Vísir - 29.02.1972, Side 16

Vísir - 29.02.1972, Side 16
16 Vísir. Þriöjudagur 29. febrúar 1972. VEÐRIÐ í DAG Þykknar upp meö vaxandi austan og suö- austan átt. Stinningskaldi eöa allhvasst. Rigning siö- degis. Hiti 4—6 stig. Föstudaginn 4.febr. voru gefin saman i Hallgrimskirkju i Reyk- javik, af séra Jakobi Jónssyni, Jónfna Herborg Jónsdóttir leik- kona og Jónas Guömundsson, stýrimaöur, heimili þeirra er aö Tjarnargötu 10B. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Laugardaginn 22. jan. voru gefin saman af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Ragnheiöur Guöný Brynjólfsdóttir og Jón Þorkell Rögnvaldsson. Heimili þeirra veröur aö Eikjuvogi 23, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé, BJ og Helga. Sigtún, Bingó i kvöld kl. 9 Lindarbær, Félagávist i kvöld. Rööull, Hljómsveitin Haukar. Kvenréttindafélag Islands heldur aöalfund sinn miðvikudag 1. marz, kl. 20.30 aö Hallveigarstöð- um. Dagskrá samkvæmt fundar- boöi. Laugardaginn 5. feb. vori gefin saman af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Friður Gestsdóttir og Eyjólfur Karlsson. Heimili þeirra veröur aö Þingholtsstræti 27, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) Annan jóladag voru gefin saman i Háteigskirkju, af séra Arngrimi Jónssyni, ungfrú Gerður Gunn- arsdóttir og Bjarni Gunnarsson. Heimili þeirra veröur aö Grænu- hliö 5, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 5. feb. voru gefin saman i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfru Kristin Magnadóttir og Siguröur Haf- steinn Steinarsson. (Ljósmyndastofa Þóris) Jóna Bjarney ólafsdóttir, Elli- heimilinu Grund, andaðist 22. febr., 78 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. óskar Eiriksson, bóndi að Fossi á Siöu, Vestur-Skaftafellssýslu, andaöist 24. febr., 69 ára að aldri. Kveöjuathöfn fer fram i Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. TILKYNNINGAR Félagsstarf eldri borgara í Tóna- bæ.A morgun miðvikudag veröur opiö hús frá 1.30—5.30 e.h. Meöal annars veröur kvikmyndasýning. Útdregnir vinningar i happdrætti islenzka dýrasafnsins. Útdregið 17. jan. 1972. 1. Folald kr. 60.000. no. 9876 2. Geithafur. kr. 40.000. no. 6016 3. Hreinkálfur. Kr. 50.000. no. 1472,4. 2 Hrafnar. kr. 6.000. no. 6756, 5. Selkópur. kr. 7.000. no. 8774,6. 4 vorlömb. kr. 14.000 no. 7501. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Kvenféiags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stööum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goö- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, slmi 37560. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-' steinsdóttur Stangarholti 32,- simi 22501 Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigrlði Benónýsdóttur Stigahliö 49 simi 82959. Bókabúöinni Hliöar, Miklu- braut 68 og Minningabúðinni, Laugavegi 56. Minningarspjöid Barriaspitala- sjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum. Blómav. Blómiö, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Noröfjörö Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúöinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúö Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garösapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuö breiöholts. Arbæjarblómiö Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins. Hverageröi Blómaverzlun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Ódýrari en aárir! Shod fl LE/GAK AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. í kvölpI HEILSUGÆZLA • ÍDAG VISIR fijrir 50 érwan SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar Peningabudda tapaðist siöastliö- inn sunnudag, með 4 útlendum peningum (allir til samans 3 krónu viröi). Finnandi beöinn aö skila henni á afgr. Visis gegn 7 króna fundarlaunum. REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐÚR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varzia, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæöinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 26. febrúar - 3. marz: Vesturbæjarapótek og Háaleitis- apótek. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00—09:00 á Reykjavíkur- svæöinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BELLA Slgaunatrióið liggur þvl miöur I flensu. BOGGI Ef þú ert alltaf svona arrl, Boggi minn, þegar viö hittumst, þá skaltu bara láta færa þig yfir á aöra síöu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.