Vísir


Vísir - 20.03.1972, Qupperneq 18

Vísir - 20.03.1972, Qupperneq 18
18 Vísir. Mánudagur 20. marz 1972. TIL SÖLU Gróörarstööin Valsgaröur, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði. Helfusteypuvélog hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Tilvalin til sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2—3 menn. Upplýsingar i sima 33545. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarpip- ur, plpustatif, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, sódakönn- ur (sparklet syphun). Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Við bjóöumyður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. — Garðaprýöi s.f. Simi 86586. Til sölupianó, sófasett, og 3 rúöur • tvöfalt gler, 16 mm 176x156 cm. Simi 81870 milli kl. 7 og 8. Til fermingar- og tækifærisgjafa : ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til sölu, simi 86586.________ Karlmannsgirahjói sem nýtt og kassettusegulba ndstæk i til sölu.Simi 35364. Vinsælar brúðar-, afmælis- og fermingargjafir eru hjóllaga vöflusaumuðu og íerhyrndu puð- arnir i Hanzkagerðinni, Berg- staðastræti 1. Fást einnig I sima 14693. Stereo segulband með tveimur hátölurum til sölu. Einnig reikningsvél, skiði og skiðaút- búnaöur. Uppl. I sima 38577 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu.sem ný, Raynox Synchro Power zoon 8mm. kvikmynda- tökufél, ásamt tösku. Uppl. að Hrisateig 12, efstu hæð milli kl. 7 og 10 sd. ekki i sima. Til sölu Miele þvottavél, svefn- bekkur og barnakerra. Uppl I sima 86583. Radiófónn — segulband. Mjög vandaður radiófónn með inn- byggðu seguibandstæki og fjöldi segulbanda, óperur og mikið af allskonar klassiskri músik. Meðal annars orginal útgáfa á Rigoletto, bein upptaka með Stokkhólms- óperunni og samtal við Nicolei Gedda, við flutning þeirrar óperu. Verð samanlegt kr. 30.000. Simi 38900 og 42435 heima. ÓSKAST KEYPT Óskast keyptur, Rörasnittklúbbur óskast keyptur, 2 1/2 til 4 tomma evrópu-snitti. Uppl. i sima 42185 og 22752. Bátur: óskum eftir 2—3 tonna trillubát mætti vera vélarlaus. Simi 84882 eða 83124. Óska eftir að kaupa vel með far- inn hnakk. Uppl. i sima 35657 milli 4 og 8 i dag. Dúkkuvagn: Vel með farinn dúkkuvagn óskast. Simi 25119 fyrir hádegi og á kvöldin. Trilla óskasttil kaups 2—4 tonna. Uppl. i sima 21058. Skiðaskór óskast nr: 43. Simi 41361. HJOL-VAGNAR Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 frá 8—1 alla virka daga nema laugardaga. Góður Pedigree barnavagn til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. að Hrisateig 12, efstu hæð, ekki I sima. FATNADUR Fallegur ungbarnafatnaður. Smábarnaleikföng, vagnteppi. Margt fallegt til sængurgjafa. Hettupeysur og útviðar gamm ósiubuxur. Peysur, náttföt og fl. á eldri börn. Barnafataverzlunin, Hverfisgötu 64. Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á boðstólum barnapeysur, einlitar og röndóttar, barnagalla og barnabuxur. Einnig alls konar prjónadress á börn og unglinga. Prjónastofan Hliðarveg 18 og Skjólbraut 6. Drengjafatnaður, úlpur, anorakkar, buxur, peysur, skyrt- ur, bindi, nærföt stutt og siö, sokkar, hosur, sundskýlur, belti, axlabönd, telpnaúlpur nýkomnar. S.Ó. búöin Njálsgötu 23. Simi 11455. Hvítur siður brúðarkjóll með hettu til sölu nr: 38—40 verð kr. 7.000. Uppl. i sima 40306. HÚSGÖGN Skatthol — Skatthol. Seljum næstu daga vönduð og mjög ódýr skatthol, afborgunarskilmálar. Trétækni, Súðarvogi 28. Simi 85770. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Hillusystem, kassar og fl. Smíð- um allskonar hillur og önnur ein- föld húsgögn eftir teikningum og máli úr spónaplötum tilbúnum undir málningu, vinnið hálft verkið sjálf og fáið hlutinn fyrir hálfvirði. Trétækni, Súðavog 28, 3 hæð. Simi 85770. