðvikudags-
ins.
Fiðlungsfaðir
til íslands
Flestir hafa líklega raulað fyr
ir munnj sér iög eins og t.d.
,,Ef ég vær; rikur ..sem er
úr Fiðlaranum á þakinu. En
líklega vita fæstir hver er höf-
undur lagsins. Hann heitir
raunar Jerry Bock, og 19. marz
er hann væntanlegur á dansleik,
sem haldinn er af starfsmanna-
félagi Sinfóníuhljómsveitarinn-
ar,'en þár verður hann heiðurs-
gestur
Stytta af Ólafi Thors að reisa honum styttu í Kefla-
, vlk. Ólafur lézt á gamlársdag
1 Ketlavik 1964 og hefðj hann orðið átt-
Ólafur heitinn Thors, fymjm,, r?sður 19. janúar ef hann hefði
forsætisráðherra var vinsæll og lifaö. Áki Gránz, listamaður í
dáður þingmaður kjördæmis Keflavík mun gera styttuna af
síns í 39 ár. Sést það bezt- af Ólafi Thors; v ■ •. -
því að nú hefur verið ákyeðið
Verzlunin Æsa
Fyrir árshátíðir:
Perluhálsbönd, indverskir skartgripir og
festar í úrvali. Einnig bongótrommur og
tréandlitsmyndir.
Verzlunin ÆSA — Skólavörðustíg 13.
Ritstjórn
Síðumúla 14.
VEUUM (SLENZKT
fSLENZKAN IÐNAÐ
J.V«V*V*V«%V/»%V*V»V*VtVtY«
mmmmmmm
KisssSiSSœisSíSíaSSis
Kjöljárn
m
:•:•:•:•
:•:•:•:•
Kantjárn
ÞAKRENNUR
:•*•:•:•
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 ge 13125..13126
HÚSBYGG JEtlDUR
Á einum og sama stað fáið þér flestar vörur
til byggingar yðar.
LEITIÐ VERÐTILBOÐA
IÐNVERK HF.
ALHLIÐA BYGGINGAÞJÓNUSTA
SÉRHÆFNI TRYGGIR norðurveri
YÐUR v/Laugaveg & Nóatún
Pósthólf 5266
VANÐAÐAR VÖRUR Símar: 25945 & 25930
IREMINGTON RAND
I
LJÓSRITUN
MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR-
VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN-
INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN)
LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER.
Orka h.f.
Laugavegi 178. — Sími 38000.
Röskur
sendisveinn
óskast eftir hádegi. — Þarf að háfa hjól.
YISIR
afgreiðslan Hverfisgötu 32. — Sími 11660.