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. r Kaup — Sala. Það erum viö sem_ staðgreiðum munina. Þið sem‘ þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — Húsmunaskálinn Klappastig 29, slmi 10099. Kaup. — Sala. — Þaö er ótrúlegt en satt, að þaö skuli ennþá vera hægt aö fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir siika þjónustu. Simi 10059. Antik húsgögn: nýkomið útskor- inn bókaskápur, útskorinn bar- skápur, .stofuskápur i sérflokki, diplomat skrifborð, 6 borðstofu stólar (eik) Margar geröir af gömlum stólum og borðum. Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160 opið 10—6. Gömul kommóða og tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 24739. 'l'll soiu iviureiuui sveinsun, l stólar (grænt nylonáklæði) einnig sófaborð. Uppl. i sima 19044. BÍLAVIÐSKIPTI Bílasprautun, alsprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreið yðar inn i upphitað húsnæði, og þar veitum við yður alla hjólbarðaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. Verðtilboð óskast i Rambler classic árg. 1962 station, bíllinn er mjög þokkalegur, óryðgaður, beinskiptur með overdrive. Skuldabréf kemur til greina. Upplýsingar i Bilasölunni við Vitatorg. Simi 12500 og 12600. Hardtop '58: Til sölu De Soto ’58 4 dyra hardtop með bilaða vél. Uppl. i sima 41960. Vil kaupa óryðgaðar hurðir á Meyer jeppahús. Uppl. i sima 82954 eftir kl. 5. Ford ’58station, 2ja dyra, 6 cyl, beinskiptur til sölu. Uppl. i sima 26536 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Bill óskast. Vil kaupa 5 manna fólksbil eða station, árg. ’63—’68. Simi 81853. Opel Caravan árg ’60 til sölu. Góður bill. Simi 25528. Til sölu Ford Skyliner ’59 (með rafmagnstopp). Billinn er með úrbræddum mótor, skipti mögu- leg, góð kjör. Uppl. i sima 21699 og 40122. Moskwitch árg 1955 til sölu, vel útlitandi og i mjög góðu standi. Verð kr. 50.000 Uppl. i sima 82746 e. kl. 5. Sparneytinn bill óskast, 3ja ára eða eldri. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51191 kl. 6 - 8. Opel Carvan árg. 63til sölu, tilboð óskast. Til sýnis að Móabarði 2B Hafnarfirði. Uppl. i sima 51436. FASTEIGNIR Til sölu 2, 3 og 4ra herbergja ibúðir. Fallegar ibúðir með svöl- um og góðu útsýni. Uppl. i sima 21738. Verkamenn vantar til BSAB. Handlangara hjá múrurum vant- ar strax. Löng vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra Asparfelli 2 og á skrif- stofu félagsins. Simar 83230 og 33699. Okkur vantar eina stúlku hálfan daginn. Fönn, Langholtsvegi 113. Dugleg og barngóð kona óskast strax á sveitaheimili i einn til tvo mánuði. Uppl. i sima 36182 milli 7 og 8 á kvöldin. Piltur óskast til léttra starfa. Upplýsingar á skrifstofu, Hótel Vik. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður sem hefur bil til umráða, óskar eftir vellaunuðu og þrifalegu starfi, jafnvel námi i rafvirkjun. Hringið i sima 34726 eftir kl. 6.30 i kvöld og næstu kvöld. Kóna óskar eftir 1/2 dags vinnu helzt fyrir hádegi. Er vön vélritun en fleira kæmi til greina. Uppl i sima 23549. HEIMILISTÆKI Til sölu borðstrauvél. Uppl. i sima 24583. Litill isskápur til sölu, vel með farinn. Upplysingar i sima 18488. BARNAGÆZLA Kona óskasttil að gæta 9 mánaða drengs, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 20488. Góð greiðsla. KENNSLA Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsn.æði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsráðendur, það er hjá okkur sem.þér getið fengið upplýsingar um væntanlega Ieigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miöstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Barnlaus amerisk hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi til leigu i Reykjavik. Uppl. I sima 24324 og biðjiö um 6109 kl. ,8-5 eh. og 2210 eftir kl. 5, spyrjiö um Tómas Ryan. April-september. 2ja herbergja ibúð óskast i 6 mánúði. Góö greiðsla i boði. Uppl. i sima 10948 milli kl. 5 og 7 i dag. Vélstjórióskareftir herbergi með aðgangi að sima. Uppl. i sima 34191. Hver vill leigjafjórum systkinum úr sveit 4-5 herbergja ibúð sem fyrst, öll i fastri vinnu.Góðri um- gengni og reglusemi heitið, með- mæli ef óskað er. öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 16882 eftir vinnutima. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla virka daga nema laugardaga. Fullorðin kona i fastri atvinnu óskar eftir að leigja 1. herb. og eldhús eða herbergi með eldunar- plássi nú þegar eða i mai til júni. Upplýsingar I sima 43213. Tvö miðaldara systkin i góðum stöðum óska eftir ibúð i vestur- bænum. Uppl. i sima 66200. Einhleyp stúlkaóskar eftir 2—3ja herbergja ibúð frá og meö 1. april eða 1. mai, helzt i vesturborg inni. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 16626. Ung hjón með eitt barnóska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 51219. Ungur einhleypur arkitekt óskar að leigja 1, 2 eða 3ja herbergja ibúð. Reglusemi, skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitið. Simi 13554 eftir kl. 19. Læknanemióskar að taka á leigu herbergi. Uppl. i sima 16226 eftir kl. 20. Einhleypur maður óskar eftir 1. til 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 10991 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par, læknanema og teikni- kennara vantar litla 2ia her- bergja ibúð um mánaðamótin mai—júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 21933 og 41364 alla daga frá kl. 6. e.h. Geymið auglýsinguna. Málari óskar eftir 2—3ja her- bergja ibúð i Reykjavik sem fyrst , til greina kæmi aö mála ibúðina upp i leigu. Uppl. i sima 92-1156. Einhleypur maður óskar eftir 1. herbergi og eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Tilboð sendist augld. VIsis sem allra fyrst merkt „9853”. Herbergimeð aðgang að eldhúsi og baði óskast, frá og með mai. Uppl. i sima 40166. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir 100—150 fm húsnæði á jarðhæð. Uppl. i sima 34194 og 33361. óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca 50—100 fm. Upplýsingar i sima 17867 og 36261. Sjómann sem litið er i landi, vantar herbergi strax, eða frá 1. april. Helzt sem næst miðbænum. Vinsamlega hringið i sima 82753 e.kl. 5. Ung reglusöm stúlka'Utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. i sima 20384 eftir kl. 8 i kvöld og annað kvölri________________________ EFNALAUGAR Þurrhreinsun, hraðhreinsun. Hreinsum allskonar fatnað: gluggatjöld, voðir, gærur. Opið frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frlmerki, stimpluö og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A Simi 11814. Frimerki — Frimerki.lslenzk fri- merki til sölu. Grettisgata 45A. Tökum aðokkur söluá frimerkja- söfnum og dýrari frímerkjum I umboðssölu. Nú eru miklír sölu- möguleikar á góðum settum og stökum merkjum. Frimerkja- verzlunin Óðinsgötu 3. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. Ivar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. ökukennsla — Æfingatimar. Umferðarkennsla. öll prófgögn. Gunnlaugur Sthephensen. Simi 34222. GeirP. Þormar ökukennari. Það eru margir kostir við að aka bil núpa. Uppl. i simsvara 21772. ökukennsla-Æfingatfmar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli, ef óskað er, nýr Volkswagen. Reynir Karls- son. Simar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortina árg 71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jón Bjarnason, simi 86184. ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. Saab 99 72 — Cortlna ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ökukennsla — ökuskóli. Kenni á Rambler. Ingólfur Ingvarsson. Simi 38974. HREINGERNINGAR Hreingerningar— Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Hreingerningar, einnig hand- hreinsiun á gólfteppum og hús- gögnum. ödýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar slmi 43486 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinai Ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er, — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Slmi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gójf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.